Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1959, Page 10

Fálkinn - 04.09.1959, Page 10
10 FÁLKINN — Komið þið, við getum verið margir í þessum leik. Maður verður dálítið ó- hreinn á höndunum, en getur þvegið sér á eftir. —- Ég ætla að skreppa inn og loka fyr- — Hvað ætl’ann sé að sjóða. Ég er ban- ir reykinn, þá sjáið þið betur. Nú kom hungraður. Bara að það væri matur! ■— gos, vatnið sýður. Ég verð að flýta mér. Ég er hræddur um að þessi svarti sé ekki góður kokkur. — Jæja, nú minkar reykurinn. — Nei, — Húrra, þetta er þá gamaldags gufu- -— Heyrðu, Púðurkarl, hættu nú þessu. þetta er þá vagn — og á teinum, — Það vagn, og mikið af reyk í honum. Kann- Við vitum að þetta er gufuvagn og lang- er þá ekki matur, Skeggur minn. ske við fáum að reyna að aka í honum? ar ekkert til að sjá meiri reyk. — Gáðu vel að, Klumpur, hann hlýt- — Ég hangi hérna, piltar. Ég er að — Þetta er hatturinn hans frænda. Ég ur að vera þarna. Kannske hangir hann taka reykhattinn af strompinum, en svo set hann á strompinn og þá kemur svo uppi í loftinu, eða felur sig undir gólf- kem ég niður og sýni ykkur allt. mikill reykur, að ekkert sést. inu. — Ekkert uppistand hérl -jc Shrítlur -jc — Hvernig kynntist þú manninum þínum? — Hann seldi ryksugur og þvotta- vélar, og þegar ég sá hve vel hon- um tókst að nota þessi tœki, sá ég undireins, að hann hlaut að vera rétti maðurinn handa mér. ☆ — Hvernig stendur á að þér seljið þetta hárvatn svona ódýrt, úr því að þér segið aJð það sé öbrigðult? — Eg sel það með tapi, svarar kaupmaðurinn. — En ég vinn það upp með því að selja meira af greið- um og hárburstum. Biskupinn sat og var að tala við mann í brautarlestinni, og allt í einu segir maðurinn: —Yðar œruverðug- heit, þér haldið að þsr vitið allt, en þó iget ég sagt yður nokkuð, sem þér vitið ekkki. — Og hvað er nú það? spyr bisk- upinn. — Eg er trúlofaður vinnustúlk- unni yðar, og er í skyrtu af yður núna. ☆ — Það kostar aldrei neitt að vera kurteis. ■ — Jú, stundum kostar það sœti í strœtisvagninum. — Þeir eru alltaf að fjargviðrast yfir œskulýðnum nú á dögum .... fjandakorninu ef hann er nokkuð lakari en þegar við vorum ungir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.