Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1959, Side 10

Fálkinn - 27.02.1959, Side 10
10 FÁLKINN BftNQSl HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 133. — AS hugsa sér aö okkur skuli aldrei hafa dottið þetta í hug fyr, þetta er þægileg til- finning, mér finnst ég standa kyr í loftinu. Við erum vonandi á niðurleið, Skeggur. — Nú, þarna ertu, Klumpur. Það var gaman að isjá þig allan aftur. Segðu mér sögu meðan við sígum. — Eg skal segja þér söguna af kúnni, sem fór til bóksalans og .. . — Ef við værum kyrrir, Klumpur, mundi — Nú erum við að koma úr skýinu, piltar, ég fá mér dálítinn blund. Fæturnir eru sofn- og ég sé land. Það er að vísu langt niðri, en aðir, og líklega verður það að duga. við erum líka á niðurleið. — Það rignir. Þú verður votur, Peli. Mér — Sæll aftur, Kamelius, hefirðu staðið líður vel i rigningu, Skeggur, og ykkur gerir hérna og hiðið eftir okkur allan tímann? — þetta ekki til, þið eruð í sjóklæðum. Já, vinir mínir, það hefi ég gert, en ég hafði ekki húist við að þið kæmuð úr þessari átt. — Þú mátt ekki fara fyr en hann Peli — Sáuð þið nokurn snjókarl á Ever- — Hann Pingo ætlar að gefa þér köku, til að þakka hefir fengið regnhlífarnar sínar aftur. est. Allir spyrja um iiann. — Já, við sá- þér fyrir ferðina. Eftir fjallgönguna ætlum við að En svo máttu fara greitt, því að við um tvo, Kamelíus. Annan með kúst og sigla og hvíla okkur um horð i Mary. — Jæja, góða hlökkum allir til að komast um borð í 'hinn Kústlausan. hvíld, vinir mínir, og þakka ykkur fyrir kökuna, ef „Mary“. ég fæ hana. ★ £krítlur * Súsanna litla kom heim eftir fyrsta skóladaginn sinn, og varð að segja mömmu sinni óþægilega sögu: — Ég þekki eina stelpuna í skólan- um, því að við höfum svo oft sést hérna á götunni. Hún var vön að segja, að hún væri í öðrum hekk, og ég vildi ekki vera minni og sagði að ég væri i þriðja. En þegar við komum i skólann í dag komst upp að við liefð- um skrökvað, því að við erum í fyrsta hekk. —O— Hansen var allvel slompaður er hann kom til Olsens rakara, vinar síns og bað um rakstur. — Nú vildi ekki betur til en svo, að Olsen var þéttkendur af hárvatnsdrykkju, og skar Hansen í hökuna. — Þetta kemur af fylliríi, hölvaður drullusokkurinn þinn, sagði Ilanscn fokvondur. — Já, — hikk! — alkóhóllinn gerir hörundið svo viðkvæmt, svaraði 01- sen. —0— — Hvers vegna viltu ekki giftast mér? spurði hann. — Er það kannske einhver annar, sem ... — Nei, því miður ekki, svaraði lnin. ■— En ég vildi óska að svo væri. —O— — Drápuð þér mikið af möl með mölkúlunum, sem þér keyptuð hjá mér hérna um daginn? — Nei, þvi miður. Ég var fimm tima að reyna, en hitti ekki einn einasta. —O— Bayer-Hansen hefir fengið slag upp úr fylliríi. Læknirinn mælir hitann og segir alvarlegur. — Þetta er ekki gaman. Hitinn er í 40 stigum. Hansen, sem smámsaman er að ranka við sér: — Er það i skugganum? —O— Kennarinn i kristnum fræðum var að útskýra sköpunarsöguna fyrir hörnunum í 1. bekk. Þá grípilr lítill drengur fram í: — Hún mamma segir, að við séum komin af öpum. — Ættartölur forehlra þinna koma þessu máli ekki við, svaraði kenn- arinn önugur. —O— Ofurstinn, fokvondur: — Það er Ijótt sem ég lieyri um yður kapteinn! Iílukkan 4 í nótt sáust þér augafuílur úti á götu, með hjólbörur í eftirdragi! Ég krefst skýringar á þessu. Kapteinninn: — Það ætti ekki að vera þörf á því. Kapteinninn var sjálf- ur í hjólbörunum. — Það er fleira til í lienni veröld en peningar, segir konsúllinn við konuna sína. — Já. Ávisanir, og feldar og dem- antar. —0— Mánaðarlegi stórþvotturinn.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.