Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 10.04.1959, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. heill, 4. hrinda áhlaupi, 10. fræði- heiti í jurtafræði, 13. konungur í ísrael, 15. lánaðu, 16. skilningarvit, 17. flak, 19. tekur saman, 21. fjalls- endi, 22. gyðja, 24. rándýr, 26. bað- staður, 28. vafi, 30. fita, 31. fara, 33. velgju, 34. timahil (]if.), 36. riisk, 38. ritstjóri tímarits, 39. iciðtogi Asíu- þjóðar, 40. sjúkdómur, 41. fyrrv. glæpafélag í Rvk, 42. fyrirsögn, 44. sjór, 45. hreppi, 46. fljótræðj, 48. hvæs, 50. dvöl, 51. meindýraeyðing, 54. bráðum, 55. siður en svo, 56. fjær, 58. vottarnir, 60. skákmaður, 62. veiti eftirför, 63. vondar, 66. egna, 67. upp- liaf stúdentavísu, 68. minniskver, 69. negldi. Lóðrétt skýring: 1. hryllir, 2. sneiðir, 3. viðurnefni Þórðar, 5. bál (þf.), 6. kvenrithöfund- ur, 7. áhald, 8. í land, 9. félagasam- tök, 10. eru hneykslissögur kenndar við, 11. ríki, 12. hestur, 14. drepa, 16. leðju, 18. ritfæri, 20. Eden, 22. eldur (fornt), 23. frændur, 25. tugga, 27. þægindi, 29. veiðió, 32. flón, 34. fé- lagsskapur, 35. gyðja, 36. biblíunafn, 37. forfeður, 43. fugl, 47. fcs, 48. þý, 49. upplirópun, 50. brestur, 52. atlivarf, 53. timanna tákn, 54. þverband, 57. lest, 58. upphrópun, 59. sþil, 60. tetur, 01. kveikur, 64. rithöfundur, 65. rit- stjóri vikublaðs. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. óss, 4. skröngl, 10. gýs, 13. stím, 15. ótrúr, 16. ermi, 17. kaðall, 19. ó- hrein, 21. gula, 22. Lea, 24. áfir, 26. sauðargæran, 28. rót, 30. ópi, 31. afi, 33. A.S., 34. val, 36. Ari, 38. en, 39. Kamerún, 40. brengla, 41. 11, 42. ist, 44. gin, 45. LH, 46. eta, 48. ást, 50. Mao, 51. framleiðsla, 54. gler, 55. SKF, 56. lóna, 58. óreiða, 00. baugur, 62. geit, 63. gremi, 66. raka, 07. nyt, 68. mislika, 69. rif. Lóðrétt ráðning: 1. ósk, 2. stag, 3. síðust, 5. kól, 6. R.T., 7. örverpi, 8. nú, 9. gró, 10. greina, 11. ýmir, 12. sin, 14. mala, 16. crfa, 18. Laugarskarð, 20. hárgreiðsla, 22. Laó, 23. agi, 25. hrakleg, 27. vina- hót, 29. ósalt, 32. fella, 34. vei, 35. lút, 36. arg, 37. inn, 43. Esekiel, 47. afleit, 48. áls, 49. tif, 50. mangar, 52. reit, 53. lóur, 54. grey, 57. auki, 58. ógn, 59. agi, 60. bik, 61. raf, 64. rs, 65. mí. HAMPIÐJAN. Pramhald af bls. 3. starfrækja verksmiðju til að vinna úr liampi ýmsar garntegundir, aðallega til veiðarfæra, botnvörpugarn o. fl. Nokkrir sjómenn studdu Guðmund við stofnun fyrirtækisins. Sama ór voru fest kaup á vélum frá Irlandi til vinnslu á manila og sisal- hampi, einnig var byggt einlyft verk- smiðjuhús i Rauðarárholti að stærð 450 fermetrar. Áður en árið var liðið, var verksmiðjan tekin til starfa, og voru fyrstu framleiðsluvörurnar seld- ar 3. jan. 1935. Óx starfsemin hröðum skrefum. Verksmiðjuhúsið var liækkað árið 1939 og byggt við það álma árið 1941. Var gólfflötur þá orðinn 1500 fermetr ar. Á árunum 1935—1939 framleiddi Hampiðjan 653 tonn af botnvörpu- garni og fullnægði þá alveg þörfum togaraflotans. Var innflutningur af botnvörpum og botnvörpugarni árið 1939 aðeins 2 tonn. Guðm. S. Gugmundsson lést árið 1942 og tók þá Frimann Ólafsson við forstjórastarfinu. Á stríðsárunum var hampur í allar fiskilínur bátaflotans spunninn í Hampiðjunni og auk þess framleitt botnvörpugarn fyrir togaraflotann. Var unnið i verksmiðjunni allan sól- arhringinn í nær fjögur ár og með þvi komið i veg fyrir stöðvun fisk- veiðanna. Á árunum 1940—1948 var lítill og stundum enginn innflhtningur á þess- um vörum ,en Hampiðjan framleiddi á sama tímabili 1487 tonn af botn- vörpugarni og 938 tonn af fiskilínum og eingirni í þær. Þessi þjónusta veiðarfæraiðnaðar- ins gleymdist fljótt eftir stríðið. Strax árið 1948 var leyfður innflutningur veiðarfæra með þeim afleiðingum að mikill samdráttur varð i innlendum veiðarfæraiðnaði. Frímann Ólafsson stjórnaði Hamp- iðjunni, þegar allur ársaflinn var veiddur með framleiðslu innlenda veiðarfæraiðnaðarins og einnig á timum mestu erfiðleika í sögu félags- ins, þegar leyfður innflutningur nam meiru en notkuninni. Það kom greinilega í ljós á 60 ára afmælisdegi Priðriks IX. Danakonungs, hve vinsæll þjóðhöfðingi hann er. Myndin hér að ofan sýnir hinn mikla mannfjölda, sem safnaðist saman fyrir utan Amalienborg til þess að hylla konung sinn. Frímann andaðist 8. jan. 1956, en við tók Hannes Pálsson, skipstjóri. Hófst hann strax lianda um að stækka fyrirtækið, svo að það yrði sam- keppnishæfara og gæti betur gegnt hlutverki sínu. Unnið var að stækkun verksmiðju- húsanna 1957 og 1958. Er nú gólfflöt- ur fyrirtækisins 3720 fermetrar. Grunnhæð er um 1700 ferm. og eru þar vélasalir. Á efri liæðum eru skrif- stofur, netastofa, salur til að full- gera botnvörpur, veiðarfærageymsla, hampgeymsla og geymslur fyrir full unriar vörur. Vegna mikillar vinnu við byggingar tnfðist uppsetning vélanna ,en fyrir nokkru er lokið við að koma fyrir þc-im vélum og tækjum, sem lilheyra þeim áfanga, er eykur framleiðsluna á botnvörpugarni, og getur fyrirtækið nú fullnægt þörfum alls togaraflotans á þeirri vöru. Næsti áfangi er að fá vélar til fjölbreyttari framleiðslu og slanda vonir til, að þess muni ekki langt að bíða. Við upphaf annars aldarfjórðungs í starfssögu Hampiðjunnar blasa við ný verkefni, nýjar fyrirætlanir og trú á að fyrri tíma mistölí verði ekki end- urtekin. Það sem er sérstaklega á- nægjulegt við þessi tímamót er það, að forráðamenn þjóðarinnar, liag- fræðingar og bankastjórar hafa áhuga á eflingu veiðarfæraiðnaðarins til sparnaðar á liinni ört vaxandi gjald- eyrisþörf. Standa vonir til, að ekki muni langt að bíða viðurkenningar og jafnréttis i þessari atvinnugrein.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.