Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.05.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN ISABíísSI KLUMPUR Myndasafju fyrir htirn 143. — Við skulum reyna aftur. — Líttu á, fyrst beygir mað- Auðvitað geturðu flogið með ur sig í hnjánum og svo hopp- vængjum, sem eru svona stórir ar maður .... og fallegir! — Já, þetta var alveg rétt, — Nei, ég gleymdi því ekki. og svo baðar þú vængjunum — Ég reyndi það, en þeir hreyfast fljótt og títt! bara ekki. Ég læri líklega aldrei — Heyrðu, Strútur, — þú að fljúga. gleymdir að baða vængjunum! — Nú skulum vcið reyna aðra aðferð. — Pú-hú, nú er mér orðið svo heitt, — Hérna eru tvö handföng, Strútur Stökktu nú eins og þú getur, og þegar og ég er orðinn svo þreyttur og þungur minn. Ef þú notar þau rétt, geturðu flog- þér hitnar betur, geturðu flogið. að ég get ekki svo mikið sem hoppað. ið hátt upp yfir skýin. — Þú þarft ekkert að hoppa. Nú veit ég hvernig á að fara að þessu. — Lítið nú upp í loftið, drengir. Loks- — Jæja, Strútur, hefur þú ekki gaman — Nei, en Skjaldbakan og hann Gauk- ins er hann Strútur búinn að læra að af ferðalaginu? Þú ert eini strútur í heimi, ur kunna að fljúga. Bara að hann Gauk- fljúga. Og hann Klumpur fór með honum sem kann að fljúga, svo að þú hittir áreið- ur tali ekki of mikið, því þá gæti hann sem farþegi. Ég ætla að vona, að þeir fari anlega enga strúta hérna uppi. gleymt henni Skjaldböku og misst hana. varlega. -jc Shrítlur -K Hún: — Þú ert hættur að elska mig, Albert — þú lítur aldrei á mig. Hann: — Þvert á móti. Því minna sem ég lít á þig því meir elska ég þig. * Síminn hringir og ritarinn svar- ar. — Þetta er víst ekki til mín, segir forstjórinn á eftir. — Ég á nefnilega von á síma frá konunni minni. Nei, þetta var dama, sem hafði fengið skakt númer. Hún spurði hvort gamli apinn væri við, en konan yðar spyr alltaf hvort gamla nöldrið sé við. * Inga: — Veiztu hvað það er, sem gerir stúlkur vinsælar? Una: — Já, en hún mamma segir að ég megi það ekki. * — Hvað á maður við með orðinu einveldi? — Að konungurinn sé ógiftur. 4< Sonur minn fór til Ameríku fyr- ir tuttugu árum. Hann ætlaði að verða ríkur. — Og hefur honum tekist það? — Það hugsa ég. Lögreglan í New York hefur að minnsta kosti heitið 25.000 dollara verðlaunum fyrir að finna hann. * * Hún (fokreið): — Hættu að segja, að þú getir dáið fyrir mig! Sýndu að þú sért maður og gerðu það! Fyrirlesarinn hafði komið víða við- og ekki haldið sér við efnið. Loksins lauk hann eíindinu og spurði svo: — Vill ekki einhver koma með fyrirspurnir. Þá heyrðist aftast úr salnum: — Jú, mig langar til að spyrja hvað klukkan er. Klukkan mín stanzaði, þegar þér höfðuð talað í tvo tíma. * —- Hvað mundi konan þín segja, ef hún vissi að þú kysstir mig svona? — Það er ómögulegt að vita. Hún hefur nefnilega ekki hugmynd um, að ég get kysst — svona. -K — Læknir, sagði netta hjálpar- stúlkan, — í hvert sinn sem ég tek í slagæðinni á sjúklingi, fer hún að hamast. Hvað á ég að gera við því? — Verða eldri og ljótari.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.