Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1959, Page 10

Fálkinn - 28.08.1959, Page 10
10 FÁLKINN BANGSI KLUMPUR MyntBasnga fyrir börn — Jú, þú hefur líklega rétt fyrir þér. „Mary hlýtur aS vera í þessa átt. Snúðu nefinu og þér þangað. Svo förum við. — Nei. bíddu ofurlítið, Klumpur. Það rýkur svo mikið þarna. — Hversvegna ættum við að vera að — Það er ómögulegt að sjá nokkurn athuga hvar rýkur. Það getur verið svo skapaðan hlut hérna fyrir reyk. Ættum margt sem veldur því. Kannske ér það við ekki að reyna að skvetta úr einni ekki annað en reykjarpípa sem hefur skjólu af vatni á þetta, Peli? stíflast. — Úr því að ekki er nokkur dropi af vatni hérna, er gott að það er svona mik- ill vindur í ykkur. Nú öndum við vel að okkur, og svo blásum við og slökkvum þetta. — Hver fjárinn. Þetta var nú meiri — Við verðum að halda fund. Við gusan. Bæði reykur og gufa. — Eg er höfum enga þekkingu á svona miklum hræddur um að þið hafið blásið allt of reyk. — Ætli við séum ekki upp á Heklu mikið piltar. gjósandi? Þú þarft ekki að vera hræddur við þetta — Hérna eru draugarnir svartir, en dag. — Sælinú, lagsi. Eg heiti Púður- Pingo. Þetta sem gýs þarna er bara ofur- heima voru vofurnar hvítar. Við skulum karl. Eg er að leika mér hinumegin við lítið hitaský. Það er bara gaman. heyra hvað þessi segir, ef ég býð góðan reykinn. — Nei, enginn eldur — bara reykur. f i » 007 Töfrandi regnhlíf -K Skrítlur -)< Stráksi fékk ákúrur hjá foreldr- urn sínum fyrir að hann haföi gleymt aö senda henni frœnku sinni kort á afmœlinu hennar. Hann sat lengi og hugsaöi sig um, en loks skrifaöi hann á spjald: „Eg œtla aö biðja þig um að fyr- irgefa, að ég gleymdi aö skrifa þér á afmœlinu þínu. Þaö var illa gert af mér, en þaö getur vegið salt, ef þú gleymir að skrifa mér á afmœlinu mínu á föstudaginn annan kemur." ☆ Skoti er úti á gangi með litla stráknum sínum, og stráksi finnur pening á götunni og hirðir hann, en pápi hans tekur hann af hon- um. — Æ, pabbi, vœlir stráksi. — ÞaÖ var ég sem fann hann. — Veit ég það, segir pápinn. — En settu þaö ekki fyrir þig, því aö þú erfir mig hvort eö er. ☆ Hópur af skólastrákum var aö tala um rakstur. Flestir þeirra höföu enga reynslu i málinu, en fáeinir höföu kynnst ra.kvélinni. ■ — Eg hef rakað mig í tvö ár, segir einn af strákunum gortandi, og svo bœtti hann viö drýgindalega: Og ég skar mig í bœöi skiftin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.