Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1959, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.05.1959, Blaðsíða 7
FÁLKINN Gamli Doug var víkingur í golfi. niður rófuna og fór til hennar aflur. En þessar slúSursögur voru Betli erígin huggun. Hún hafði áhyggjur af drengnuni sínuni líka. Honum gekk ekki vel i skólanum. Undir eins og það vitnaðist að liann var sonur liins fræi; i leikara vildu allir dekra við hann. MóSir hans i-cyndi aS bægja freistingunum frá honum, en það var annað liægra en að hafa gát á honum, bæði í skólan- um og eins í sumarleyfunum, þegar hann var bjá föður sínum. Skólaleik- irnir voru það eina, sem hann hafði áhuga á, og þar skaraði hann fram úr. En móður hans var illa við að hann fetaði í spor föður síns, Jiún vissi að hann mundi verða fyrir mörgu mótdrægu ef hann gerði það. Það var uni þessar mundir sem hún kynntist vixlaranum James frá Pitts- burgh, sem var vinur föður hennar. Þegar víxlarinn bað hennar féllst hún a að verða konan hans. Litli Doug var þá 11 ára og fór strax að kalla Evans pabba, og virt- ist vera ánægður með pabbaskiptin. En Doug eldri var enn ánægðari, því að nú þurfti hann elíki að borga með- lag til konunnar sinnar! TIL PARÍSAR. En ekki liðu ncma nokkrir mán- uðir þangað til Beth Evans fór að skilja, að seinna bjónaband liennar hafði Hka verið misráðið. Fyrri mað- ur hennar hafði vcrið skapmikill og laus í rásinni, cn liinn var svö ró- legur í tiðinni að það var óþolandi. og von bráðar tók hún sig upp og fór til Los Angeles með drenginn. En ekki var raunum hennar þar nieð lokið. Þegar hún giftist í annað sinn hafði hún misst lífeyrinn frá Doug. Og Evans, sem var samhalds- sanmr kaupsýslumaður lét hana ekki f.i nema hundsbætur á hverjum mán- uSi . . . Og hvaS um soninn? Beth reyndi að senda hann i strangan heiniavist- arskóla, eins konar undirbúningsskóla undir herskólann. Henni datt í hug að hann gæti orðið duglegur liðsfor- ingi. En litli Doug undi sér illa þar. Hann þoldi ekki agann í skólanum. Og þá var ekki á öðru völ en senda hann í annan skóla, þar sem honum var sýnd dálítið meiri nærgætni. Litli Doug var nefnilega ekki nærri eins harðgerður og tápmikill og faðir hans. Oftar en henni þótti gott fékk Beth Evans aS heyra: „Nei, hann vcrður aldrei annað eins karlmenni og hann faðir hans! En það er heldur ekki að búast viS þvi — þaS er aS- eins einn Doug til." Þetta reyndi aS lokum svo á taug- arnar í Beth aS hún afréS að flytjast til Parisar og láta drenginn í skóla þar. Og það kom brátt á daginn, að þetta var heppileg ráðstöfun. Dreng- urinn hjarnaði við, þroskaðist og stæltist. Og iiann fór að fá meiri áhuga á náminu, sérstaklega tungumálum. Og jafnframt fór hann að iSka mynd- löggvaralist, og sýndi góSa hæfni í þá átt. Já, þaS er best aS hann verSi nyndhöggvari, hugsaSi móSir hans nieð sér. Bara að hann lendi ekki á leiksviðinu . . . í París var hann líka laus við alla áieitni fólks. Og nú undi Beth tilver- unni sæmilega, í fyrsta skipti . . . KEPPINAUTUR PABBANS. Einn morgun snemma vakti sima- sendillinn þau fyrir allar aldir. Skeyti frá Hollywood! Var eitthvað að Douglas? hugsuðu þau með sér og urðu skelkuð. En það var ekkert viSvíkjandi Douglas. SkcytiS var frá hinum fræga kvikmyndastjóra Jesse Lasky, Cor- poration Film. — Þegar hér var kom- iS sögu hafði Fairbanks stofnað sitt cigið kvikmyndafélag, en Corpora- tion Film var einn skæðasti keppi- nautur hans. Og hvað vildi Lasky? Hann spurði hvort Doug yngri vildi leika aðalhlut- verk í mynd, sem soðin var upp úr skáldsögu eftir Bichard Harding Davis. Kaup: 1000 dollarar á viku! Þúsund dollarar á viku! Meira en þau höfSu til uppihalds á þremur mánuSum. Var þetta upphaf frægðar- ferils? En svo fór Bet'h að hugsa um allar freistingarnar, sem þessu yrSu sam- fara. ÞaS voru þær, sem hún hafði reynt að varast. Hún hafði gert sitt ítrasta til þess að hreinsa Hollywood- loftið úr lungunum á honum. Átti hún aS falla fyrir fyrstu freistingunni? Og hvaS mundi Doug eldri segja, ef sonur hans tæki tilboSi frá versta keppinaut hans? Fyrst í stað langaði þau mest til að svara: nei. Hér var líka aðeins um eina kvikmynd að ræða. En loks af- réðu þau að fara bil beggja. Þau af- réðu að fara til Hollywood, en segja þó ekki upp ibúSinni í Paris, svo að þau ættu vísan samastað þar, ef þau kæmi aftur. Og svo svaraði Beth: já! Árdegis þann 18. júní 1923 komu þau mæðgin á járnbrautarstöðina i Hollywood. Þar voru mættir yfir 20 kvikmyndaleikarar og sægur af fréltamönnum og ljósmyndurum. Doug, sem var á 14. árinu, fékk súkkulaði og móðir hans blóm, og hlaðamennirnir hópuðust kringum þ;<u. Hvorugt þeirra hafði gert ráð fvrir þessum móttökum og þau vissu ekki hvað þau áttu af sér að gera. Hvort Doug vissi aS faSir hans væri æfur og hefSi mótmælt þvi aS sonur hans fengi aS leika í kvikmyndum? Að hann hefði sagt að hann mundi Úr nnnálum 96. J6n Aroson lluttur fougi í Skdiholt (l eftirfarandi kafla úr Biskupa- annálum Jóns Egilssonar segir frá aödragandanum aö aftöku Jóns Arasonar, eftir aS hann hafði ver- iS handtekinn á SauSafelW. Nú er um það að ræða, að þeir komu í Skálholt allir saman, hirð- stjórinn (þ. e. Kristján skrifari) og Daði (i Snóksdal), Jón Halldórsson og gera sitt itrasta til þess að koma vit- inu fyrir drenginn? En Doug litli þurfti ekki að svara þessum spurningum. Það gerði aug- lýsingastjóri hans fyrir hann. Og hann hundsaði auðvitað öll mótmæli. Fréttastúlka ein vildi fyrir hvern mun heyra álit litla Dougs á stúlk- unum. Doug liafði litla reynslu í þeirri grein og svaraði sakleysislega að: — Stúlkurnar eru „allright!" Þeg- ar allir fóru að hlæja hélt hann að hann hefði svarað skakkt og breytti svo svarinu i þá átt, að flcstar stúlk- ur væru eiginlega heimskar, og ef hann ætti einhvern tíma að leika ást- arhlutverk vildi hann hafa varamann til að hlaupa í skarðiS fyrir sig. SNEYPUFÖR. Þessi saga barst eigi aSeins um Hollywood heldur um öll Bandarík- in, og Lasky þóttist hafa fengiS góSa auglýsingu ókeypis. Annars bjóst hann ekki við miklu af litla Doug. Enginn verSur góður leikari í einni svipan. Og það var ekki nóg að eiga heimsfrægan föður. En Lasky var fróun í því að skaprauna keppinaut sínum. Og það hafSi honum tekist. Litla Doug ])ótti erfitt aS leika, og þegar myndin vár fullgerS var hann staðuppgefinn. Sýningarinnar var biðið með mik- illi eftirvæntingu, en það hafði spurst fyrir frumsýninguna, að myndin væri léleg. ÞaS var vægt komist aS orði. Hún var hrakleg. ÞaS var spottast aS litla Doug en faSir hans hafinn til skýjanna um leið. í kvikmyndaborginni er ekkert fyrirlitið jafn mikið og leikgáfna- skortur, og nú vildi enginn lita við litla Doug og móður hans. Þeim var einn kostur nauðugur, að hypja sig á burt i kyrrþei. Og nú þótti þeim gott að eiga athvarf í París. Douglas byrjaði i skólanum aftur, eins og ekkert væri. Og móðir hans tók sér þessa sneypuför eiginlega ekkert nærri. í Paris voru þau út af fyrir sig. Þar bjóst enginn við meiru af drengnum hennar en öðrmu drengjum. Framhald í næsta blaði. fleiri menn aðrir, með þá feðga. ÞaS var marga daga, aS menn drukku i stofu, og fjöldi fólks var heim stefnt ogboSið til að ráða, hvað af þeim skyldi gjöra. Þótti öllum það ráS, aS þeir væri geymdir fram til alþingis, og bauSst DaSi til aS geyma einn þeirra (bræSra), hvern þcir vildu. Þeir í Skálholti skyldu þá geyma biskupinn, en DaSi annanhvorn hinna, en Danskir töldust æ undan, og sögð- ust ekki treysta sér hvorugan að geyma, vegna Norðlenzkra, sem að suður réri, því það væri rétt i veg- imim fyrir þeim; cn mælti nokkur ])ar í móti, þá þaggaði Christján þá alla, og var viðbúið hann mundi láta slá þá, með mörgum vondum orðum. — Þessi tvídrægni um geymsluna á þeim stóð yfir nokkra daga, þar til einn morgun, viS ábit í biskups-baS- stofu, þar voru ekki utan fyrirmenn, þá er um þaS var rætt. Síra Jón Bjarnason ansar þá til: „Eg em fá- vísastur af ySur öllum, og kann eg ráð til að geyma þá". Þeir sögSust þaS vilja heyra. Hann sagSi þá: „öxin og jörSin geymir þá best!" — Herra Marteinn og Christján þeir urSu þar meS strax, en DaSi var lengi tregur. Það var af ráðið um síðir. Með það va'r sent eptir böðlinum til Bessa- staða; en þá það fréttist til Garða, sagði Guðrún heitin, amma min, við sira Einar: að sannarlega mundu þeir ætla að taka af þá feðgana; hann sagði hun skyldi ckki hugsa þvilíkt, að þeir mundu aflifa þrjá fyrirmenn í land- inu: biskupinn, lögmann og prestinn. Hér hafði þá ckki syðra hjá oss af vcrið tekinn maður, utan einn; hans sök var sú, að hann fór með þýzkum manni úr Keflavik og inn á Stapa, og lézt leggja sig til svefns; en sem hann hugði þann þýzka sofnaðan, þá stökk hann upp á og tók marköxina hans og skemmdi hann, svo hann hugSi hann dauðan og greip i burt pokann bans og allt það í var; þeir náðu honum, og tóku hann af á Kópa- vogi um kauptíð anno 1548. Það haust er ég fæddur, krossmessu. En þá þar kemur að þeir skulu af takast, þá er í sitt hús látinn hver þeirra; allt þángað til duldust þeir við, þvi biskupinn ansaði þvi: „að jólurn svo eru vér á Hólum", sagði hann optlega áður. Biskupinn var þá kyrr i biskups-baðstofu, en síra Björn var látnin í Ásmundar-baðstofu, en Ari í prestabaðstofu, sem nú er skól- inn, og var sinn prestur fenginn hverjum þeirra að vera hjá þeim i þrjár nætur áður en þeir væri af tcknir. Ekki er getið um biskupinn grandið, annaS en þaS, aS þeir buSu honum Framhald á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.