Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1959, Síða 6

Fálkinn - 16.01.1959, Síða 6
6 FÁLKINN HVER ER HUN Ttlarilyn Ttlonroe? „KONAN MIN ER UTI AÐ LEIKA SÉR.“ ÞaS kom brátt á daginn að lijóna- band Marilyn og Jim Dougherty var engin sæla. Jim langaði að eignast barn, en Norma fékk krampagrát. Hún gat ekki hugsað til þess að eignast króa, sem kannske lenti i sömu for- dæmingunni og hún. Jim spilaði á spil en konan lians var á hlaupum úti á götu, að leika sér við „hina krakk- ana“. Henni leið illa, því að nú þurfti ]iún að skúra gólf og þvo jivott og gera allt, sem Jim sagði henni. Hann var líka talsvert kröfuharður við hana, og kunni því illa að strákarnir blístruðu eftir lienni á götunni. Hún kallaði liann „pabba“ —' ekki aðeins sem gæiunafn heldur til að bæta sér upp, að hún hafði aldrei átt neinn pabba. Ungu hjónin höfðu enn jafn lítið að tala saman um, og þau höfðu haft fyrsta kvöldið. Jim gekk blátt áfram að þvi vísu, að konan væri hamingju- söm yfir að vera laus við barnaheim- ilið. Og unga konan sætti sig mögl- unarlaust við allt. Þangað til að Jim kom lieim eitt kvöldið og luin lá í rúminu eins og dauð manneskja. Hún hafði tekið svefnskammta. Ilún var flutt í sjúkrahúsið í skyndi og dælt upp úr henni, og-von liráðar náði hún sér aftur. Jim var nærgætnari við hana eftir þetta, en samt létti henni þegar hann var kvaddur í vinnu á kaupflotanum ög sendur til Shanghai, 1944. Móðir Jims tók tengdadótturina að sér og útvegaði lienni starf við að lakka dúka í fallhlífagérðinni, sem Jim hafði unnið í. Þar stóð Ijóshærða, 18 ára frúin í bláum samfestingi og hlakkaði til að geta livílt sig i næði heima á kvöldin. — Hæ! Lítið þér snöggvast hingað. Frú Dougherty leit hissa við og sá ungan hermann með myndavél. — Nei. Stop. kallaði Norma í vand- ræðum. — Ekki í þessum samfestingi! — Jú, einmitt! Ég heiti David Con- over, og við erum að taka sannsögu- kvikmyndir. Norma Jean góndi á hann með op- inn munninn og brosti. — Einu sinni enn! Ágætt! Fyrir- tak! sagði myndadátinn. Norma Jean var kvikmynduð frá öllum hliðum, þar sem hún stóð við kinnu sína og varð ailtaf að vera að brosa með opinn munninn og líta upp. Og hermaðurinn gat ekki gleymt þessari stúlku. Ilann talaði við einn verkstjórann og fékk leyfi hans til að hún yrði á myndum úr öðrum deildum verksmiðjunnar lika. Norma .Tean tók jiessu eins og hverju öðru gamni, og það lá við að henni leiddist þegar allt var um götur gert og David Conover kvaddi liana. Þegar hann framkallaði myndina síðar, urðu kunningjar hans hrifnir af þessari yndislegu stúlku. Maður frá Eastman-Kodak varð meira að scgja svo lirifinn að hann vildi fyrir hvern mun fá heimilisfangið hennar. En David Conover hafði annað í iiuga og jiagði. „YNDISÞOKKASKÓLINN“. Stríðinu var ekki fyrr lokið en Conover heimsótti fyrirmyndina sína, Normu Jean Dougherty, og spurði liana hvort hún vildi ekki hætta i verksmiðjunni og vinna heldur lijá sér við ljósmyndir. Hann hafði fjölda pantana á auglýsingamyndum og for- síðum lianda myndablöðum, og sagð- ist fús til að borga lienni 5 döllara um tímann. Norma heyrði aðeins upphæðina og gleymdi öllu öðru. Fyrst hélt hún 2. grein. að sér hefði misheyrst, en svo sann- færðist hún um að undrið hafði gerst. Conover afmyndaði Tiana í álls konar stellingum og búningum — með strá- hatt, í baðskýlu, um borð í lúxusskipi, sem þúsmóður við þvottavaskinn, sem sáþuauglýsingu, sem brúði í alls kon- ar brúðarkjólum. Honum datt alltaf nýtt og nýtt í hug. Og mynd af N'ormu kom á forsiðu fimm stórra vikublaða á einum mánuði. Norma Jean fékk lika bein tilboð frá ýmsum stóru firmunum. Hún kall- aði sig ýmist Jean Norman eða Norma Jensen, alveg eins og húsbændtinum þóknaðist. Aldrei bafði henni liðið eins vel og núna. Og aldrei liafði hún átt jafn marga dollara í töskunni. Conover útvegaði henni ódýrt her- bergi í Studio-klúbbnum, sem var stúlknaheimavist. Það var kvenfélag, sem rak þessa stofnun, og Teigjend- urnir voru háðir ströngum lífsregl- um. Nú lék allt í lyndi hjá Marilyn og liana fór að dreyma um frægð og auð. Hún hafði aðeins eitt takmark: að verða mikil leikkona. Conover kynnti hana forstöðukonu „Blue Book Scliool of Charm and Modelling“. Þessi kona, Emmeline Snively hafði breytt mörgum fuglahræðum í ágætar fyrirmyndir. Hún athugaði vendilega nýju lærimeyna og hugsaði með sér: Mikil fyrirhöfn. miklir möguleikar! Miss Snively bleikti hárið á henni, gerði rödd hennar dýpri og vandi hana af að hlæja liátt: og gjallandi. Norma Jean varð líka að læra að ganga eins og manneskja. Hún hafði ferlega ljótt göngulag. Öklarnir voru veikir, og hún var alltaf að snúast um ökla. En miss Snively gáfst ekki upp. Einn sumardag 1946 hringdi síminn. Norma átti von á vinnu bjá Ijósmynd- ara og hljóp til og svaraði. — Sæl vertu, var kallað í landsím- anum. — S’æll, David. — Þetta er ekki David, þetta er Jim! — Jim! — Hver skollinn gengur að þér, stelpan mín? Hvers vegna segirðu ekki neitt? Þú talar svo letilega að maður verður syfjaður af að hlusta á þig! — Ég verð að tala svona liægt. Það er eitt af því, sem ég er að læra. — Hvað segirðu? — Jim, væri ekki betra að þú kæmir bingað og talaðir við mig? — Ilvað gengur að þér? Ég veit ekki betur en við séum gift! Jim liáseti var kominn aftur frá Shangiiai, en margt hafði breytst með- an hann var að heiman. Og hann trúði ekki sínum eigin augum, er kon- an hans birtist allt í einu heima í stofunni lijá lionum. Alókunnug, fög- ur og prúðbúin dama kom inn. Hann sór að hann mundi alls ekki hafa þekkt hana þótt hann hefði mætt henni á götu. Var þetta hún mjóa og slettingslega Norma Jean, vanrækta tökubarnið, scm hafði svo gaman af að vera í boltaleik. Þau höfðu aldrei liaft mikið að sem liún liafði heyrt mikið talað um. Hann var fyrrverandi leikari, en eftir tveggja ára herþjónustu hafði liann slitnað úr öllum tengslum við leik- húsin, en hafði verið ráðinn Ieikara- efna-snuðrari hjá 20th Gentury Fox. Eiginlega hét liann Ben Lyon, en eftir að hann fékk þessa mikilsverðu stöðu, var liann aldrei kallaður annað en Big Ben. Mörg þúsund ungra manna og kvenna l'itu á hann sem lykilinn að gulli og grænum skógum. Ef Big Ben kinkaði kolli þá var leiðip til stjarnanna opin þeim, sem hann var að tala við. Hann útvegaði söðulinn, svo várð viðkomandi sjálfur að sjá um að detta ekki af baki. Norma Jean var sannfærð um að bún niundi sigra,- ef hún fengi að sjá hann. En hvernig átti hún að fá að sjá liann? Aðferðin var alltaf sú sama: Urn- sækjandinn varð að senda skriflega beiðni um áheyrn, senda æviágrip sitt, menntun, og helst láta ljósmynd fylgja. Þá fyrst svaraði Big Ben. Svar hans var aðgöngumiði að hinni vörðu girðingu kringum stórliúsið mikla. En án aðgöngumiða komust ekki aðrir inn en þeir, sem sátu í bíl hjá Clark Gable eða Bette Davies. Norma skrifaði ekki. Hún ætlaði að sigra virkið með skyndiáhlaupi. Hún fór í fallegasta bómullarkjólinn sinn, með sterklituðum blómum, og trítlaði — eins og liún liafði lært í Það var ofur eðlilegt, að maðurinn, sem fyrst uppgötVaði Marilyn, reyndi að halda því leyndu. Hann sá að þetta var gullnáma. tala saman um. En aldrei liöfðu þau verið jafn þögul og þau voru nú. Morguninn eftir skrifaði Jim hjóna- skilnaðarbeiðnina og 2. okt. 1946 voru þau skilin. í dag er Jim lögregluþjónn i San Fernando, vel giftur og þriggja barna faðir. Hann hristir hausinn hvenær sem liann sér auglýsinga- myndir af fyrri konunni sinni og les allt skjallið um hana. GÓÐUR FENGUR. Norma Jean vann áfrani, ólm af framagirnd. Hún vildi verða kvik- myndadís, og lnin lærði að syngja, dansa og tala. En enginn virtist taka eftir henni, þó að hún ætti heima steinsnar frá öllum voldugustu kvikmyndakóngunum og starfaði sem ljósmyndafyrirmynd. Vinstúlkur hennar, sem fengu atvinnu sem stat- istar, vöruðu sig á að láta þessa fal- legu stúlku koma með sér á kvik- mynudastöðvarnar. Einn daginn af- réð Norme Jean að leita „Big Ben“ uppi og tala við hann, það var maður, „yndisþokkaskólanum" — til dyra- varðarins hjá 20th Century Fox. Ilún brosti svo fallega til hans, að hún hefði-. komist inn í Hvita húsið á þvi brosi. Dyravörðurinn brosti á móti. Og iiú gerðist kraftáverkið: Hann hleýpti ungu stúlkunni inn i hið allra helgasta, án þess að spyrja hana einu orði um erindið. Þessi stórsigur er engin lygi. Dyravörðurinn er lifandi ennþá, og ef hann fær vikskilding segir haiin söguna af því live frökk Norma Jean var, Síðan ensku krúnu- gimsteínunum var stolið úr Tower. vitá menn ekki uin aðra meiri hiræfni. HÚN ER SVO GEÐSLEG! Big Ben liefir ekki heldur gleymt stærsta augnablikinu í allri snuðrara- starfsemi sinni, og enn segir liann frá þessu með lirifningu, livenær sem hann er spurður um það. Ritarinn kom inn til lians og sagði hálf vand- ræðalega: — Það er stúlka hérna frammi, sem langar til að tala við yður.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.