Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1959, Qupperneq 10

Fálkinn - 16.01.1959, Qupperneq 10
10 FÁLKINN — Afsakið þið, ég niissti snjóboltann minn. — Koinið bið með niér heim, ég var að — Gangið í bæinn og látið eins og þið Hann hefi'r vonandi ekki meitt ykkur. Það er baka' köku áðan. Það er gaman að fá séuð heima lijá ykkur. Hafið jnð mætt snjó- nýlega kominn snjór uppfrá lijá mér, og ég hefi gesti þégar nýfallinn er snjór, og ég liefi karlinum á leiðinni liingað iipp eftir? — svo gaman af að hnoða bolta. stóra lagköku á borðinu heima. N'ei, en margir liafa beðið okkur að skila kveðju til hans. — En hvað er gaman að fara í lyftu — það verður fróðlegt að sjá hvar við lendum. Nú er Gátta- þefur orðinn að litlum punkti — með skotthúfu, — En hvað er dimmt hérna — við erum vonandi ekki að vill- ast? Segðu eitthvað, Klumpur — glingglinggló eða eitthvað annað skemmtilegt. — Það var gott að koma í birtuna aftur. Mér finnst við hafa verið marga klukkutíma á leiðinni. — Getur lyftan stans- að? — Veskú, nú getið þið stigið úr skjólunni. Hér er föst liið- stöð. — Þetta er skrítið — við sjáum ekki toppinn ennþá. ^^2 — Sparaðu röddina, Klumpur og — Leiðin er ágæt, og engin umferð á móti, — Hallelúja, livaðan kom þessi snjÓbolti? Hér vertu ekki að hrópa „Þökk fyrir flutn- svo að ef við stígum ekki á hvers annars liæla er ekki ananð en grjót. Við getum ekki haft Skegg inginn!“ því að hann Gáttaþefur sér komuinst við á tindinn í kvöld, ef það er þá sem útframherja, þvi að hann sefur alltaf. þig livorki né lieyrir. Nú verðum við nokkur tindur þarna. að neyta kraftanna og komast upp á Everest. BAN0$T KtUMPUR Myndasaga fyrir börn 127. — Ég var að hugsa um að panfa hjá ykkur kvöldvökuútgáfuna af Hádegis- blaðinu ... Læknirinn: — Þessi uppskurður, sem ég ætla að gera á yður er ákaf- lega merkilegur, og mun auðga lækna- vísindin. Sjúklingur: — Já, sjúkrasamlagið verður líklega að punga út. --0— Tvær ráðsettar konur voru á mál- verkasýningu og stóðu fyrir framan surrealistiskt málverk. Þær fitjuðu báðar upp á trýnið. — Ekki skil ég í hvernig þeim dett- ur í hug að hengja upp svona mynd, sagði önnur. — Nei, ég ekki heldur. Það hefði verið skárra ef þeir hefðu hengt upp málarann. — Þú verður að hætta að setja stút á munninn. Gunsa litla. Þegar ég var lítil telpa sagði hún mamma mér, að ef maður gerði það þá yrði maður Ijótur. Gunsa horfir um stund á frænku sína og segir svo: — Þá getur þú ekki kennt því um, að þú hafir ekki verið aðvöruð. —0— Hún: — Ég hefi tviskiptan persónu- leika. Hann: — Þá væri gaman að sjá einhvern tima hinn helminginn. —0— Kennarinn: — Hvernig getur maður vitað, hvort eitthvað er leyft eða bannað? ÓIi á aftasta bekk: — Ef það er eitthvað gaman þá er það bannað. —0— — Ég verð líklega að hætta þessu rabbi núna, ELsa mín — maðurinn minn stendur fyrir utan dyrnar og bíður eftir að komast1 inn.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.