Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.04.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BÆNQST KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 139. — Ég varð svo glaður þegar ég sá að þið —Sjáið þið, þarna kemur hann Díll með —Heyðu, kunningi — vaknaðu nú! Komdu lögðust að bryggjunni þarna niður frá. Ég þaut uann Skegg vin ykkar. Hann sefur ennþá, inn í stássstofuna og líttu á hvað hún Króka fram í eUlhús og setti upp stóra pottinn og sauð en situr samt teinréttur á honum Díl. hefir í súpuskálinni í dag. feiknin öll af . . . — Hvað er þetta, Klumpur. Kantu ekki mannasiði liegar þú situr til borðs? — Ég get það ekki, Pingo. Pað er svo margt að gerast þarna úti í garðinum. — Mér datt í hug að það værir þú, prófess- or, sem svona hátt glumdi í. Hættu nú að hræða litlu krókadilsurnar, og láttu okkur hafa matfrið. — Líttu á, Mogens litli. Þessi kríli á róf- unni á mér, 'cru hörnin mín. Heldur þú að liörnin mín séu mausangúsar. Nei, þeir eru ósviknir gallarúsar. — Ilvíldu þig nú, Mogens litli og hresstu — Já-en — lieyrðu! Þessi sem lallar þarna — Má ég nú taka við fóðruninni? — Þessi þig á kjötstöppunni minni. Og jiegar þú ert er vafalaust mausangúsi. — Nei-nei, prófess- litli þarna er skraddarinn okkar, hann lieitir búinn að tyggja, verður þú að segja mér or minn. Þessi með hjólbörurnar heitir Sör- Mads og er með strokjárnið sitt og nuddar hvað mausangúsi er. en Súr, og konan hans heitir Soffía sæta. því við sandinn þangað til það er orðið heitt. Það eru eintóm S. ★ SbrítTur * Handleggjalangur björgunarmaður. — í bænum sem ég á heima í, er ékið yfir mann annanlivern dag. -— Og getur hann ekki lært að fara að vara sig úr þessu. Frúin var áhýggjufull út af nýju vinnukonunni. Hún var full gleið- gosaleg við synina, en ekki vissi frú- in livor þeirra það var, sem henni leist betur á. Og til þess að komast að þessu spurði hún stúlkuna: — Olga, ef þér ættuð að fara í bíó með öðrum hvorum syni mínum — hvorn munduð þér heldur kjósa? — Mja, ég hefi nú verið úti með þeim báðum, og skemmt mér sæmi- lega. En ef ég ætti að skemmta mér reglulega vel, mundi ég lielst vilja fara með manninum yðar. — Loksins erum við orðin eitt, sagði nýgifti maðurinn við konuna sina, er þau settust í gildaskálanum til að fá sér liádegisverð, eftir að fó- getinn hafði hespað þau saman. — Já, fræðilega séð er það rétt hjá þér, en í framkvæmdinni er ýmislegt við það að athuga. Mér finnst til dæm- is, réttara að þú biðjir um tvo mat- arskammta fremur en einn lianda okkur. — Þú mátt ekki trufla hann pabba þinn, strákur. Hann er að skrifa há- tíðarræðuna fyrir 17. júní.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.