Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 21.08.1959, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN — Adamson er „hátt upp“. Fyrstu shipin — Framh. af bls. 5. fokkan til sögunnar, þríhyrnda segl- ið milli framsiglu og bugspjóts, sem reyndist stórkostleg umbót, því að nú var hægt að sigla beitivind og komast áfram gegn mótvindi. Þessi skip sigldu svo um höfin síðustu 200 ár miðalda og nefndust ýmsum nöfnum, svo sem „koggar“, ,,karrakar“ og „karavellur". Það var á þremur skipum af síðast- nefndri gerð, sem Columbus sigldi til Ameríku í lok 15. aldar. r) h u í i ð — Framh. af bls. 3. brunnur var gerður í miðri tjörn- inni í dalnum og á bökkum hennar var komið fyrir haglega gerðum „pálmatrjám“, sem upplýst voru með rafljósum, þegar dimma tók. Setti þetta ævintýralegan blæ á umhverfið. ☆ — Hefur þú nokkurntíma verið eins lítill og ég er núna, afi? — Já, og ennþá minni, drengur minn. — Skelfing hefur verið að sjá þig þá, með skegg og gleraugu. SPORVAGNINN VERÐUR AÐ BÍÐA. — Sæljón eru svo sjaldséð á götum borganna, að þá sjaldan þau þau sjást þar vald a þau truflun á umferð, enda hafa þau aldrei lært umferðar- reglur sjálf. Þarna á myndinni, sem tekin er í Munchen, kemst sporvagninn ekki áfram fyrir þeim, en húsbóndi þeirra er að ginna þau af teinunum, með því að hampa framan í þau síld. Sæljónin eru eign umferða-sirkus, sem sýnir þau víðsvegar í Evórpu. ■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ tírcAAgáta 'JálkanÁ Lárétt skýríng: • l.Bifa, 5. Hávaða, 10. Tré, 12. Árbók, 14. Lófatak, 15. Heiður, 17. Lægðir, 19. Iðnaðarfyrirtæki, 20. Galli, 23. Skel, 24. Karlmannsnafn (ef.) 26. Fuglinn, 27. Hirðing, 28. Skutur, 30. Nudd, 31. Eyddi, 32. Gisti, 34. Fang, 35. Ófús, 36. ílát, 38. Orsakaði, 40. Neitun, 42. Seðja, 44. Leiði, 46. Sáluhólpin, 48. Stríða, 49. Grasið (visið), 51. Ýra, 52. Fljót, 53. Sprengiefnis, 55. Álpast, 56. Ata, 58. Óðagot, 59. Votlendi, 61. Patti, 63. Stíur, 64. Tortíma, 65. Raðtala. Lóðrétt skýring: 1. Spil, 2. Kali, 3. Skessa, 4. Tveir eins, 6. Tónn, 7. Sál, 8. Kvenheiti, 9. Iðnaðarmenn, 10. Milt, 11. Úrkastið, 13. Flokkurinn, 14. Lauta, 15. Hlöss- in, 16. Álpast, 18. Efnið, 21. Skamm- stöfun, 22. Tveir eins, 25. Ósjálf- bjarga, 27. Karlmannsnafn (ef.), 29. í bát, 31. Líkindi, 33. Þreyta, 34. Samkomuhús, 37. Ógild, 39. Líkar, 41. Á litinn, 43. Flakk (ef.), 44. Hrúgu, 45. Mæða, 47. Húsdýr- in, 49. Einkennisst., 50. Skammst., 53. Hey, 54. Skömm, 57. Verkfæri, 60. Fiskur, 62. Fangamark, 63. Samhljóðar. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt ráðning: 1. prka, 5. átala, 10. Fenja, 11. ýrótt, 13. do, 14. dáti, 16. gnoð, 17. RE, 19. err, 21. LLL, 22 Rín, 23. dúr, 24. inar. 26. alger, 28. fasi, 29. lam- ar, 31. úði, 32. drusl, 33. trauð 35. prjón, 37. SN, 38. ÖÖ, 40. vitna, 43. skraf, 47. svona, 49. mót 51. firra, 53. tala, 54. flóar, 56. seig, 57. ark, 58. lúa, 59. les, 61. kná, 62. RP, 63. háir, 64. lykt, 66. GI, 67. akarn, 69. Njáll, 71. álana 72. stáli. Lóðrétt ráðning: 1. PE, 2. und, 3. rjál, 4. Katla, 6. týnir, 7. Aron, 8. lóð, 9. AT, 10. forna, 12. trúss, 13. deila, 15. illúð, 16. greip, 18. erill, 20. ramt, 23. daun, 25. rar, 27. GD, 28. fró, 30. rasta 32. djörf, 34. unn, 36. rök, 39. ostar, 40. volk, 41. ina, 42. amlar, 43. stall, 44. ais, 45. frek, 46. magáll, 48. varpa, 50. ÓÓ, 52. ringl, 54. fú- inn, 55. reynt, 58. Lára, 60. skjá, 63. hal, 65 tál, 68. ká, 70. LI.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.