Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 13.02.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BSNQ$ 1 KIUMPUR Myndasaga fyrir börn 131. BUMM-BUMMELUMM — PJASK — ! — Slcðinn liefir aflagast eitthvað, annars — Sæll vertu, Gáttaþefur. Það varst þá þú, gekk hann vel, en Skeggur fékk ekki tæki- sem við grófum í snjóflóði, afsakaðu. — Það færi til að prófa hann. Heyrið þið, sitjið þið var ekki nema gaman, og ég upplifi svo sjaldan hinir á einltverju, sem vegur salt? gaman. — Blessaður og sæll, Gáttaþefur. — Bless- — Ég ætla að skrifa í blöðin að það séu — Góðu vinir og fjallgöngumenn, þetta er aðir, vinir mínar. En viljið þið ekki kalla mig tveir snjókarlar á Everest. Einn ekta og stærsta kakan, sem ég hefi nokkurn tíma hak- Snjókarl, næst þegar þið komið. Það er nefni- einn venjulegur. — Gerðu það, Klumpur, að. Hún liggur á stórri fjöl, þvi að hún komst lega ég, sent sópa snjónum fram og aftur hérna. ég get ekki hjálpað þér, það er ekkert ekki á fat. Gerið þið svo vel, piltar. nema kaka í hausnum á mér. — Já, komdu með stígvélin, Pingo, ég geymi — Ég skil vel, góði vinur, að þér er ómögu- — Það er naumast liann tekur til fótanna, þau þangað til menn verða næst á ferð. Ég legt að ná afi þér skónum eftir að hafa étið honum þótti vænt um að fá stígvélin. — Já, fæ víst ekki stígvél Skeggs fyrr en allt er treikvart köku. Þú mátt eiga þá til minja, vitanlega gengur honum vel niður, með húið af fjölinni. Skeggur minn — um mig eða kökuna. stígvélin á fótunum og alla kökuna i mag- anuin. — Nú skaltu sópa snjónum frá dyr- unum, svo að nágrannarnir sjái ekki í hvaða ástandi þú varst í, þegar þú komst heim í nótt! — Hve lengi hafið jiér unnið liérna í skrifstofunni? — Síðan húsbóndinn hótaði að reka mig. —O— Gömul ekkja kom í bankann og heimtaði að fá útborgað allt sem hún átti i sparisjóðsbókunum sínum. Þetta var alls ekki nein óvera, og banka- maðurinn fer inn til bankastjórans og biður hann um að tala við kerling- una. — Hvað ætlið þér að gera við alla peningana yðar? spyr hann. — Ég ætla að geyma þá heima. Eg hefi sannfrétt að ]iér lánið þá Pétri og Páli, án þess svo mikið sem bera við að spyrja mig um leyfi. —0— Hann Símon ætlaði sér að fá bíl- stjóraskírteini og fór til augnlæknis til að fá vottorð um sjónina. Hann var látinn lesa á þetta stafablað, sem hangir á veggnum hjá öllum augn- læknúm, og byrjaði á efstu rö.ðinni og hélt áfram niðureftir. Honum gekk ágætlega með fyrstu og aðra tínuna, stautaði fram úr þéirri þriðju, en i þeiiri fjórðu strandaði hann. — IJeyrið þér læknir, sagði Símon. — Þetta er svo örsmátt — gerir nokk- uð til þó maður aki yfir það? —0— — Maður getur borið vatn i síju, ef maður nennir að bíða eftir að það frjósi, sagði kerlingin. —0— Brandur í Scli, búhþkrari og ekkill, giftist aftur. Fjölmennt brúðkaup og allir komu með nytsamar gjafir, bús- áhöld, peninga og kindur og kátfa. Brandur var alveg hissa á þessu með- læti og segir við brúðurina: — Aldeilis er ég nú hissa! Þetta verðum við að gera oftar, kelli mín! —0— — Konan mín hefir fengið þessa svokölluðu minnimáttarkend. — Hvað á ég að gera til þess að hún missi hana ekki? ,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.