Fálkinn


Fálkinn - 24.04.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.04.1959, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN V W * HF F =-P- r »2 ^jBHp TW jd: ^ ^- Lárétt skýring: 1. upphrópun, 4. sveitaþorp, 10. hafa menn uppi i sér, 13. draugur, 15. tog- að, 16. veiki, 17. troða á, 19. meðvit- undarleysi, 21. fljót í Rússlandi, 22. er ekki (fornt), 24. yfirráð, 26. ólík, 28. þýfi, 30. beyg, 31. er vel við, 33. þegar, 34. handlagni, 36. fœra til hlið- ar, 38. tveir eins, 39. stilltur, 40. fé- lausar, 41. íþróttafélag, 42. útbú, 44. flatarmálseiningu, 45. málmur, 46. stía, 48. keyrðu, 50. frostskemmdir, 51. gagn og gaman, 54. tolla, 55. umstang, 56. ríki í Asíu, 58. froskmaður, 60. lit- ur á, 62. fyrr, 63. hluti af vettling, 66. námsgrein, 67. srjor, 68. parturinn, 69. söguhetja i barnabók. Lóðrétt skýring: 1. miðmyndarending (flt.), 2. lögðu eið út á, 3. hlutverk, 5. grískur bók- stafur, 6. prentvilla (sjá Heljarslóðar- orustu), 7. hryssa með folaldi, 8. lika, 9. eldstæði, 10. gefast upp, 11. leður- ræman, 12. ambátt, 14. hreyfist, 16. stóð opið, 18. óþrifakindur, 20. namu- blær, 22. hjálparsögn, 23. nudd, 25. heimsálfa, 27. lokunarútbúnaður, 29. truflar, 32. nokkra, 34. tínir, 35. með sólarlit, 36. góla, 37. æða, 43. ganga á misvíxl, 47 flokksforingi, 48. gruna, 49. hljóð, 50. þröng, 52. er i vafa, 53. grískt goð, 54. hæna, 57. bita, 58. snerting, 59. mannýg, 60. afltaug, 61. hey, 62. tvíhljóði, 65. organisti. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Job, 4. kvíaból, 10. apa, 13. aríu, 15. Ölfus, 16. yður, 17. netnál, 19. kvarði, 21. laug, 22. lek, 24. alir, 26. Snæfellsnes, 28. ost, 30. ótó, 31. tóm, 33. kk, 34. Híó, 36. val, 38. ká, 39. hámessa, 40. sívalur, 41. en, 42. óma, 44. sek, 45. Ni, 46. lag, 48. Kam, 50. 5nn, 51. urðarköttur, 54. eðju, 55. ánn, 56. ugla, 58. stjórn, 60. árgali, 62. sjóð, 63. ærnar, 66. iðin, 67. van, 68. bragn- ar, 69. iðn. Lóðrétt ráðning: 1. van, 2. Orel, 3. bítast, 5. völ, 6. íl, 7. afvelta, 8. bu, 9. ósk, 10. æðrist, 11. puðr, .12. ari, 14. unun, 16. yale, 18. ágætismaður, 20. vangaveltur, 22. Leó, 23. kló, 25. fokhelt, 27. smárinn, 29. skána, 32. ókunn, 34. Reó, 35. ósa, 36. vis, 37. lak, 43. vakning, 47. Guð- jón, 48. krá, 49. Mön, 50. örlaði, 52. rjóð, 53. uggi, 54. etja, 57. alið, 58. SSV, 59. nær, 60. ára, 61. inn, 64. Ra, 65. an. Trúlof unarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. <$)Wi-13?69. is Laugavegi 50. — Reykjavík. % Y if " > f >' \f « \f <lf yr >' >' >' >' >' >' V yf ^r M" >^ >' 1f ¦>' \r >r yr > r " > r >< > f <r ÞURRKUN SALTSFISKS. Framhald af bls. 3. ætla að standast og fiskur sá, sem þurrkaður er i klefanum er mjög á- ferðarfallegur. Vinnusparnaður er mikill, sem sést til dæmis á því að með fyrri aðfcrðum þarf að taka Brasilíuþurrkaðan fisk út og setja inn 5—6 sinnum áður en hann er full- þurrkaður. Auk þess sparast mikið gólfpláss þar sem ekki þarf að stafla fiskinum milli þurrktímanna. Kostnaðurinn við svona- þurrkkerfi mun nema um 350 þús. kr., en þegar það er komið upp er sparnaðurinn augljóslega mikill. j\ j< j\ jy j^ j\ j\ J\ J\ j\ J\ j\ J \ J\ J\ j\ J\ J\ j\ J\ J\ J\ j \ J\ J\ J\ J\ j\ j\ J\ ~)\ Bandarískur negrakvintett kemur hingað á vegum Blindrafélagsins Blindrafélagið hefir undanfarið leit- að eftir að fá erlenda skemmtikrafta FERMINGAÚR Gefið unglingunum goti úr í ferminga- gjöf. - Þá gefið þér þeim um leið þann lærdóm að virða siundvísi. FERMINGAÚR ávallf í úrvali. - Eins árs ábyrgðaskír- feini fylgir hverju úri Magnús E. Baldvinsson úrsmiður - Laugaveg 12 - Pósisendum um alli land - til tekjuöflunar fyrir félagið, einkum til ágóða fyrir byggingarsjóð hins nýja blindrabeimilis við Hamrahlið. Hefir nú verið fanginn til landsins ameriskur söngkvintett, sem mun halda hljómleika á vegum félagsins í byrjun íiiaí. Söngkvintelt sá, er bér um ræðir, ber nafnið Five Keys og er skipaður fimm ungum negrum. Syngja þeir jöfnum höndum sígild dægurlög og lög í rokkstíl og eru mjög vinsælir í Bandarikjunum. Þykja þeir hafa sér- lega skemmtilega sviðframkomu. Af tilviljun voru þeir félagar lausir fyrstu vikuna i maí, sámkomuhúsið sem þeir voru ráðnir til að syngja i þá viku brann og gátu þeir því skot- ist til íslands. Hljómleikar Five Keys hér á landi Jiefjast í Austurbæjarbíói föstudaginn 1. maí og verða þeir kl. 7 og 11,15 á hverju kvöldi næstu daga á eftir. Hef- ir Blindrafélagið fengið þá Svavar Gests og Kristján Kristjánsson til að sjá um hljómleikana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.