Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1959, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.03.1959, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 — Þaö var i þá (iaga, scm cg gckk milli manna og seldi vcöskuldabréf. Stundum fyrir greiðslu út í hönd, stundum með afborgunum. Einn dag- inn heimsótti ég hjúkrunarkonu og spurði hvort liún vildi kaupa bréf. Fyrst fór hún að berja sér og sagðist ekki hafa efni á því, en ioks varð það úr, að hún fékk tvö bréf upp á afborgun. Ég þakkaði fyrir viðskiptin, en eftir dálitla stund snerist henni hugur og lnin sagðist ætla að borga hréfin að fullu. Þegar hún opnaði skrifborðsskúff- una sá ég hrúgu ai' peningaseðlum þar. Og ég sá líka tvær sparisjóðs- bækur. Ég þakkaði aftur fyrir mig og fór. Þegar frá leið fór ég að liugsa um, að kannske væri einhver leið til að fá hana til að kaupa fleiri veðbréf. Ég heimsótti hana á ný, og nú féllst liún á að kaupa tíu bréf í viðbót. Hún var einstaklega viðfelldin og upprifin og kom með koníaksflösku og spurði hvort ég vildi ekki fá mér glas. Ég var auðvitað til í það, og svo töluðum við lengi saman um daginn og veginn. Eg sagði henni að ég væri húsnæðislaus eins og stæði. Og þá sagði luin mér frá því, að hún ætti systur, sem væri vel efnum búin og ætli stórt hús. Hjúkrunarkonan varð æ bliðari og grallaralegri og stakk upp á að ég falaði við systur sina. Það gerði ég svo, og það fór vel á með okkur þeg- ar í stað. Ég flutti í stóra húsið og fékk tvö herbergi. Systurnar voru báðar á fimmtugsaldri. Ég lifði eins og hlóm í eggi. Báðar systurnar voru eins og þær ættu i mér hvert bein, ekki síst ekkjan, sem átti húsið. Nú fór ég að liafa orð á þvi, að mig langaði til að setja á stofn verslun. Ég náði í húsnæði eftir jólin, og ekkjan lánaði mér peninga. En nú bar nokkuð nýtt lil tíðinda. Systurnar urðu afbrýðisamar hver við aðra. Og ég stóð þarna eins og milli tveggja elda. Alltaf þegar við vorum þrjú saman fóru þær að rifast. Og einu sinni flugust þær á og drógu hvor aðra á liárinu. Báðar voru þær alltaf að gefa mér gjafir. Önnur gaf mér loðkápu, en hin gaf mér smoking. Og ef ég mætti annarri hvorri á götu var spurningin alltaf þessi: — Vantar þig ekki peninga? Og mig vantaði alttaf peninga. Og þá fóru þær með mig inn í port og laumuðu til mín þúsund króna seðli. Og ég hugsaði með mér: Úr því að þú ert svona vitlaus áttu ekki betra skitið. Ég hafði lært það af reynslunni að varast að bjóðast til að giftast þeim. Enda leist mér á hvoruga. Eg vildi aðeins vera kunningi þeirra — ekk- ert meira. Verslunin gekk bölvanlega, og ég var alltaf peninga þurfi. Ég fékk lán lijá þeim báðum. Innan skamms skuldaði ég þeim 21.000 krónur. Og jiegar kom að gjalddaga var buddan jafn tóm og áður lijá mér. Og svo fór um mig eins og marga aðra: lögreglu- kæra og grátur og gnístran tanna. Ég var skelkaður þann dag. Ekkj- an sleppti sér alvcg. Eg þorði ekki að vera heima í húsinu og settist því inn í kaffihús. Svo símaði ég heim þaðan, breytti um rödd og spurði eft- ir sjálfum mér. Ekkjan svaraði að ég væri ekki heima. Þá varð mér rórra. Nokkrum dögum síðar sat ég i fangaklefa. Réttarhöldin voru afar dramatísk. Kvenhýenurnar i Stokkhólmi fengu ókeypis skemmtun í marga daga og nafnið mitt stóð feitletrað í ötlum blöðunum í Stokkhólmi. Við stóðum saman við dómgrindurnar, ekkjan og ég, og ég komst ekki að fyrir málæð inu í henni. Vitanlega sagði hún að ég væri auðvirðilegasta hrakmenni. Og mér fannst það jafnvel sjálfum. Ég var þreyttur á þessu líferni. Og þetta ævintýr kostaði mig fjögurra ára frelsi. En það var alls ekki þess virði. En allt tekur endi og svo rann lausnardagurinn upp. Þessi ár í fang- elsinu liöfðu verið hræðilegur tími, því að ég sat þar með morðingjum og ræningjum. Og nú einsetti ég mér að verða nýr og betri maður. Ég gat ekki haldið svona áfram lengur. En l>að þarf mikið viljaþrek til að bregða gömlum vana og liaga sér samkvæmt þjóðfélagslögunum. Ég afréð að úr því að ég hefði goldið skuld mina við þjóðfélagið skytdi ég slíta öllu sam- handi við bófana, sem ég hafði kynnst í fangelsinu. Og það tókst mér. Nú liefi ég aðeins hreint mél i pokanum. Það var fyrir einbera tilviljun að ég lenti á glæpabrautinni. Ég ætlaði mér að verða verslunarmaður og varð léttadrengur i nýlenduvöruverslun og var tofað betra starfi ef ég reynd- ist vel. En örlögin vildu haga þessu á aðra leið. Ég var ekki fullra sextán ára þegar t)réfl)eri einn tældi mig til að stela handa sér flösku af vini i húðarkjallaranum. Og þá fóru allir draumar um verslunarmennsku í hundana. Ég var rekinn. Ég þorði ekki að segia frá þessu heima. Þess vegna hélt ég áfram að koma og fara á sama tima og áður, eins og ég liefði atvinnuna áfram. En einn góðan veðurdag komst móðir mín að því sanna, og þá var ekki auð- vett að vera i mínum sporum. Svo kom fyrri heimsstyrjöldin og skömmtunarseðlarnir. Það var auð- vett að græða peninga á smygli milti Danmerkur og Sviþjóðar. En svo fór að tokum að ég var tekinn fastur í Danmörku, sat þar í fangelsi og var vísað úr landi. Ég gat ekki haldist við í bænum, sem ég átti heima i. Og nú fór ég að leggja fyrir mig það, sem áður segir frá: að tæla kvenfótk og hafa af þvi peninga. Ég þykist vera orðinn svo reyndur i þessum málum, að ég sé bær um að gefa einstæðingskonum nokkur heilræði og aðvara þær gegn mér og mínum likum. Því hefir alltaf verið haldið fram að konan sé slungnari en karlmað- urinn. En ég leyfi mér að halda þvi fram, að í ástamálum sé þetta öfugt. Konurnar sem lieillast mest af hröppunum, liafa flestar lifað lengi í einlífi. Og flestar þeirra, sem ég gtæpti höfðu farið mjög gætilega með peninga áður. En sakteysið skein út úr þeim ])egar þær sáu karlmann. Og þá liugsar hann sér gott til glóðar- innar og finnur að þarna getur hann tekið við taumlialdinu. Hún er fljót til að taka ráðleggingum hans og gera það sem hann segir. Á sinn eigin kostnað, vitanlega. Undir eins og vinurinn fer að biðja konuna um lán eftir stutta viðkynn- ingu, er lienni hollast að slita öllu saipbandi við hann þegar í stað, áð- ur en hún verður þess visari, að hún hefir komist i tæri við svikahrapp. Þvi að það er ekki gaman fyrir konu GOÐ i:SKI \ \ AK ■ 9. Harlem er svertingjahverfið i New York og þar er Harry Belafonle fæddur. Þó er hann ekki svertingi nema að hálfu leyti og haltast jafnt að hvitu fólki og svörtu. En flestir telja hann fremur til svartra en hvítra, og oft heyrist liann kallaður vin- sælasti svertingi veraldar. Og það á hann ekki eingöngu söng sín- um að þakka. Hann er ólíkur flestu skemmtifólki að því leyti að hann berst lítið á, tifir spart en notar liinar miklu tekjur sín- ar tit að gera öðrum gott. Sem barn dvaldist hann fimm ár á Jamaica, fór svo aftur til New York, gekk þar i skóla og lauk lierskyldu. Þegar liann fór úr hernum fékk hann að skilnaði tvo miða að negralcikhúsi. Þar varð hann svo hrifinn að hann fór að leggja stund á leiklist og komst á leikskóla, ásamt Marton Brando og Tony Curtis. Hann hafði góða leikgáfu og Calypsosöngvar Harry Bela- fonte urðu fljótt vinsælir um all- an lieim. í dag liefir hann um 700.000 dollara árstekjur af þiötu- sölu, og annað eins fyrir kvik- myndaleik. Belafonte er ilía við auglýs- ingaskrum en samt cr tiann orð- inn frægur og vinsæll, einkum af kvenfólkinu. Hann skildi við konuna i febrúar 1957, en 1. mars sama ár giftist hann aftur dans- mærinni Julie Robinson, sem cr livít. Og í sama mánuði stofnaði hann Beléfonte-sjóðinn til styrkt- ar tónlistar- og listamönnum. Fimmtungur allra tekna hans rennur i þann sjóð. Svo settist hann að í tveggja herbergja íbúð á Manhattan. Þau eiga einn strák, hafa enga vinnu- konu en Harry hjálpar konunni sinni í eldhúsinu. — Þegar sagt var frá giftingu l)eirra var Julie sögð hálfblóðs-Indíáni i aðra ætt en írsk i hina, en sannleik calypsókóngurinn hann söng prýðilega tika, án þess að vita af því. Og framtíð tians varð i söngnum. Um þessar mundir, 1948, giftist hann Marguerite Byrd; hún var sálfræðingur, og kynblendingur eins og hann. Þau eignuðust tvær dætur, Adrienne og Sliari. Hann hafði sungið í teikskól- anum og varð það til þess að hann var ráðinn til að syngja í klúbb nokkrar vikur. En hann varð svo vinsæll að ráðningin var framlengd í 20 vikur. En ckki undi tiann því. Hann stofnaði veitingastað ásamt tveim kunn- ingjum, í Greenwicli Viltage, sem er listamannahverfi fyrir utan New York. Gestirnir voru eink- um listafólk, og þarna undi Harry sér vcl við söng og hljóðfæraleik. Sumir komu með gítar, aðrir með liarmoniku og svo var sungið og kveðið. Og nú fékk Harry ást á þjóðvisum, og fann að hann gat farið vel með þær. Hann fór að syngja þjóðvísur i náttklúbbum, en þetta varð til þess að grammó- fónfélögin fóru að bera i liann víurnar og svo komu kvikmynda- tilboðin. Hann lék í „Bright Road“ hjá Metro-Goldwyn og i „Carmes Jones“ og „Ey i sólinni" hjá Fox. V' % % f, HARRY BELAFONTE urinn cr sá, að hún er dóttir plastgerðarmanns i Hollywood, og hann er rússenskur Gyðing- ur. Julie er ári yngri en Harry og hefir dansað í sex ár, en gerir ekki meiri kröfur til lifsins en Harry. Þau eiga aðeins einn bil, og Harry er taljnn einasti mill- jónamæringurinn í Ameriku sem fer með sorpfötuna niður í port til að tæma hana í öskutunnuna. Það þótti djarft er Fox réð Harry til að leika í „Eyja í sól- inni“, sem fjaltar um ást hvíts manns og blökkustúlku, og svert- ingja og hvitrar stúlku. Þar dans- aði svart og hvítt saman á tjald- inu — og fólk hneykslaðist ekki. Vinsældir Harry uxu. Næsta myndin, sem hann leik- ur í heitir „Á heimsenda" og seg- ir frá þremur pcrsónum, sem lifa af, eftir að atómsprengjan hefir útrýmt siðmenningunni. Þessi þrjú eru Belafonte, Mel Ferrer og sænska leikkonan Ing- er Stevens. Vinsætustu plötur Betafonles eru „Haiti Cherie" og jólasöng- urinn „Marys Boychitd", sem gengur næst „White Christmas“ að vinsældum. % 5 V s k' kA að standa við dómgrindurnar við hliðina á manni, sem liún hefir fellt ást til og liann launað með svikum. Og ekki gaman að lesa í blöðunum greinar um livað maður liafi verið lieimskur og auðtrúa. Þegar peningarnir eru horfnir og taglegi maðurinn ' horfinn iðrast sú tælda sárlega og grætur l>æði mann- inn og peningana. Kvennasvikarinn hættir sér út á hálan ís, en stundum liðast honum svikin, þvi að sú svikna kýs''fremur að bera tjón sitt óbætt, en að komast í lineykstismál. Nýstárleg verðlaun. Michel Butor, franskur rithöfund- ur hefir verið sæmdur nýstárlegum verðlaunum fyrir skýldsöguna „La Modification". Hann hefir fengið svo- nefndan „Prix Pyramide", scm eru 100.000 franka verðlaun og tryggir honum jafnframt lesendur árið 2058. Sagan verður sem sé grafin í pýra- mida, sem verið er að hlaða, og i honum á að geyma í heila ötd bók- menntir þær, sem lýsa best menningu nútimans og bókmenntaafrekum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.