Fálkinn


Fálkinn - 17.07.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.07.1959, Blaðsíða 14
14 FALKINN Á listsýningunni Copyrighl P. ). B. Bo* 6 Copenhogen , ó 7 liómim Framh. af bls. 5. tjaldopnunum og kveikt á kastljós- unum á þeim. Þá voru tvö ljón komin út í ganginn. Og nú gekk vel að koma hinum á eftir. Þetta hafði staðið tuttugu mínútur, og konunni minni, móður minni og bróður hafði áreiðanlega liðið verr en mér með- an á því stóð. Ég frétti síðar, að svona atvik hafði tvívegis kostað tamningamenn lífið. En ég verð að segja, að mér varð alls ekki órótt meðan á þessu stóð. En ef einhverjum hefði dottið sú fásinna í hug að reyna að skjóta ljónin hefði mér ekki liðið vel. Vel tamið Ijón kostar nefnilega ekki minna en 30.000 danskar krónur, og sum þessara ljóna voru mér miklu meira virði. Ljónin éta kringum sex kíló af hráu keti á dag, og eru því alls ekki létt á fóðrunum. Kvenljónin eru miklu dutlungafyllri en karlljónin, en eru hins vegar fljótari að læra. Síðan þetta atvik í Aars gerðist, höfum við alltaf með okkur ljósa- stöð á sýningarferðum okkar. ^ SKHETLI II Frúin er að setja upp hatt fyrir framan spegilinn og spyr manninn sinn: — Hvernig lízt þér á þennan hatt? — Hann er hræðilegur, svarar hann. Skilaðu honum aftur á morg- un. — Það get ég ekki, því ég hef notað hann í fimm ár. En úr því að þér lízt svona illa á hann, verð ég að kaupa mér nýjan hatt. Verksmiðjueigandinn: — Ég skil ekki hvað gengur að ungu mönnun- um nú á dögum. Þegar ég var tví- tugur hafði ég erft tíu milrjón krón- ur. Frú Olsen kveinandi: — Hvers- vegna ertu ekki eins elskulegur og hann Hansen. Hann kyssir konuna sína, hvenær sem hann sér hana. — Sama langar mig líka til að gera, en ég þori það ekki, því að mér finnst ég ekki þekkja hana nógu vel til þess. — Ég vil giftast henni dóttur yð- ar, herra ofursti. — Hm! Hafið, þér talað við kon- una mína? — Nei, það er dóttir yðar, en ekki konan, sem ég vil giftast. — Ég skil ekki, hversvegna þér segið upp vistinni. Þér hafið átt góða daga hérna á heimilinu, því að mest af húsverkunum geri ég sjálf. — Já, en ekki eins vel og ég á að venjast. Afgreiösla FALKANS er flutt aö Vesturgötu 3 tírejjýáta JálkanA to / i 3 U S - i T" 8 1 m ^^B IC ii l% : /3 XB mn i» 11 m tst Ifi isi 36 *7 *? M3o Sl 3i ii *mW * \s\ STwlS* 31 >ll « ¦ ¦43 51 *f . ki m Si \ii sx & ii Sk « sa Co ¦4/ \tfL ÍÍ Í4 wr \ Lárétt skýring: 1. Gorta, 5. Fiskur, lOrHella, 11. Flakk, 13. Samhljóðar, 14. Kven- heiti, 16. Hanga, 17. Fangamark, 19. Klók, 21. Þykni, 22. Fiskar, 23. Byrði, 26. Karlmannsnafn, 27. Meiðsli, 28. Hárlítill, 30. Þrír eins, 31. Myndastytta, 32. Askinn, 33. Upphafsst., 34. Fangamark, 36. Mylsna, 38. Laun, 41. Gæfa, 43. Merkt, 45. Að kenna, 47.Skyldmenni (ft.), 48. Þræta, 49. Listi, 50. Háð, 53. Forskeyti, 54. Ólíkir, 55. Nýtur, 57. Sleif, 60. Fangamark, 61. Harma 63. Tæpt, 65. Örlát, 66. Kalsaveður. Lóðrétt skýring. 1. Samhljóðar, 2. Þrír eins, 3. Fugl, 4. Biblíunafn, 6. Kaupfélag, 7. Illgresi, 8. í spilum, 9. Verkfæri, 10 Blása, 12. Krumlan, 13. Glæta, 15. Veitingastofa, 16. Sníkjudýrið, 18. Nokkuð, 20. Svíðingsskapur, 21. Hljóð, 23. Sæti, 24. Ólíkir, 25. stúlkuna, 28. Blæja, 29. Bátalega, 35. Skessa, 36. Skjótur, 37. Athafna- samur, 38. Stækja, 39. íláta, 40. Fantur (þf.), 42. Ábótavant, 44. samhljóðar, 46. Gjöful, 51. Vökva, 52. Mynni (ft.), 55. Tónn, 56. Flan, 58. Kvenheiti, 59. Leðja, 62. Fanga- mark, 64. Tónn. LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU. Lárétt ráðning. 1. Hespa, 5. Óspar, 10. Máske, 11. Jafni, 13. VÓ, 14. Sóða, 16. Bösl, 17. NÖ, 19. Eða, 21. Agg, 22. Tusk, 23. Hnaus, 26. Itur, 27. Urt, 28. Greikka, 30. Ara, 31. Arnes, 32. Sekur, 33. AP, 34. LK, 36. Kappa, 38. Ómagi, 41. LÍÚ, 43. Aurugir, 45. NÖP, 47. Orfi, 48. Ragir, 49. Anna, 50. Fól, 53. Inu, 54. IT, 55. Búri, 57. Tifa, 60. UG, 61. Trega, 6. Niður, 65. Kraki, 66. Hanar. Lóðrétt ráðning. 1. HÁ, 2. Ess, 3. Skóf, 4. Peð, 6. Sjö, 7. Pass, 8. Afl, 9. RN, 10. Móð- ur, 12. Ingur, 13. Vetur, 15. Annes, 16. Bauks, 18. Ögrar, 20. Asta, 21. Atar, 23. Hreppur, 24. PI, 25. Skelmir, 28. Gnapa, 29. Akkar, 35. Klofi, 36. Kufl, 37. Arabi, 38. Ógilt, 39. Inni, 40. Spaug, 42. íþrótt, 44. UG, 46.0nnur, 51. Kúga, 52. Æfin, 55. Ber, 56. Rak, 58. Ina, 59. Aða, 62. RK, 64. Ur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.