Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 28.08.1959, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN ¦— Adamsun gerist óþol- inmóður. Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhogen 4>S6 w^ Engillinn í Alsír... Framh. af bls. 5. iíka heillandi, og fátt um slíkar kori- ur í Algeirsborg. — Allar stúlkur eru heillandi þar sem ekki er um aðrar hvítar stúlkur að ræða, sagði Lacroix þurrlega. Það var afráðið að gera út sér- staka hersveit til að ná í Ray- monde Peschard dauða eða lifandi. Nóttina eftir réðist sveit hennar á vopnabúr við Colomb Bechar og náði í 10.000 skothylki. Seytján hermenn voru drepnir. Lacroix frétti að falleg alzírsk kona hefði verið send á undan til að ginna hervörðinn burt. Hún hafði komið hálfnakin niður að mitti og gengið fram hjá verðinum og beitt öllum töfrum sinum. Varðmaðurinn hafði boðið henni inn í skálann sinn, og þar hafði hún lagt rýtingi gegnum hann. Það var Raymonde Peschar, sem stjórnaði þessari aðför. — Næst varð setuliðsþorp fyrir atlögu, er hermennirnir voru að njósna í ná- grenninu. Raymonde kom þangað með 300 manna flokk og voru allir þorpsbúar, 200, drepnir og kveikt í húsunum. Þeir fáu hermenn, sem skildir höfðu verið eftir á verði, voru allir drepnir. Þrír gamlir menn þóttust vera dauðir og sluppu þannig. Raymonde Peschar var far- arstjóri þarna, og næstráðandi henn ar hét Ali Bey Hussein. Lacroix fék þær upplýsingar frá París að móðir Raymonde væri ekkja og búsett nálægt Rouen, en þar ólst Raymonde upp á stríðsár- unum. Hún fór til Parísar 16 ára og ól þar barn áður en hún varð 17. Daginn fyrir 17 ára afmælið dæmdu Þjóðverjar hana til dauða. Hún hafði drepið „Oberlautenant" einn, sem mun hafa nauðgað henni. En henni tókst að brjótast út úr fangelsinu með skammbyssu í hendi og komst í andstöðusveitirnar á- samt fjórtán öðrum frönskum föngum. Barn hennar dó, og eftir stríðið fór hún að vinna að félagsmála- störfum. Um skeið var hún í fá- tækrahverfunum í París, síðar í Marseille og kringum 1950 var hún send til Alzír til að vinna að mál- um bágstaddra þar. Eftir að Gilbeault majór var skipaður foringi sveitar þeirrar sem átti að ná í Raymonde Peschard, var heitið verðlaunum, sem svara 5000 dollurum, hverjum sem næði í hana, dauða eða lifandi. Boileau var skipaður aðstóðarmaður Gil- beaults, því að hann þekkti Ray- monde í sjón. En hvernig stóð á því að hún hafði umhverfst og gerst fjand- maður ættjarðar sinnar? Ári áður en hún gerðist uppreisnarforingi hafði hún verið á ferð með úlfalda- lest áleiðis til Oran. í þeirri ferð voru friðsamir alzírskir bændur. Einn morguninn í birtingu réðust franskir hermenn á lestina, héldu að þetta væru uppreisnarmenn, sem þeir höfðu verið að eltast við. Nær allir í hópnum voru drepnir — 60 konur, 30 menn og 20 börn. Að- standendur hinna myrtu fengu um 30.000 dollara í bætur. En Ray- monde Peschard hataði Frakka frá þeirri stundu. Hún varð bráðlega fræg. Alzírsk- ar konur eru ekki djarfar, eftir alda kúgun, en Raymonde var öðru- vísi. Hún var leiðtogi. Og hún þekkti Frakka. Árið 1955 voru 1000 Frakkar myrtir í Alzír.Talan þre- faldaðist 1956, eftir að Raymonde var tekin við stjórninni, og á fyrra missiri 1957 voru 3000 franskir borgarar og fransksinnaðir Arabar drepnir. Hún kom skipulagi á njósnir og vissi hvenær franska herliðið ætlaði í leiðangra sína. f apríl 1957 fékk hún að vita að lítil frönsk sveit væri nálægt Biskra, við Atlasfjöll, 60 kílómetra þaðan sem hún var stödd með 100 manna sveit. Hún vissi að Frakkarnir urðu að fara um þröngt skarð, kom dýnamíti fyrir í klettunum við skarðið og setti menn á vörð. Um tvöleitið komu fyrstu Frakkarnir í skarðið. Þegar helmingur sveitarinnar var kominn í þrengslin gaf hún merki, dýnamítið var látið springa og þúsundir lesta af grjóti hrundi yfir hermennina. Þeir sem ekki urðu undir og reyndu að flýja voru skotn ir jafnharðan. Aðeins tveir af 110 í sveitinni komust lífs af. Raymonde vildi aðeins hafa fá- mennt lið en gott, og hafnaði flest- um, sem vildu gerast sjálfboðalið- ar hjá henni. Gilbeault var að elt- ast við hana allt sumar 1957 þangað til hann komst í færi við sveit henn- ar í nóvember, svo sem segir frá hér á undan. Hann lét umkringja staðinn í 20 km. fjarlægð. -------Og nú voru ekki nema 100 metrar milli hermanna hans og upp- reisnarflokksins, og Gilbeault blés í blístruna. Og hermennirnir æddu fram með byssustingina. í miðri dældinni stóð kona ein sér og lét skothríðina ganga úr rússneskri skammbyssu. Andlit hennar var HrcAAqáta JálkanA Lárétt skýring: 1. Ávíta, 5. Karlmannsnafn, 10. Voði, 12. Steinn, 14. Harðneskja, 15. Fugl, 17. Skömm (ef.) 19. Dýr, 20. Kjassa, 23. Far, 24. Barefli, 26. Gáski, 27. Ætt (þgf.), 28. Garms, 30. Staura, 31. Amar, 32. Greinir, 34. Sút, 35. Skens, 36. Óhreinlyndið, 38. Prik, 40. Merki, 42. Lægð, 44. Þrír eins, 46. Vagga, 48. ílát, 49. Deyðir, 51. Sjaldgæft, 52. Blundur, 53. Kaupstður, 55. Kyenheiti, 56. Land, 58. Þræta, 59. Stærri, 61. Svarar, 63. Kölski, 64. Kjass, 65. Tré. Lóðrétt skýring: 1. Á snyrtistofu, 2. ílát, 3. Geð, 4. Fangamark, 6. Fangamark, 7. Stjarna, 8. Dýri, 9. Raðhúsin, 10. Maður, 11. Dauði, 13. Lítilsvirða, 14. Kvennheiti, 15. Gjafmildar, 16. Tútta, 18. Staursleg, 21. Fornafn, 22. Fangamark, 25. Óhemja, 27. Knár, 29. Ákærir, 31. Gripir, 33. Slitnun, 34. Hvíldist, 37. Sóða, 39. Skemma, 41. Snáði, 43. Viðlíka, 44. Drepsótta, 45. Barmur, 47. Fiski- mið, 49. Tveir eins, 50. Tónn, 53. Forskeyti, 54. Forað, 57. Samliggj- andi. 60. Hræ, 62. Fangamark, 63. Tónn. LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt ráðning: 1. Hnika, 5. glaum, 10. björk, 12. Annál, 14. klapp, 15. Æra, 17. dal- ir, 19. VÍR, 20. ankanni, 23. aða, 24. Otta, 26. ritan, 27. þrif, 28. stafn, 30. nið, 31. sóaði, 32. dvel, 34. barm, 35. tregur, 36. vínker, 38. olli, 40. ónei, 42. metta, 44. byr, 46. alsæl, 48. erta, 49. sinan, 51. strá, 52 Rín, 53. tundurs, 55. ana, 56. klína, 58. gan, 59. mýrar, 61. snáði, 63. básar, 64. giata, 65. annar. Lóðrétt ráðning: 1. hjarta drottning, 2. nöp, 3. irpa, 4. KK, 6. la, 7. andi, 8, una, 9. mál- arameistarar, 10. blítt, 11. hratið, 13. liðið, 14. kvosa, 15. ækin, 16. anað, 18. Rafið, 21. nr., 22. NN, 25. afvelta, 27. Þorkels, 29. negla 31. sanna, 33. LNI, 34. bíó, 37. ómerk, 39. lyndar, 41. bláar, 43. erils, 44. bing, 45. raun, 47. ærnar, 49. Su, 50. nr., 53. taða, 54. smán, 57. nál, 60. ýsa, 62. IT, 63. BN.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.