Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1959, Síða 5

Fálkinn - 28.08.1959, Síða 5
FÁLKINN 5 — Hún hlýtur að vera alzírsk, sagði hann. — Við vitum að yfir þúsund aizírskar konur berjast með bændum sínum. — En hún er frönsk, sagði inn- fæddi njósnarinn. Hún vann að hjálparsta'rfi meðal fátækra í Oran og Algeirsborg. Þeir kölluðu hana Engilinn. — Engilinn? hváði Lacroix og hnyklaði brúnirnar. — Þetta hlýt- ur þá að vera jómfrú Raymonde Peschard. Hún starfai hjá almanna- tryggingunum í Algeirsborg og er franskur borgari. Nei, yður skjátl- ast. Það er auðvelt að villast á kvenfólki, sem er með vefjarhött og slæðu fyrir andlitinu. -— — En njósnaranum hafði ekki skjátlast, og Lacroix gekk bráðlega úr skugga um það. Nú tóku skýrslur að berast til hans úr öllum áttum um fífldjarfar árásir á herdeildir og flutningalestir. Franskir borgar- ar voru brytjaðir niður hvar sem þessi skæruliðasveit kom, hvort heldur þeir voru í herklæðum eða ekki. En Arabar, sem sóru henni trúnaðareið fengu að halda lífi, en allt hirt sem þeir áttu. „Hvít kona rænir lestarmenn í öræfunum í Alzír. Frönsk kona, sem kölluð er Engillinn“. Þetta var daglegt viðkvæði. Lacroix símaði til Parísar: — Eg þarf allar fáan- legar upplýsingar um Raymonde Pechard, sagði hann. —- Hún er um þrítugt og mér er sagt að hún sé frá París. Það er skaðlegt fyrir bar- áttuandann og örfun fyrir uppreisn- armennina að frönsk stúlka berjist með þeim. Eg veit ekki hvers vegna Raymonde hefur gengið í lið með þeim, en ég er ekki framar í vafa um að hún hefur gert það. — Eg þekki hana í sjón, ofursti, sagði Boileau liðsforingi. — Eg hitti hana oft í Algeirsborg og þar vanri hún þarft verk. Hún er falleg, með ljósjarpt hár, grá augu og fallega vaxin. — Og yður hefur litist vel á hana, sagði Lacroix. — Tvímælalaust, herra ofursti. — Það eru vitni að því. En hún er Framh. á bls. 14. Alzírskir upp- reisnarmenn úr sveit, sem stofn- uð var í Oran, Uppreisnar- sveitir eru um ollt land. MAÐURINN, SEM - varð skólakennari veraldarinnar 1. Heinrich Pestalozzi var dökkur á hörund, bólugrafinn, 2. Pestalozzi stofnaði skóla í Neuhof og 1787 gaf hann út ótútlegur og feiminn, og hefur eflaust verið skotspónn prakk- bókina „Lienhart og Gertrud“, sem síðar varð útbreiddasta aranna, sem voru með honum I skólanum. Kennarar hans létu alþýðubók allra þýzkumælandi þjóða. Franska lýðveldið kaus hann oft vita, að aldrei gæti orðið maður úr honum, og þegar hann heiðursborgara árið 1792 og þegar hann kom í áheyrn hann giftist Önnu Schultess árið 1769 — en hún var átta hjá Napoleon Bonaparte 1802 var mikið lof borið á hann árum eldri en hann -—• spurðu foreldrar hennar: „Hvað viltu fyrir það starf sem hann hefði unnið fyrir foreldralaus börn með þennan ljóta og vitlausa „Pestlutz"? “ svaraði hún: „Eg frá bænum Stans, en hann hafði verið lagður í ösku í bylting- vil eiga hann. Mér varðar ekkert um útlitið á honum. En ég unni. Heimsspekingurinn Schopenhauer heimsótti skóla hans elska sálina í honum.“ árið 1804, er hann var 16 ára og skrifaði um komuna í dagbók sína: „Mig furðar að sjá 8 ára börn teikna með svona mikilli nákvæmni". 3. Fræðsluaðferð Pestalozzi byggðist á því að láta börnin sjá fyrir augum sér það sem þau áttu að læra. Nemendurnir áttu að nota skilningarvitin til að festa í sér það sem þeim var sagt frá, og aldrei var hætt fyrr en hver einasti nemandi gat gert grein fyrir því, sem um var að ræða. Kennarar úr allri Evrópu gerðu sér ferð til þess að kynnast skólanum hans í Burgdorf. Árið 1803 var danski rektorinn Torlitz sendur þang- að til þess að kynna sér kennsluaðferð Pestalozzis. Hann sagði eftirá: „Meðal allra þeirra manna, sem ég hefi hitt eða heyrt af sagt, þekki ég engan jafningja Pestalozzis.“ dorf. Stofnaði hann þá skóla í Yverdon og starfaði þar í 20 ár, en ýmsir urðu þó til þess að vinna á móti kennsluaðferðum hans. Síðar fluttist hann aftur til Neuhof og fékk son sinn til að koma upp stofnun fyrir foreldralaus börn. Hann hjápaði sjálfur til við bygginguna, með því að bera steina að múrar- anum, og var hann þó orðinn 80 ára þá. Alla ævi sina var hann lítils metinn á ættjörð sinni, Sviss. En eftir dauða hans var honum reist veglegt minnismerki í Zurich.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.