Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 23.01.1959, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Alvegr hissa. Engléndingurinn Tliomas Riley og kona lians unnu í vor 209.099 sterlings- pund í enskri gctraunakeppni. Þetta er stærsti getraunavinningur sem nokkurn tírna hefir veriö borgaöur i heiminum, en sá næsthæsti var 206.028 pund. ÞaS var 22 ára Lund- únabúi, sem hreppti hann. —0— Dr. Harlow Shapley fyrrum for- stöðumaður stjörnufræðideildar Har- vard-háskóla er ekki sammála stéttar- bræðrum sínum um, að nokkuð gagn sé í þvi að vera að senda menn út í bimingeyminn, svo sem til tunglsins. Eina gagnið, sem ef til vill gæti orðið að því, segir Harlow, er að þá væri einum fábjánanum færra á jörðinni! —O— Amerikumaður nokkur skrifaði gestaskýli í Texas og bað um pláss og spurði livort hann mætti hafa hund- inn sinn með sér. Hann fékk játandi svar um hæl og i bréfinu stóð: „Hundurinn er innilega veikonnnn. Við höfum aldrei hýst liund, sem hefir sofnað með logandi vindling í kjaft- inum, brennt gat á rekkjuvoðirnar, eyðilagt borðin með viskiblettum eða stungið handklæðunum eða ösku- bökkunum í töskuna sína þegar hann fór.“ —O— Stúlka til sölu. Constance Sangrasagra í Waterloo- ville í Hampstead hefir auglýst að hún sé fús til að giftast hverjum sem vera skal, ef hann borgi skuldir föður hennar, en þær eru 2.250 sterlings- pund. Faðir hennar er singalesiskur en móðirin ensk. Constance segist kunna að sjóða mat og stjórna heim- ili, liafa gaman af börnum og vera glaðlynd. Auk þess er hún lagleg og vel vaxin, svo að líklegt er að ein- liver vilji kaupa hana fyrir rúm tvö þúsund pund. Lárétt skýring: 1. blotna, 5. smán, 10. verðbréfa, 11. kennimann, 13. hljóðst., 14. bana, 16. stafurinn, 17. samliljóðar, 19. þrír eins, 21. skjól, 22. fugl, 23. spott, 26. álegg, 27. mökkur, 28. deilir, 30. lærði, 31. ílát, 32. skógardýr, 33. fangamark, 34. tveir eins, 36. óhreinindi, 38. egn- ir, 41. sjávargróður, 43. reikaði, 45. góla, 47. huglausa, 48. fugl, 49. skýli, 50. í spilum, 53. skaprauna, 54. sam- ldjóðar, 55. stynja, 57. karlmannsnafn, 60. ending, 61. gróðurlands, 63. rað- tala, 65. skríkjur, 66. egna. Lóðrétt skýring: 1. fangamark, 2. líkamshluti, 3. pár, 4. bit, 6. hallandi, 7. þvengurinn, 8. forsetning, 9. fangamark, 10. veiðar- færi, 12. heimting, 13. mál, 15. ráfar, 16. hæfa, 18. frægð, 20. skott, 21. mik- ill, 23. önug, 24. fangamark, 25. vant- aði, 28. rifs, 29. húsi, 35. rangt, 36. gerjun, 37. fantur (ef.), 38. gælunafn, 39. minka, 40. verkfæri, 42. vopnið, 44. samhljóðar, 46. fugl, 51. fleiður, 52. heita, 55. fámálug, 56. þrír eins, 58. kali, 59. atviksorð, 62. samhljóðar, 64. hljóðst. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. öræfi, 5. vissa, 10. hroki, 11. nasla, 13. SIl, 14. kisa, 16. þurs, 17. PH, 19. Kam, 21. kró, 22. ásar, 23. stúka, 26. príl, 27. rar, 28. stallur, 30. Óla, 31. skarf, 32. aðila, 33. UE, 34. NF, 36. skrif, 38. vitna, 41. fró, 43. stúfana, 45. ráf, 47. saka, 48. aldna, 49. eðla, 50. ann, 53. amt, 54. RG, 55. Skör, 57. imma, 60. UT, 61. lakar, 63. máfur, 65. sýpur, 66. smali. Lóðrétt ráðning: 1. ör, 2. rok, 3. ækið, 4. fis, 6. inu, 7. Sara, 8. SSS, 9. AL, 10. hrasa, 12. apríl, 13. skári, 15. alltaf, 16. þukla, 18. hólar, 20. mars, 21. króa, 23. streita, 24. ÚL, 25. auðnina, 28. saurs, 29. rifta, 35. ufsar, 3(5. sókn, 37. fúlir, 38. vansi, 39. arða, 40. áfátt, 42. rangl, 44. FD, 46. álnmr, 51. skap, 52. smáa, 55. ský, 56. öru, 58. MMM, 59. afl, 62. As, 64. UI. ÆFING UNDIR HEIMSMEISTARA- KEPPNI. — í október var heims- ineistarakcppni í fiinmtarþraut háð í Englandi. Rússar sigruðu, en í þeirra flokki var íþróttakappinn K. Salno- kov, sem sést vera að athuga skot- skífuna, sem hann notaði á æfingun- um undir mótið, í Sandhurst. BELINDA LEE kivkmyndadísin, lief- ir nú verið rekin úr vistinni frá kvik- myndafélagi Arthur Iíanks hveiti- kóngs. Hún hefir verið býsna dyntótt og vandsetin upp á síðkastið, og óþæg við leikstjórann. ■ i j ■ mmmm. mmm FROST OG KULDI Það sem af er þessu ári hefir flesta daga algert vetrarríki verið liér á landi, frost og kuldar, en þá oft hreinviðri, sem sumir kunna betur við á þessum tíma árs en rigningar- nepju. Yfirleitt eru húsakynni manna orðin ]iað vönduð og klæðnaður góð- ur að inenn eru við því búnir að verj- ast kuldanum. Hér i Reykjavík hefir hitaveitan að vísu ekki komið að liill- um notum í mestu frostunum þar sem svo margir, sem eru hennar aðnjót- andi hita liús sín óhóflega mikið að næturlagi og of lítið vatn safnast fyr- ir til dagnotkunarinnar. En nú er dag- inn tekið að léngja og með hækkandi sól hlýnar í veðri og áður en varir er vorið komið. Myndin, sem hér fylgir með er tek- in suður við Skerjafjörð, en þar er nú samfelld isbreiða innan úr botni og útundir fjarðarmynni. Bryggjan á myndinni er olíubryggja við stöð Skeljungs, en í fjörunni þar liafa hrannast upp allþykkir ísjakar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.