Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.08.1959, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN SÓL GRJÚN efla hreysti og heilhrigði .W/dWUW! BELGAR ÓANÆGÐIR MEÐ KÓNGAFÓLKIÐ. — Belguni gengur illa að losna við Leopold III. Þeir halda því fram að Boudoin konungur sé undir áhrifum hans og Rethy prins- essu.og hefur Leopold nú orðið að flytja úr konungshöllinni í Laeken. Meirihluti þjóðarinnar vill láta hann fara úr landi. — En í sumar kom nýtt deilumál til sögu. Albert Leopoldsson, bróðir konungs, trúlofaðist > vor ítalskri prinsessu, Paolo af Calabriu, sem síðan kom til Belgíu, en gaf ekki almenningi kost á að sjá sig. Síðan var afráðið að páfinn gæfi þau sam- an, án þess að borgaraleg vígslafæri fram í Belgíu áður, en það telja Belgar lagabrot. Lauk svo að Albert prins varð að láta í litla pokann og var giftur í Belgíu. — Hér sést Paola prinsessa vera að fylgja unnustanum að flugvélinni á Ciampo- flugvelinum í Róm, er hann var að fara þaðan eftir viku heim- sókn í sumar. FRÆGIR HEIÐRA FRÆGRN. — Við riddarastandmynd La Fa- yette við Louvre í París var nýlega minnst árstíðar hins mikla hershöfðingja og stjórnmálamanns, 125 ára. — Myndin frá at- höfninni sýnir, frá vinstri, Henri Bonnet, fyrrverandi sendi- herra Frakka í USA, Michelet dómsmálaráðherra, Houghton, sendiherra USA í París og hinn fræga Alzír-hershöfðingja Sal- an. Realan er þessi: Takid ekki sólbað ó rakan líkamann. Smóvenjid húðina við sólskinið og notið óspart NIVEA: Nú er sól og sumor, og hvarvetno er hægt að fó NIVEA, til þess að njóta lofls og sólar sem best. Sumarliturinn er: NIVEA-brúnn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.