Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1959, Síða 14

Fálkinn - 27.02.1959, Síða 14
14 FÁLKINN Átti hún annars völ. Framhald af bls. 9. þess þegar maður kemur úr 'hlýrri búðinni .bað er svo kalt, að ég held ekki einu sinni á mér hita i rúminu. — Mig furðar ekkert að þér liafið léJega húsmóður, úr því að hún er í ætt við hana Bess Parker, sagði Elva. — Bess Parker, át Libbie eftir ... — Já, einmitt, hún er frænka frú Travis. Þær fengu lieita súkkulaðið og drukku það þegjandi. — En liyað þetta er gott, sagði Libbie og hnerraði aftur — og afsak- aði sig svo af kappi á eftir. — Þér ættuð að liggja heima í rúmi, sagði Elva, en henni varð ekki um sel þegar hún sá tárin í augunum á stúlkunni. — Þér vitið ekki hvernig mér líð- ur, þegar Andy og þér talið svona við mig, sagði lnin skjálfrödduð. — Ég lvefi aldrei áður átt neinn að, sem kærði sig svo mikið um mig að hann nennti að setja ofaní við mig fyrir að fara ekki gætilega með mig. Ég ólst upp hjá frænku minni, sem átti fjölda af börnum sjálf. Og svo giftist ég Kunnur málari var að liorfa á fisk, sem annar málari hafði málað. Eftir langa stund segir hann: — Hvaða fiskur er það sem þú hef ir málað þarna? — Það er beinhákari. — Hefirðu nokkurn tíma séð bein- liákarl? — Nei. En þú hefir málað altaris- töflu með englum. — Konan mín hefir fengið sér at- vinnu, herra forstjóri. — Við gátum því miður ekki komist af með kaup- ið mitt. ungum manni, sem ekki liafði hug- mynd um livað ást eða hjúskapur var. Enda gerði hann það sem í hans yaldi stóð til að losna sem fyrst við mig. — Drekkið ])ér nú súkkulaðið yð- ar meðan það er heitt, sagði Elva. Ilún hafði smámsaman gcrt sér ljóst, að aðferðin sem hún hafði ætlað að nota til að losna við Elvu náði ekki nokkurri átt, en nú hafði henni dottið önnur einfaldari aðfcrð í hug. — Ilvað hefir hann Andy sagt yð- ur um mig? spurði hún. Nú kom angistarsvipur á Libbie. — Það er nú ckki mikið, sagði hún. — En svo mikið get ég sagt, að hon- um þykir afar vænt um yður. Elva lét þau orð fara inn um annað eyrað og út um liitt. Hún var stað- ráðin í að láta ekki hrærast. — Hefir hann ekki sagt yður, að ég ])oli ekki hjónaskilnaði? — Nei, ekki hefir hann nú minnst á það, svaraði Libbie eins og á nálum. — Jæja, en ég lít nú þeim augum á það mál, sagði Elya og hvessti aug- un á Libbie. — Ég liefi vanist því að lita á lijónaskilnaði sem djöfulsins vélabrögð, og ]>að stend ég við. Andy veit ofur vel hvcrjum augum ég lit á það mál. Unga stúlkan vætti þurrar varirnar á sér. — Hann hefir aldrei minnst einu orð á það, sagði hún. — Nei, Andy gerir það ekki. Hann þegir yfir áhyggjum sínum, hversu þungar sem þær eru. Og hann hefir miklar áhyggjur þessa stundina, ])ví að ég sagði lionum í morgun, að ef hann giftist núna ycrði annað hvort bann eða ég að fara af heimilinu. — Æ, yður getur ekki verið alvara, stamaði Libbie. — Þetta er ekki vegna þess að ég amist við yður persónulega, eftir að hafa séð yður. En ég ])oli ekki að hafa manneskju i fjölskyldunni, sem hefir lent í því, sem ég áfellist aðra fyrir. Þér skiljið það? Libbie kinkaði kolli, ufar beygð. — Eg skal þá segja Andy, að ekki geti orðið neitt úr þessu, sagði hún eftir nokkra stund. Elva beið átekta eftir að finna þá innri hlýju, sem alltaf fór uin hana þegar hún hafði unnið sigur. En ])essi hlýja gerði ekki vart við sig, og Elva varð óróleg. — Það er rétt gert af yður, sagði hún fastmælt. — En drekkið þér nú súkkulaðið yðar, og svo skal ég aka Lárétt skýring: 1. frægð, 5. hreysi, 10. sorga, 11. sælu, 13. stafur, 14. prútt, 16. veiki, 17. samhljóðar, 19. dyns, 21. sjald- gæfur, 22. marhnút, 23. dimmviðri, 24. snott, 26. sópa, 28. fjöldi, 29. rjúpa, 31. guð, 32. hrotti, 33. tóbaksilát, 35. karlmannsnafn, 37. tónn, 38. fanga- mark, 40. stybba, 43. merkja, 47. mat- ui, 49. óværa, 51. óþokkar, 53. mögl, 54. þræta, 56. kvenheiti, 57. stafur, 58. frjóangi, 59. tónn, 61. elskar, 62. sam- hljóðar, 63.- karlmannsnafn (ef.), 64. höll, 66. fangamark, 67. viðburður, 69. harmur, 71. skriðdýr, 72. ferðast. Lóðrétt skýring: 1. tónn, 2. beljáka, 3. álpast, 4. eggj- ar, 6. tóbak, 7. karlmannsnafn, 8. bit, 9. greinir, 10. átta sig, 12. angan, 13. illþýði, 15. þrífa, 16. rotna, 18. lægðir, 20. skarn, 23. menn, 25. verslunarmál, 27. átt, 28. gruna, 30. prýðileg, 32. reiðtýgi, 34. verkfæri, 36. á litinn, 39. karlmannsnafn (þf.), 40. brumlinapp- ur, 41. þrír eins, 42. hindra, 43. steinn, 44. askur, 45. kvenheiti, 46. trýni, 48. agnarögn, 50. tónn, 52. tormerki, 54. safna, 55. unglingi, 58. hafrót, 60. yður heim á eftir. Þér liefðuð átt að vera komin í rúmið fyrir löngu. Libbie virtist ekki heyra hyað liún sagði. Ilún starði niður á borðið, von- laus og angistarfull. Og nú snerist gremja Elvu í garð Libbie í reiði. — Maður getur ekki ráðið við livað maðnr álítur og hvað manni finnst, sagði hún. Libbie leit til liennar tárvotum augum. Þar var hvorki ákæra né á- sökun, en samt fannst Elvu að hún yrði að halda áfram: — Og þegar maður hefir þá skoðun að eitthvað sé rangt þá getur maður ekki fallist á það . . . Heyrið þér hvað ég segi, I.ibbie? Hún horfði á Libbie, og harmur- inn sem skein úr augum stúlkunnar greip hana. — Æ, Libbie, sagði hún vandræða- lega. — Get ég ekki gert neitt til að hjálpa yður út úr þessu? — Haldið þér að nokkuð geti bætt mér að verða að missa hann Andy? sagði Libbie, eins og öll tilvera henn- ar væri fallin í rúst. Elva skildi hana ofur vel. Og átti hún nokkurs annars völ? Samvisku- som manneskja varð að hlusta á rödd sinnar eigin samvisku, það hafði hún lært á langri ævi. — Hve langan tíma þurfið þér til að taka saman dótið yðar? heyrði hún sjálfa sig segja. Augun í Libbie lifnuðu við. En þau voru stórt spurningarmerki er hún stamaði: — Já — en, ég á ekki að fara? — Ef þér hafið ekki annað en svo sem tvær handtöskur, getum við flutt ])ær í dag. En ef þér hafið stórt koffort, verðum við að sækja það seinna, sagði Elva. En nú fór Libbie að halda að Elva talaði i gátum og líkingum og þess vegna sagði hún: — Ég fer með yður lieim með mér. Það er ekki hægt að láta yður fara i þennan ískjallara, með svona vont kvef. Ekki ef þér viljið tóra þegar þér giftist á laugardaginn. — Já — en, ég ætla ekki ... þér sögðuð áðan, að ... þér liélduð ... — Ég hefi ekki hugmynd um hvað ég held og hvað ég ekki held. Við harmur, 63. ríkisstofnun, 65. álit, 68. fangamark, 70. fangamark. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. deyfa, 5. ístra, 10. solli, 11. ær- una, 13. do, 14. lukt, 16. flot, 17. TT, 19. urt, 21. RRR, 22. Ais, 23. sló, 24. stam, 26. Auður, 28. skop, 29. fifar, 31. fas, 32. skata, 33. stall, 35. trufl, 37. UI, 38. ÍB, 40. nipur, 43. umhun, 47. kreða, 49. eim, 51. Arons, 53. eiga, 54. nibba, 56. grey. 57. GGG, 58. lið, 59. okt., 61. nón, 62. GS, 63. mysa, 64. tara, 66. ND, 67. atast, 69. rokks, 71. æstir, 72. angar. Lóðrétt ráðning: 1. do, 2. ell, 3. ylur, 4. fikra, 6. sælir, 7. tros, 8. Rut, 9. AN, 10. sorti, 12. at- lot, 13. dusta, 15. trufl, 1(5. Faust, 18. Tópas, 20. tafs, 23. skal, 25. mat, 27. DA, 28. SKF, 30. raupa, 32. subba, 34. LÍÚ, 36. rím, 39. skegg, 40. iða, 42. rei.ða, 43. umbót, 44. urg, 45. norn, 46. árýnd, 48. rigsa, 50. IB, 52. Neons, 54. nisti, 55. akarn, 58. lyst, 60. trog, 63. mas, 65. aka, 68. TÆ, 70. KR. verðum að reyna að ganga úr skugga um það seinna.. En nú verðum við að flýta okkur, ef við eigum að komast heim i kvöldmatinn. Og nú var allt i einu kominn ónm- ræðilegur friður í sál hennar — meiri friður en hún hafði fundið lengi. Væri það svo, að hún væri að drýgja synd núna, þá fann hún að minnsta kosti, að hún gat ekki annað. Það var nefnilega ekki Andy cinn, sem aldrei mátti neitt aumt sjá. Píanóleikarinn Frank Glazer frá Bandaríkjunum hefir undanfarið hald- ið hljómleika hér i Reykjavík. Hann lék með Sinfóníuhljómsveit íslands pianókonsert nr. 2 í B-dúr eftir Brahms með miklum ágætum. Allir aðgöngumiðar seldust upp á svip- stundu, því spurst hafði að hann væri einn af fremstu pianóleikurum Banda- ríkjanna. Síðan hefir hann haldið sjálfstæða hljómleika á vegum Tón- listarfélagsins, með fjölbreytta efnis- skrá, og mun áheyrendum sérstaklega minnisstæð túlkun hans á sónötu í As-dúr op. 110 eftir Beethoven, þar sem hann leiddi þá inn í hugarheim meistarans, sem samdi þetta verk eftir að heyrnardeyfðin hafði ein- angrað hann og hanii var orðinn ein- mana. Frank Glazer er maður á besta aldri, en ungur lærði hann hjá Beethovensspilaranum mikla Artliur Schnabel.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.