Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1959, Blaðsíða 7

Fálkinn - 31.07.1959, Blaðsíða 7
FALKINN var erindi, sem hann hafði gaman af. Hans mesta yndi var að undir- búa ferðalög. Og á þessu ferðalagi átti hann að bera ábyrgðina. Um jólin var oft talað um ferð- ina, sem þau hjónin höfðu farið með „Vanguard“ árið 1947, og um staðinn, sem konungur ætti helzt að dvelja á. Konungur var svo til nýkominn úr þessari ferð, er þjónn hans, Jam- es MacDonald, kom inn í svefnher- bergi húsbónda síns morguninn 6. febrúar og fann hann dáinn. Hann hafði dáið í svefni. ALLT í ÖLLU í CLARENCE HOUSE. Margaret tók sér dauða föður síns mjög nærri og fór ekki eins dult með sorg sína og móðir henn- ar og systir. Hún leitaði huggunar hjá kirkj- unni. Þegar konunglegt fólk á erf- itt og þarf að leita ráða og stuðn- ings, á það fáa vini, sem það getur snúið sér til í náuðum sínum. Townsend er líka mjög trúhneigð- ur, eins og margir þeir, sem hafa horfst oft í augu við dauðann. Hann les Biblíuna mikið og vitnar oft í hana. Fróðleiltur hans og trú veittu Margaret huggun og nýjan styrk. Hann varð einkavinur hennar og tryggur vinur og þau sátu oft sam- an á kvöldin, eftir að ekkjudrottn- ingin hafði tekið á sig náðir. Fráfall konungsins hafði líka önnur áhrif á Margaret en sorgina. Eftir að Elizabeth giftist fluttu þau í Clarence House en Margaret var áfram í Buckingham Palace. En þegar Elizabeth varð drottning var Margaret látin flytja í Clarence House. Þegar konungurinn dó hafði Townsend þegar verið skipaður stallari hjá nýju drottningunni, en það vakti litla athygli við hirðina, er það var tilkynnt, að hann ætti að hafa umsjón með húsrekstri ekkjudrottningarinnar, er hún fluttist í Clarence House. Þegar voraði var ekkjudrottning- in tilbúin að flytja þangað, og Mar- garet með henni. Townsend var falið að sjá um búförlaflutninginn. Hann annaðist alla niðurskipun í húsinu og hafði eftirlit með viðgerðum þar. Hann átti langar viðræður við ekkju- drottninguna og prinsessuna um húsgögnin og litina á stofunum. — Margaret vildi fá stóra og bjarta íbúð, með ljósrauðum lit. Þær fluttu í ágúst og Townsend flutti líka úr skrifstofu sinríi í Buc- kingham Palace og settist að í litlu húsi skammt frá Clarence House. Þar fékk hann íbúð á neðri hæðinni. PETER SKILUR VIÐ KONUNA. Allir voru að hugsa um krýning- una, sem átti að fara fram árið eftir. Það var því varía furða þó fólki sæist yfir svolitla klausu, sem stóð í blöðunum í desember. Þar stóð: „Peter Townsend kapteinn, stall- ari drottningar, fékk í hjónaskiln- aðarréttinum í gær skilnað við konu sína, Rosemary, vegna slæmrar framkomu af hennar hálfu. Mr. John Adolphus de Lazzio var stefnt fyrir réttinn. Townsend kapteinn fékk greiddan málskostnað og hann fær umráð yfir börnunum“. Townsend hafði lengi hikað við að stíga þetta skref, en þau höfðu ekki búið saman marga mánuði. Rosemary og börnin fóru frá Adal- aide Cottage í árslok 1951, en Pet- er átti þar heima áfram, til vorsins 1953. Astæðan til þess að hann dró skilnaðinn á langinn var sú, að hann vildi eKki valcta óþaégindum við hirðina. En ekkjudrottningin sýndi honum fullan sKÍlning. Hún minnt- ist ekkert á skilnaðinn og hann hélt áiram að vera umsjónarmaður á heimili hennar. I febrúar 1953, tveimur mánuð- um eftir skilnaðinn, gií'tist Rose- mary de Lazzio, sem var sonur írægs andlitsmyndamáiara. Nú var Townsend að staðaidri með ekkjudrottningunni og Marg- aret prinsessu. Hann borðaði há- degis- eða miðdegisverð með þeim nær daglega. Clarence House var orðið hans annað hemili. Við hiiðina hugsuðu ailir svo mikið um krýninguna, að enginn gaf sér tíma til að sinna því, sem ior milli Townsends og Margaret. Nafn liennar var nefnt í sambandi við þrjátíu og einn boðlegan mann, en utan konungsfjölskyldunnar datt engum i hug að hún væri ást- fangin af Townsend. Það stafaði kannske af því, að það vai svo al- vanalegt að sjá þau saman. Enginn gat látið sér detta i hug að hann væri að draga sig eftir prinsessunni, fráskilinn maðurinn. Telja má víst, að konungurinn hafi vitað um ástir Margaret og Townsends áður en hann dó. Það er sagt, að eitt kvöidið, þegar þau komu seint heim úr höliinni úr samkvæmi hafi Margaret beðið hann um að bera sig upp stigann. Townsend færðist undan en Marg- aret sagði: — Þetta er skipun, Pet- er! Skipuninni var hlýtt, en þegar þau komu upp í miðjan stiga datt annar skórinn af henni, og með- an þau voru að hlæja að þessu kom konungur fram á stigaþrepið í slob- rokknum sínum. Townsend setti Margaret frá sér. Þau afsökuðu sig eins og bezt þau gátu, en konung- urinn lét ekki villa sér sýn. Einhver kynni að spyrja: hvers vegna lét konungurinn dóttur sína vera svona mikið með stallaran- um? En það er aðgætandi, að kon- ungurinn var veikur, og einmitt þau tvö kunnu bezt lag á að stytta honum stundir. HAMINGJUDAGAR. Hvenær varð þeim ljóst, að þau unnust? Það er hugsanlegt, og enda líklegt, að Margaret hafi verið orð- in ástfangin af honum löngu áð- ur en hann varð ástfanginn af henni. Peter mun aldrei hafa látið sér detta í hug, að hann gæti biðl- að til prinsessunnar. Skemmtilegustu stundirnar áttu þau vafalaust saman sumarið 1952 á Balmoral. Árin áður en Elizabeth giftist var Townsend alltaf með prinsess- unum í útreiðartúrum þeirra á morgnana. Þegar fram í sótti fóru verkamennirnir úti á ökrunum að taka eftir því, að Margaret hægði á sér til að ríða samsíða Townsend, en Elizabeth réið á undan. Eftir að hún giftist voru þau ein í útreið- artúrunum Margaret og Townsend. í dag er fátt eftir, sem minnir á Peter Townsend nema einn gam- all jakki. Einn af hestastrákunum hefur lagt hann undir sig. En Skotarnir eru rómantískir og segja aðra sögu: Ein uppáhaldsleiðin í útreiðar- túrunum var upp á hæð, sem sást frá Balmoral. Meðan hestarnir köst- uðu mæðinni sátu þau efst á hæð- inni og horfðu yfir umhverfið og tóku eftir að vörður höfðu verið hlaðnar á öllum hæðunum í kring. Þær höfðu verið hlaðnar í tíð Vict- oriu drottningar og samkvæmt skip- un hennar, til minningar um hjóna- bönd eða aðra atburði innan kon- ungsfjölskyldunnar. Peter og Mar- garet töluðu oft um þessar vörður og uppruna þeirra. Nú segir sagan að einn sumar- dag 1953 hafi þau verið þarna uppi á toppinum og Margaret hafi lagt stein að nýrri vörðu. Peter gerði eins. Úr þessu varð leikur. Hvenær sem þau riðu upp á hæðina lagði Voru léðir átta hestar, en engan grunaði enn hvað undir mundi búa, svo þeir skyldu vera strax á mið- vikudags myrgininn (1. júní 1541) með sólu komnir inn í Hólm, en þá skyldu á Kópavogi reið biskup til Garða, en i'iddarinn aptur í Hólm- inn, og með honum einn af biskup- ups sveinum, Eyjólfur Halldórsson, sem lengi hafði verið sveinn bisk- ups Ögmundar, var hann leiðarvís- irinn; hann hafði verið í Sveins- staðareið norður, og var honum kennt um víg Árna Bessasdnar, sem var bróðir Þorbergs Bessasonar, en biskup skaut skjóli yfir hann og hjálpaði honum. Á miðvikudags- morguninn ríða þeir úr Hólminum X Danskir og þessi Eyjólfur, eptir miðmunda, og riðu alla nóttina, komu svo til Hjalla á fimtudaginn fyrir dagmál, voru þar ekki heima nema ij karlmenn, en biskup lá í baðstofu; hlupu þeir ij íslenzkir, sem voru menn biskups Ögmund- ar, og földu sig fyrir hræðslu, gengu Danskir strax inn í baðstofu, og tóku biskup höndum og leiddu hann í einni fótsíðri skyrtu út á hlað, því þeir hafa ekki lengi þor- að að vera í bænum; létu síðan sækja klæði hans; hijóp Ásdís að, og vildi halda honum, en þeir slitu hana af honum; settu þeir hann þá í söðulinn og höfðu jafnsvart með sér, og höfðu strax út í skip, bjuggu þeir strax sæng og létu hann þar liggja; segja þeir þá hann skuli laus ef hann fær þeim allar jarðir, þær sem hann varð eigandi að með- an hann var biskup, og gaf hann þar já til, ef hann yrði laus, og voru þar bréf um gjörð; þá varð hann ekki að heldur laus; lofuðu þeir að láta hann lausan ef hann fengi þeim allt sitt silfur, því lof- / það, sem fyrra varð, stein í vörð- una. Og í dag er þriggja feta há varða þarna á hæðinni — hlaðin af prinsessu og stallara hennar. Þetta var sumarið 1952. í apríl 1953 urðu Margaret og Peter ásátt um að giftast. Og undir eins og þau höfðu afráðið þetta hófust þau handa, þó að þau vissu að erfið- leikar mundu verða á þessu. Peter Townsend fór til ritara drottningarinnar, sir Alan Lascell- es og sagði honum, að Margaret og hann vildu trúlofast. Townsend kvaðst fús til að hverfa á burt frá hirðinni, ef drottningin og móðir hennar kysu það fremur. Og samtímis bað Margaret syst- ur sína um að mega giftast Peter Townsend. Hún sagðist unna hon- um af öllu hjarta. aði hann, og sendi riddarinn eptir því síra Einar Ólafsson; hann vildi ekki fara eptir silfrinu utan bisk- upinn gæfi sitt bréf og innsigli, að það væri sinn vili, og hann væri vítalaus þar fyrir; fóru þá vj Dansk- ir með síra Einari, og áttundi Egill sonur hans, til Hjalla, og sögðu þetta Ásdísi; lét hún strax til lyklana, sópuðu þeir öllu því sem í kistunni var í einn línsekk, bæði dölum, nóbel og rínskum gyllinum, skálum og staupum, slóu líka beitt- ir af hornum og höfðu með sér smátt og stórt, svo að þar var ekki einn lýbikur (smáskildingur) eptir. En eitt nisti var þar með, kostulegt, lýsti Ásdís það sína eign og því gáfu þeir það laust, og með það fóru þeir; gaf riddarinn síra Einari dal fyrir ómakið, en biskup varð ekki laus að heldur; vildu þeir þá hafa nistið með, ef hann skyldi laus verða; lét biskup þá skrifa systur sinni um það, fóru þrír Danskir eptir nistinu og fengu það, samt sat biskup fanginn og var hann fluttur sams árs í Danmörk og settur þar í eitt klaustur sem heitir Sór (Sórey), hvar hann lifði í góðu haldi nokkur ár, til þess hann andaðist, og er þar grafinn í kirkjunni og þessi orð klöppuð á steininn: „Ögmundus episcopus Schalholtensis“. Það er ending á hans æfisögu. ★ — Heyrðu, mamma, ef ég hefði verið tvíburi — mundurðu þá ekki hafa keypt sinn bananann handa hvorum okkur? — Jú, vitanlega hefði ég gert það. — Finnst þér þá ekki ranglátt að hafa af mér einn banan fyrir það að ég er fæddur í einu lagi? Um biskupa skipti (SiLn lliutlJ m

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.