Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1959, Blaðsíða 7

Fálkinn - 20.03.1959, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Ólafur G. Júhanncsson Þeir, sem fórust með Hermóði: Stjörnulestur eftir Jón Árnason, prentara. Vorjafndægur 1959. Alþjóðayfirlit. Föstu merkin og eldmerkin i yfir- gnæfandi meirihluta. Atorka og dugn- aður áberandi í rekstri heimsmál- anna. Mun velta á ýmsu, því afstöð- urnar eru yfir höfuð slæmar, einkum Sólar, sem er á sterkasta deplinum og hefir að nokkru álirif um allan heim, því hún mótar áhrif ársins (stjörnuárið), sem nú hefir göngu sína. Þó mun Júpíter draga eitthvað úr slæmum áhrifum og jafna, því hann hefir sterkustu og ágætustu af- stöðu til sólar. Tölur ársins eru 2 + 1 -^-3+5 + 9=20=2. Eintalan bendir á framkvæmdaþrek, ásamt fyrirhyggju, níunda talan bendir á seiglu, úthald Og þolgæði. En árangurinn verður hæpinn. Jarðhræringum mætti búast við um austanvert Skotland eða á þeirri lengdarlinn, einnig 45 gráður fyrir austan Moskvu. — Utanríkisaf- Birgir Gunnarsson Eyjólfur Hafstein Davíð Sigurðsson Guðjón Sigurðsson Einar Björnsson Guðjón Sigurjónsson Helgi Vattnes Kristjánsson Jónbjörn Sigurðsson Iíristján Friðbjörnsson Magnús Pétursson Sveinbjörn Finnsson ast svo ferlega ofan þilja að þvi mun hafa hvolft. Nokkur fleiri skip is- lensk vorii þarna á miðunum og mun- aði minnstu að þáu hefðu það af, og 3—4 útlend skip fórust á þessum slóðum i sama veðri. Og rúmri viku áður hafði danska Grænlandsfarið „Hans IIedtoft“ farist nokkru uorðar. Leitað var, af flugvélum og björg- unarskipum næstu viku eftir hvarf „Júlí“ á þeim slóðum er hann lorst, en sú leit bar engan árangur. Skipið er sokkið, með allri áhöfn, en skip- verjar voru flestir úr Hafnarfirði og Reykjavík. Við þetta stórslys hafa 12 konur misst eiginmenn sína og ein unnusta sinn, en 38 börn liafa orðið föðurlaus. Og mæður eiga bak sonum að sjá. En sjaldan er ein bára stök. Að- faranótt 17. febrúar gerðist annað stórslys. Daginn áður hafði vitaskip- ið „Hermóður“, sem jafnframt hefir verið til aðstoðar fiskiskipunum frá Vestmannaeyjum, lagt af stað ]>aðan, áleiðis til Reykjavíkur. En skipið komst aldrei á leiðarenda. Það mun hafa sokkið vestur af miðju Reykja- nesi, eigi langt undan landi, og allir fórust, sem á þvi voru. Hefir ýmislegt smálegt rekið úr skipinu, og olíubrák sást á sjónum, þar sem skipið fórst. Á „Hermóði" voru tólf menn, sá elsti 65 ára en sá yngsti 10. Meðalaldur skipverjanna var aðeins 33 ár. — „Hermóður" var smiðaður í Svíþjóð árið 1947 fyrir vitamálastjórnina, og rúmar 200 lestir, gott skip, traust og vandað. Langflestir skipverjarnir voru úr Reykjavík og Kópavogi. Febrúarmánuður 1959 mun lengi verða minnst, sem eins hörmulegasta slysamánaðar i sögu íslands. í 34 ár hefir grimmd ægis ekki bitnað jafn sárlega á þjóðinni og nú. Hún er í sorg og samúð allra beinist til hinna mörgu, sem svo skyndilega hafa ver- ið sviptir ástvinum sínum. slaða hins íslenska lýðveldis athuga- verð. Lundúnir. — Sól og Merkúr í 11. húsi. Gangur mála í þinginu mun ekki án verulegra tafa og mun and- staða stjórnarinnar frekar hörð og jafnvel óvægin. — Mars i 1. húsi. Al- menningur mun láta verulega á sér bera og ber mjög á gagnrýni út af meðferð mála. — Bólgur i hálsi og kvefpest áberandi. — Tungl og Úran í 4. húsi. Slæm afstaða bænda og lík- legt að andstaða stjórnarinnar færist í aukana. — Neptún í 6. húsi. Hætt er við að sérkennilegir kvillar og jafnvel óvenjulegir láti á sér bera. — Satúrn i 8. húsi. Ekki heppileg af- slaða fyrir leyndarráðið og ekki munn gjafir berast til rikisins. — Venus i 12. húsi. Lagfæringar munu gerðar á aðbúnaði fanga og rekstri betrunar- húsa. Berlín. — Sól og Merkúr i 10. liúsi. Hindranir ýmsar á vegum stjórnar- inn á framkvæmd mála og viðskiptum bæði út á við og inn á við. Þó mun seigla nokkur koma til greina frá hálfu ráðendanna. — Tungl og Úran í 2. húsi. Fjárhagsmálin undir breyti- legum og jafnvel fyrirvaralausum og óvæntum árangri. — Neptún í 5. húsi. Framtak undir óábyggilegnm áhrifum og mætti búast við mistökum í þeim greinum. — Júpíter i 6. húsi. Heil- brigði ætti að vera sæmileg og með- ferð sjúkra með ágætum. — Venus i 11. húsi. Þingmál undir góðum og frið- samlegum áhrifum. — Mars í 12. húsi. Barátta meðal fanga og kröfur um betri aðbúnað. Moskóva. — Sól og Merkúr i 10. luisi. Ráðendurnir eiga í ýmsum örð- ugleikum i fjármálum, örðugri að- stöðu almennings, vcikindafaraldur o. fl. og utanríkisörðugleikum. Tafir á framkvæmdum. — Tungl og Úran í 2. húsi. Bankarekstur undir slæmum áhrifum og töfum og óvæntum breyt- ingum. Júpíter og Neptún í 5. húsi. I.eikhús og leikarar undir góðum á- hrifum og hagnaður ætti að aukast, ])ó mun Neptún að líkindum hafa truflandi áhrif. — Venus i 11. húsi. Friðsamt mun um tíma á yfirborðinu í æðsta ráðinu. — Marz i 12. húsi. Ekki má búast við miklum lagfær- ingum á fangabúðum eða góðgerða- starfseminni. Tokyó. — Sól og Merkúr í 1. húsi. Sterk afstaða. Almenningur ætti að hafa góð tök og hafa mikil áhrif á gang málanna og vegna frekar vel, þó að Satúrn verði stjórninni þrándur í götu. — Mars í 3. húsi. Ilætt við verkföllum á járnbrautum og hjá flutn- ingamönnum. Eldur gæti brotist út i flutningatæki. — Úran og Tungl í 5. húsi. Tafir og örðugleikar og óvissa i rekstri leikhúsa. — Neptún i 8. húsi. Kunnur dulspekingur eða miðill gæti látist. Washington. — Sól og Merkúr i 2. húsi. Fjárhagsmálin ætlu að vera und- ir frekar góðum áhrifum og ýmislegt verður gert til þess að aðstoða vin- veittar þjóðir fjárhagslega, sem þess þurfa. — Venus i 3. húsi. Ágæt afstaða vegna flutninga og ferðalaga, pósts og síma, bókaútgáfu og blaða og við- skipta. — Mars í 5. húsi. Leikhús og leikarar undir athugaverðum aðstæð- um, urgur og öfund gæti blossað upp op valdið töfum í rekstri skemmti- staða og leikliúsa. — Tungl og Úran í 7. liúsi. Athugaverð afstaða frá Rúss- um, vegna afstöðu Úrans, mætti búast við aftökum nokkrum út af Þýzka- Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.