Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1959, Blaðsíða 16

Fálkinn - 23.01.1959, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur ASalfundur hlutafélagsins Einiskipafélags íslands, verSur hald- inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 6. júní 1959 og hefst kl. 1.30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á iiSnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæS- um fyrir henni, og leggur fram til úrskurSar endurskoSaSa rekstursreikninga til 31. des. 1958 og efnahagsreikning meS athugasemdum endurskoSenda, svörum stjórnarinnar og lil- lögum til úrskurSar frá endurskoSendum. 2. Tekin ákvörSun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu árs- arSsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoSanda í staS þess er frá fer, og eins varaendursokSanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef tiliögur koma fram). 0. UmræSur og atkvæSagreiSsla um önnur mál, sem upp kunna aS verSa borin. Þeir einir ,geta sótt fundinn, sem hafa aSgöngumiSa. ASgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum liluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavík, dagana 2.—4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboS og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar ,ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 13. janúar 1959. STJÓRN í N . t 0 o <► f Mfkomnir þý§kir uppreimaðir 8TRÍGANKÓR með svampsólum. Stærð 31—34 Kr. 35.00 JJ 35—39 JJ 39.00 JJ 40—44 44.00 Notið tækifærið og kaupið góða strigaskó. Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 CRO$SLEy Dieselvélin kemur ávallt fyrst til allra þegar kaupa skal góða dieselvél, hvort heldur til notkunar á sjó eða landi. £ Sérstaklega viljum vér benda útgerðarmönnum sem hyggja á vélakaup, að kvnna sér CROSSLEY HRN Diesel- vélina, en vél af þeirri gerð knýr olíuskipið Kyndil. Allar nánari upplýsingar veitir: F/nlnr h.f. Hafnarstræti 10—12 símar 1-79-75 — 1-79-76 Reykjavík. Olíuskipið Kyndill knúið Crossley vélum. ’.y

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.