Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1959, Page 2

Fálkinn - 27.02.1959, Page 2
2 FÁLKINN GOLFTEPPI NÝKOMIN OLYMP. STÆRÐ V5RÐ 38% ULL 60x120 159. — 70x140 216. — VENDITEPPI 140x200 618. — 200x280 1,236. — TEPPIN ERU EINLIT GÖLFTEPPAFILT . 140 cm. DREGILL EINLITUR 44% ULL 70 cm. 90 cm. GÓLFTEPPI 100% ULL 366x457 200x300 250x350 300x400 41,10 pr. m. 171 pr. m. 226 ------ 10,863. — 3,018. — 3,870. — 5,307. — KRISTJÁN SIGGEIRSSON Laugavegi 13. FULLTRYGDAR VÉLAR TIL BYGGINGARFRAMKVÆMDA Frá lager ★ Nokkrar— 19RB RUSTON BUCYRUS 5/8 cubic yard. VÉLGROi-UR hver drifin af 3VQBN Ruston Dieselvél. Komplett með einum útbúnaði af eftirfarandi (Bakgrafa, Skafa, Framskófla eða Dráttarlína). Mismunandi stærðir fyrir hendi-Framleiðsluár 1946-1953. TÍr Nokkar—Notaðar 12S 18/12 cubic feet. BLAW KNOX STEYPU- HRÆ.RIVÉLAR drifnar af dieselvélum. Einn—HD9 ALLIS CHALMERS VÉLSKÓFLA Á DRÁTTAR- BELTUM, drifin af CUMMINS dieselvél og útbúin með 2J Cubic yard dráttarlinu-skóflu. ■A ALLEN 12/21 SKURÐGRAFA, framleiðslunúmer, 14269, drifin af 4DWD DORMAN dieselvél. Er í fyrsta flokks ástandi. Ný bóma nýlega sett á hana af framleiðanda gröfunnar. 5F 5-tonna BUTTERS rafdrifinn lyftikrani, með 70 feta löngum sviefluarmi. Framleiðsluár 1952. ■Jc Nokkra—C.P.T. 105 færanlegir dieseldrifnir Loftkompressorar, sem afkasta 105 CFM. •Jc Nokkrar—endurbygðar burðarbrýr fyrir vegi og vogir peim tilheyrandi er geta tekið um 30 feta lengd. Þetta eru nokkur dæmi sem gefa hugmynd um hið mikla úrval af nýjum og notuðum áhöldum sem vér getum boðið. Eigum einnig fyrirliggjandi: Aflvélar, vélaverkfæri til smiða, vökvaprýs! ikeríi, framleiðs- lukerfi, lyftitæki, vélflumingskerfi. Megum vér fœra ydur á lista vorn yfir pá, er véf sendurn bréflegar upplýsingar? Allar notaðar vélar og tæki er vér endurbyggjum og flyjuit út eru með fullri skriflegri ábirgð vorri. GE0R6E COHEN SONS ANO COMPANY LIMITED STOFNSETT /834 London W. 12. Cables: OMNIPLANT TELEX LONDON THE 000 GRöllP Sjómenn — Verkamenn Hjá okkur fáið þið, eins og að undanförnu hvers konar VINNUFATNAÐ og HLÍFÐARFÖT sem þið þarfnist, hvort heldur er til lands eða sjávar. OLÍUSTAKKAR GÚMMlSTAKKAR GÚMMÍSTÍGVÉL há og lág einnig ofanálímd SJÓHATTAR SOKKAHLÍFAR SJÓSOKKAR ULLARPEYSUR ULL ARVETTLING AR GÚMMÍVETTLINGAR GÚMMÍSVUNTUR OLÍUKÁPUR, síðar VINNU VETTLING AR alls konar VINNUBUXUR alls konar SLOPPAR brúnir og hvítir VINNUBLÚSSUR KULDAÚLPUR alls konar KULDAHÚFUR alls konar GÚMMÍBOMSUR STRIGASVUNTUR NAGLASVUNTUR VATTTEPPI FATAPOKAR STRIGASKÓR BÓMULLARTEPPI OLÍUPILS og margt fleira. GEYNIB H.B’. FATADEILDIN Trúlofunarhringír ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. Laugavegi 50. — Reylcjavík. OLGINA DE ItOBILAND itölsk greifafrú veðjaði um að hún skyldi steypa sér i Trevielindina á einu torginu í Róm. Hún gerði það, en var tekin föst þegar í stað og varð að borga háa sekt fyrir að hafa „ó- hreinkað vatnið“. En veðmálið vann hún. STEFAN MILANOVITSJ i Beograd kom lilaupandi heim að liúsdyrunum sínum í úrliellis rign- ingu og þrumuveðri og ætlaði að flýta sér að komast í húsaskjól. En þá upp- götvaði hann að hann vantaði lykil- inn. í sörnu andránni laust eldingu i liúsið og dyrnar hrukku upp! Átta Indíánar hafa sett upp bensín- stöð í Oklahoma City. Þeir sem ekki eru bundnir við að afgreiða bensínið dansa stríðsdansa fyrir skiptavinina. Aðsóknin er gifurleg.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.