Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.08.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANGSI KtUMPUR Myndasaga iyrir börn — Nei, Klumpur, við skulum segja „sjáumst bráðum“, en ekki „vertu sæll“. Ef hún mamma getur troðið sér við hlið- ina á mér, komum við einhvern daginn og heimsækjum ykkur. I — Skelfing flýta þeir sér, og ekki gæta þeir að sér heldur. Mér datt í hug, að það gengi ekki vel með þetta farartæki. — Úr því að Prófessorinn er dottinn upp til þín, finnst mér bezt að hann verði þar. Hann getur orðið þér til skemmtun- ar á leiðinni, og við þurfum að hvíla okk- ur eftir allt rápið hans. — Bærilega lyftir koptinn — Hvað átti ég að gera við möguíegt að fljúga og tala í farnir, og þá er bezt að við sér. Mundu nú að snúa sveif- eyrun, Klumpur? einu. förum um borð í Mary. inni, og vingsa eyrunum um — Snúa sveifinni í sífellu — Jú, annar ykkar getur — Það var leiðast, Klump- leið og þá gengur allt . . . Annars hrapið þið. flogið og hinn getur talað. ur, að við skyldum ekki fá að — Þetta tókst. Það er ó- — Jæja, loksins eru þeir fljúga sjálfir! — Já — en, Artúr — eitthvað varð ég þó að segja nágrönnunum! -K Skrítiwr -j< — Þú verður fallegri með hverjum degi, elksan mín, hvíslar hann að unnustunni. — Æ, þetta eru nú ýkjur, svarar hún ofur hœversk. — Jœja, með öðrum hverjum degi þá. ft — Ertu viss um að foreldrar þínir viti, að þú bíður mér heim til ykkar í kvöld? — Eg œtti nú að fara nœrri um það. Þau rifust út af því í heilan klukkutíma áður en ég fór. ☆ Lœknirinn: — Þér hafið kvefast illilega, maður minn. Eg sé ekki annað ráð betra en að þér farið beint heim í rúmið yðar, vefjið sokknum um hálsinn og drekkið sjóð heitt koníakstoddý. — Stœði yður á sama þó ég fengi þetta skriflegt hjá yður, lœknir, til að sýna konunni minni? ☆ lðjuhöldurinn sat á rúmstokki félaga síns, sem lá fyrir dauðanum. Og veiki maðurinn hvíslar: — Eg verð að gera þér játningu, félagi minn. Fyrir tíu árum hafði ég hundrað þúsund krónur af fyrir- tœkinu okkar. Eg seldi öðru fyrir- tœki teikningarnar að uppgötvun sem þú hefur gert. — Þú skalt ekki vera að setja það fyrir þig. Það var ég sem gaf þér eitrið í gœr. ☆ — Karlmennirnir eru alveg eins og vínið, skrifaði kvenrithöfundur- inn. — Þeir lélegu súrna með árun- um, en þeir góðu verða betri. ☆ Þrír lœknar höfðu stumrað lengi yfir gamalli ríkri frœnku og loks tókst þeim að bjarga lífi hennar. Þá var það einn þeirra sem sagði: — Nú er það erfiðasta eftir. Hver okkar á að taka það að sér að segja œttingjunum að hú?i hafi lifað lungnabólguna af? ☆ — Þér eruð mjög ánœgð með hann son yðar? sagði nágranninn við frú Helgafells. — Eiginlega held ég að hann dugi ekki til neins, svaraði hún. — En nú hef ég kostað svo miklu upp á hann, að ég þori blátt áfram ekki annað en vera ánœgð með hann. — Hvað eruð þér að hugsa, mað- ur! Að stela skugganum af trénu mínu?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.