Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1959, Blaðsíða 8

Fálkinn - 27.02.1959, Blaðsíða 8
FÁLKINN Elva Winters tók heyrnartóliS af simanum, sem hékk á eldhúsþilinu, og varS aS stilla sig aS sletta ekki úr sér ónotum. Því að nú var Bess Parker að masa, rétt einu sinni! Hún lá í símanum frá morgni til kvölds og þvaðraði uin allt hugsanlegt, sem henni kom ekkert við. Hún hefði nú mátt muna, að hún hafði ekki þennan síma ein! Jæja, vitanlega dettur mér ekki i hug að hlusta á allt þetta þvaður, hugsaði Elva með sér, ergileg. Hún var i þann veginn að hengja upp heyrnartólið, er forvitni hennar vakn- aði út af dálitlu sem Bess sagði: — ViS liö'fum sömu linuna, svo að ég verð að gæta að þvi sem ég segi. En þetta er eins satt og ég sit hérna. Og gaman hefði ég af að heyra hvaS • • ATTI HUN AMARS VOL brögðunum — það er aS segja ekki brot á lögum kirkjunnar, en freklegt brot gegn trúarskoðun hennar sjálfr- ar. Hvernig gat hún, sem hafði alist upp i fjölskyldu, sem talið hafði hjónaskilnað viðurstyggS, haft annan skilning á þessu en það væri siðferSi- leg goSgá? En það gat líklega ekki staðist, aS „Ósköp er þetta gott," sagði Libbie. hún segir um að fá tengdadóttur, sem er svo að segja nýskilin við fyrri manninn. J— Það verður hræðilegt áfall fyrir hana, svaraSi Cora Legg. — Við þekkjum öll hyaSa skoSanir hún hefir á•hjónaskilnuðum, þó það brjóti í rauninni ekkii bága viS trúarbrögS- injhennar. Og svo.sonur licnnar sjálfr- ar^ í þokkabót. ¦ Tílva lagði frá sér heyrnartækið, þvoði vandlega vinnulúnar og ekki faílegar hendurnar og sneri sér aftur aS skorpusteikinni, sem hún hafSi á eldinum, Þótt einhver hefSi séS hana nijna, mundi enginn hafa getaS séS á henni, aS henni fannst sú veröldin seni henni var næst, vera aS forganga. ÍÞarna var ekki um neina aSra konu aðtræða en hana, sem hafSi símanúm- er; 424 og átti gjafvaxta son. Og hver hafSi meiri skömm á hjónaskilnuSum en einmitt hún? Cora hafSi alyeg rétt fyrir sér hvað það snerti. Hjónaskiln- Bess og Cora hefSu veriS aS tala um hana, þó þaS sem þær sögðu væri í fulhi samræmi við það .... MeSan Elva var aS hnoSa deigiS, sem hún ætlaSi aS láta inn i ofninn gerSi hún sitt ítrasta til að telja sér trú um, að þær hefðu ekki verið að tala um liana og Andy. Andy liafði að vísu farið oftar út undanfariS cn hann lagSi i vana sinn áSur, en hann mundi hafa sagt henni, ef hann hefði verið orðinn ástfanginn af stúlku. Að vísu var hann fremur fálátur og dulur — eins og hún hafði alltaf veriS sjálf — en hann var hvorki gefinn fyrir aS leyna móður sína neinu, né segja henni ósatt. Hann var alveg eins hreinskilinn og fallegu bláu augun i honum voru. Móðurhjarta Elvu þrútnaði af stolti er hún hugsaði til fallegu augnanna i honum Andy sínum. En um leið setti að henni angist. Andy var öll tilvera hennar. Og þó honum hefSi gengiS búskapurinn ekki miSur en öSrum, síSan faSir hans dó, var hann ekki nema tvítugur enn — hjartnæmur hugsjónamaður aSeins tuttugu ára. Hann gat orðið anðveld bráS, ef einhver flennan færi að draga sig eftir honum. Og fráskilin kona, sem var að draga sig eftir nýjum manni, gat ekki verið annað en flenna. Hún var ekki í neinum vafa um þaS. Jæja, líklega var þetta gripið úr lausu lofti, sagði hún við sjalfa sig. Hann Andy hennar mundi aldrei bjóða henni tengdadóttur, sem hefSi veriS gift áður! Og það var óskammfeilni af Bcss Parker aS vera aS bera út svona sögur! Klnkkan yar yfir ellefu. Hún varS aS flýta sér. En þrátt fyrir annríkið gat hún ekki slitið þetta úr huga sér. Hún varð aS vita vissú sina um þaS, og til þess var aSeins ein leiS fær. Hún varS aS spyrja Andy sjálfan, þegar hann kæmi heim í miSdegis- vcrSinn. Þau voru langt komin með máltíð- ina áður en Elva kom sér til að minnast á þetta viðkvæma mál. Andy hafSi veriS óvenjulega þegjandalegur meSan þau voru aS borSa, og Elva hugsaSi kvíSandi til þess, aS hann hefði veriS þegjandalegur i morgun líka. Þarna sat hann og tuggði og tuggði, eins og hann ætti bágt með að kingja! Annars var heit skorpu- steik með ávaxtamauki það besta sem hann fékk. Skyldi hann langa til þess aS segja henni eitthvað, en kæmi sér ekki til þess? Loks gat hún ekki setið á sér leng- ur. Hún varð aS fá aS vita þetta. — HeyrSu, Andy, sagSi hún. — Er nokkuS til í því aS þú ætlir að fara að gifta þig? Fyrst sótroðnaði Andy — og svo varð hann náfölur. — Já, það er það, sagði hann. Elva fann hvernig blóðið hvarf úr kinnunum á sér. En hún þvingaði sig til aS tala rólega. — Ég hafSi ekki hugmynd um aS þú værir búinn aS velja þér konu. Hver er þaS scm þú ætlar að eiga? — Hún heitir Libbie Strait og á heima í Marionsville. ÞaS var eitthvað frávisandi í rödd hans og augnaráði, sem Elva gat ekki varist aS taka cftir. — Finnst þér ekki einkennilegt aS hafa aldrei minnst á þetta viS mig einu orði? Bláu augun i Andy urðu enn rauna- legri. — Úr þyí að þú hefir komist á snoðir um að ég ætla að giftast Libbic Strait, sagði hann — hugsa ég aS þú skiljir, hvers vegna óg hefi ekki vilj- aS minnast á það, fyrr en það væri afgert. ¦ N'ú gat Elva ekki stillt* sig lengur. — Það var þá satt, sem hún Bess Parker sagði, gusaðist upp úr henni. — Þú ætlar að giftast konu annars manns. Libbie cr ekki kona neins annars manns, sagði hann og það var eins og unglingsyfirbragSiS hyrfi af hon- um meSan hann var aS tala. — Hún er skilin. að lögum viS manninn. — Að lögum! Engin lög geta rétt- lætt þess háttar framferði! O'g. hvað svo sem lögin segja, þá getur ekki nokkur almcnnileg manncskja mælt því bót að hún giftist aftur. — Þegar bæði riki og kirkja leyfa það, þá er mér nóg, sagði Andy. Var- irnar á honum höfðu hvítnað. — Jæja, þér finnst það kannske nóg. En mér ekki. Þann sama dag sem þú kemur með þennan kvenmann hingað á heimilið, fer ég mína leiS. En ég yona aS þú flýtir þessu ekki svo, aS ég fái ekki ráSrúm til aS út- vega mér herbergisholu inni í bænum. — Hvernig geturðu talað svona, mamma? Þú veist að mig mundi aldrei dreyma um að hrekja þig burt af heim- ilinu. Þú átt líka helminginn af jörð- inni sjálf. Pabbi vildi hafa það svo. Og cf við getum ekki verið undir sama þaki er það vitanlega ég, sem hypja mig burt. Hann stóð upp frá borðinu og fór inn í hina stofuna. Elvu varð litið á matarbitann, sem' hann hafði skilið eftir á diskinum sínum, en skýrara var fyrir hugar-, sjónum hennar áhyggjufulla, unga andlitið undir ljósu lokkunum, sem voru eins hrokknir ennþá og þegar hann var drengur. Henni var gersamlega ómögulegt að vera afskiptalaus um þetta mál.; Hún fór að taka af borðinu, en var úti á þekju og gat ekki haft hugann við það, sem hún var að gera. Eitt gat hún reynt. Hún'gæti reynt að fá þessa kvensnipt til að hætta við. þetta, með því að bjóða henni pen- inga. En hún. yrði þó að afla sér betri upplýsinga um þessa Libbie Strait áð- ur hún hún hcfðist frekar aS. Andy var inni í stofu ennþá. Hann sat við gluggann og horfði lit á snjó-, inn. — Væri ekki réttara að þú ¦ segðir mér eitthvað af þessum kvcnmanni .sagði Elva. — Fólki finnst líklega skrítið aS ég skuli vita minna um hana en Bess Parker veit. — Libbie er enginn „kvenmaður". Hún er bara ung stúlka. — Hún er þó aS minnsta kosti gift. — Já, Libbie hefir veriS gift. En hún er ckki eldri en ég. — Ætli hún sé ekki ein til frásagn- ar um þaS? sagSi Elva storkandi. — En hvar.hefirSu annars kynnst henni? ÞaS kom roSi í kinnarnar á Andy og þaS var eins konar varúS i rödd- inni er hann svaraði: — Ég sá hana í fyrsta skipti í versl- un í Marionsville. Hún er búSarstúlka þar. — Ég gat hugsaS mér aS þaS væri j eitthvaS í þá áttina, sagði Elva. — En hve langt er síðan þú baSst hennar? — Ég gerSi þaS i gærkvöldi, mamma. — 1 gærkvöldi! Hvernig getur Bess Parker þá vitaS þetta? — Libbie hefir leigt sér herbergi hjá frænku Bess Parker, og hún mun hafa sagt því upp i morgun. Elva hrökk viS en reyndi aS láta ckki á því bera. — Það er þá svo aS skilja, aS þú

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.