Fálkinn


Fálkinn - 24.04.1959, Side 10

Fálkinn - 24.04.1959, Side 10
10 FÁLKINN B9NCS1 HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 140. — Heyrðu, Kráka gamla, megum við ekki — En þið getið hjálpað mér með annað, -— Sjáið þið til, ég baka köku þrisvar á ])vo upp fyrir þig, í þakkarskyni fyrir þenn- sérstaklega liann Prófessor, því að hann er dag og læt hana út til þess að hún kólni. Ég an ágæta mat? — Það er vel boðið, vinir svo slyngur, hefi ég heyrt. veit aldrei hvort hún fær tima til að kólna, minir. En ég sé ekki betur en Skeggur og því hún er alltaf sótt. En ég veit ekkert hver Díll éti diskana mína með matnum. sækir hana. — Nú ætla ég að setja kökuna á borðið. Svo — Vertu sæll á meðan, Prófessor. Nú hang- — Það er betra að springa en leifa af matn- skulum við sjá hvort hann Prófessor getur ir þú þarna og horfir á kökuna gegnum stækk- um, Skeggur. Nú þurfum við að fá okkur séð hver stelur henni. — Treystu mér, Klump- unarglerið þitt. Og þá ætla ég að vona að blund. — Já, ekkert er jafn hollt og blund- ur. Enginn skal geta stolið þessari köku. enginn steli kökunni, og við fáum hana með urinn, eftir að maður hefir étið sig saddan. kaffinu. — Sá kann að koma sér fyrir, — Finnst þér þetta ekki — Hjálp! Hjálpl Það er búið — Það er líklega mausangúsi, hann Prófessor. Hann hefir merkilegt? Þarna stendur þessi að éta kökuna. Aldrei má maður sem hérna liefir vei-ið að verki. hugsað fyrir að vakna vel. — kaka oft á dag. Og ég ét hana festa blund í eina minútu. Ég hleyp og stöðva þann fyrsta Namm-namm, Skeggur! Hefurðu aftur og aftur til þess að hún sem ég sé sleikja út um. séð þessa girnilegu köku þarna? skuli ekki þorna. ★ jSltrítlur ★ — í þessum kjól þarna kistulagði ég þriðja manninn minn. Þetta var sneinma morguns þann 18. júni. Tveir sem höfðu verið að skemmta sér, komu niður Hverfis- götuna. Sólin var nýkomin upp og þá segir annar: — Heyrðu, Gvendur, sérðu að það er fullt tungl í kvöld? — Tungl? segir Gvendur. — Ertu ekki með öllum mjalla? Og svo fóru þeir að rífast um hvort þetta væri tunglið eða sólin og kom- ust ekki að neinni niðurstöðu. Þá sáu þeir mann koma á móti sér, og kom saman um að spyrja hann. — Afsakið þér, sögðu þeir báðir í senn. — Viljið þér segja okkur hvort þetta sem við sjáum er tunglið eða sólin. Það gildir veðmál. — Því miður get ég ekki sagt um það, því að ég er ókunnugur hérna. Ég er austan úr Mýrdal og alveg ó- kunnugur i bænum. — Svo að þér viljið fá leyfi til að fara í brúðkaupsferð. Hve lengi ætlið þér að verða? — Ja, hvað finnst yður? — Eins og ég geti sagt um það. Ekki hefi ég séð stúlkuna. — Hvers vegna hefirðu stráð sagi á gólfið í dag? spurði maðurinn, sem kom inn á barinn „Norðurljósið“. — Þetta er eiginlega ekki sag. Það er afgangurinn af stólunum, sem þeir börðust með í gærkvöldi. — Mikil heppni að þetta skyldi vera nylonskyrta. Þær kvað endast árum saman.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.