Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 27.02.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BftNCJH KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 133. — AS hugsa sér að okkur skuli aldrei hafa dottið þetta í hug fyr, þetta er þægileg til- finning, mér finnst ég standa kyr í loftinu. ViS erum vonandi á niðurleið, Skeggur. — Ef við værum kyrrir, Klumpur, mundi ¦— Nú erum við að koma úr skýinu, piltar, ég fá mér dálitinn blund. Fæturnir eru sofn- og ég sé land. Það er að vísu langt niðri, en aðir, og líklega verður það að duga. við erum líka á niðurleið. — Nú, þarna ertu, Klumpur. Það var gaman að sjá þig allan aftur. Segðu mér sögu meðan við sígum. — Eg skal segja þér söguna af kúnni, sem fór til bóksalans og ... — Það rignir. Þú verður votur, Peli. Mér — Sæll aftur, Kamelíus, hefirðu staðið líður vel í rigningu, Skeggur, og ykkur gerir hérna og biðið eftir okkur allan timann? — þetta ekki til, þið eruð í sjóklæðum. Já, vinir mínir, það hefi ég gert, en ég hafði ekki búist við að þið kæmuS úr þessari átt. — Þú mátt ekki fara fyr en hann Peli ¦— Sáuð þið nokurn snjókarl á Ever- hefir fengið regnhlífarnar sínar aftur. est. AUir spyrja um hann. — Já, við sá- — Hann Pingo ætlar að gefa þér köku, til að þakka þér fyrir ferðina. Eftir fjallgönguna ætlum við að En svo máttu fara greitt, því að við um tvo, Kamelíus. Annan með kúst og sigla og hvíla okkur um borð í Mary. — Jæja, góða hlökkum allir til að komast um borð í 'hinn Kústlausan. „Mary". hvíld, vinir mínir, og þakka ykkur fyrir kökuna, ef ég fæ hana. ©«&^««©^«^^«S«^««>ÍÍ^S^St«^«««í^^^íS>«$«^^ * $Uvítluv * Súsanna litla kom heim eftir fyrsta skóladaginn sinn, og varð að segja mömmu sinni óþægilega sögu: — Ég þekki eina stelpuna i skólan- um, því að við höfum svo oft sést hérna á götunni. Hún var vön að segja, að hún væri í öðruin bekk, og ég vildi ekki vera minni og sagði að ég væri í þriðja. En þegar við komum i skólann i dag komst upp að við hefð- um skrökvað, þvi að við erum í fyrsta bekk. —O— Hansen var allvel slompaður er hann kom til Olsens rakara, vinar sins og bað um rakstur. — Nú vildi ekki betur til en svo, að Olsen var þéttkendur af hárvatnsdrykkju, og skar Hansen í hökuna. — Þetta kemur af fyllirii, bölvaður drullusokkurinn þinn, sagði Hansen fokvondur. — Já, — hikk! — alkóhóllinn gerir hörnndið svo viSkvæmt, svaraði 01- sen. —0— — Hvers vegna viltu ekki giftast mér? spurði hann. — Er þaS kannske einhver annar, sem ... — Nei, því miður ekki, svaraði hún. — En ég vildi óska að svo væri. —O— — Drápuð þér mikið af möl með mölkúlunum, sem þér keyptuð hjá mér hérna um daginn? — Nei, þvi miður. Ég var fimm tíma að reyna, en hitti ekki einn einasta. —0— Bayer-Hansen hefir fengið slag upp úr fyllirii. Læknirinn mælir hitann og segir alvarlegur. — Þetta er ekki gaman. Hitinn er í 40 stigum. Hansen, sem smámsaman er að ranka við sér: — Er þaS í skugganum? —O— Kennarinn i kristnum fræSum var að útskýra sköpunarsöguna fyrir börnunum í 1. bekk. Þá grípur lítill drengur fram í: — Hún mamma segir, aS við séum komin af öpum. — Ættartölur foreldra þinna koma þessu máli ekki viS, svaraSi kenn- arinn önugur. —O— Ofurstinn, fokvondur: — Það er Ijótt sem ég heyri um yður kapteinn! Klukkan 4 í nótt sáust þér augafullur úti á götu, með hjólbörur í eftirdragi! Ég krefst skýringar á þessu. Kapteinninn: — Það ætti ekki að vera þörf á þvi. Kapteinninn var sjálf- ur i hjólbörunum. — ÞaS er fleira til í henni veröld en peningar, segir konsúllinn við konuna sina. — Já. Ávisanir, og feldar og dem- antar. —0— 2i. <'••' Mánaðarlegi stórþvotturinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.