Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.05.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BAIVGSI KLUMPUR MyndtBsaga fyrir hörn 142. — Heyrðu, Strútur, hvað gengur að þér. — Já, en það er annað, sem gerir mig — Æ, var það ekki annað, við getum Kakan, sem stóð í þér, er hrokkin ofan angraðan núna. Sjáið þið, ég er með vængi, lagað það .... í maga, en þú hlýtur að muna hvernig eins og spóinn og kjóinn, en samt get ég — Sæll aftur, Strútur minn, ég gleymdi bragðið var að henni. ekki flogið. að spyrja þig, hvort þú sért bæði kökuþjóf- ur og mausangúsi. — Nei, alls ekki, herra Prófessor. — Þessir litlu vængir á þér, eru þeir — Er það hægt?---------------Já-já, við smíð- — Ég verð að biðja þig að liggja graf- aðeins til skrauts? Eigum við ekki að um bæði skip, hús og vagna, svo að það kyrran og draga ekki andann. Hann Peli smíða vængi, sem þú getur flogið á? er vandalaust að smíða vængi líka. er að gera galdra á honum Strút. — Bíddu, Pingo, meðan ég er að saga. — Ég hlakka til að sjá hann Strút svífa — Þegar ég er búinn að æfa mig, skal — Nú ertu tilbúinn. Reyndu nú að baða yfir jörðinni, Klumpur. — Já, vonandi ég fljúga með ykkur öll. vængjunum, svona eins og ég geri. verða þessar lamir nógu sterkar. — Flýttu þér að festa þetta, Pingo, ann- — Ég baða eins og ég get, en þeir hreyf- ars fær hann Strútur magaverk af eftir- ast ekki. væntingu. -jc ShrítMur -jc Molar af reykborði ríka manns- ins. Sveinn spaki: — Konan mín fellst á, að líta beri á hvert mál frá tveim- ur hliðum: — Hennar eigin hlið og vitlausu hliðinni. — Góða frú Nielsen, segir lækn- irinn, — þér segið að það séu þrjár vikur síðan drengurinn gleypti krón- una. Hvers vegna komið þér ekki með hann fyrr en núna? — Ein króna skiptir ekki svo miklu máli á mínu heimili. Hann bað ljómandi fallegrar ungr- ar stúlku, og hún komst í sjöunda himin, að minnsta kosti. Þegar hún kom niður á jörðina aftur, spurði hún hálf-kvíðin: — Hefurðu nokk- urn tíma beðið þér stúlku áður? — Vitanlega hef ég gert það! Og vaninn gefur listina. í fyrsta skiptið var ég svo ástfanginn, að ég sagði eintóma vitleysu. Kalli kom ekki í skólann. Kenn- arinn hafði grun um að hann skróp- aði og símaði þess vegna heim til föður hans. Og það vildi svo illa til, að Kalli svaraði í símann. — Hvernig líður honum Kalla? spurði læknirinn. — Hann er veikur, hann er fár- veikur, svaraði Kalli. Nú fannst kennaranum hann kannast við röddina og spurði á- fram: — Hver er það, sem ég tala við? — Þér talið við hann pabba, svar- aði Kalli. — Ég fæ aðeins að kyssa konuna mína þegar hana vantar peninga. — Hefurðu þá nokkurt næði til að lesa blöðin? — Gerið þér svo vel — þarna er heimastíllinn minn. Að sjálfsögðu krefst ég þess að eiga bæði kvik- mynda- og sjónvarpsréttindin að honum. Olsen: — Konan mín er engill. Hansen: — Jæja. Ekki vissi ég að þér voruð ekkill.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.