Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 11.09.1959, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN qKANDIA DIESEL Skandiaverken í Lyksekil er verksmiðja, sem hefur smíðað skipa og bátavélar frá því um aldamót og eru Islendingum að góðu kunnar, hefir hafið smíði á FJÓRGENGIS DIESEL- VÉLUM, sem uppfylla fyllstu kröfur, sem gerðar eru til nútíma dieselvéla. Fjöldi vélanna er þegar í notkun og haía reynzt ágætlega. Stærðir 150—2000 H. Ö. Snúningshraði 300—600 á mínútu. Vandað efni og vinna. Skrúfuútbúnaður fæst ýmist þrýstivökva, stýrðri lausblaða skrúfu eða fastri skrúfu, snarvending eða gír. ÚTGERÐARMENN, Leitið upplýsinga um verð og greiðslukjör. Eigendur eldri Skandiavéla vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst vegna varahlutapantana. Einkaumb.oð á íslandi: BJARNI PÁLSSON Austurstræti 12. — Símar: 14869 og 12059. Höíum alltaf til sölu mikið úrval af nýjum og eldri bifreiðum af öllum gerðum og stærSum. Oft litlar sem engar útborgamr. Bifreiðasalan BILLINN Varðarhúsinu. — Sími 18833. HERMES §KRIITVÉLAVIÐGERÐIR ta c\aá trœ tl 3 — Siími 19631 Hreppamaður, þriðja rit (jan. júlí 1959). — Verð kr. 15 eintakið. Myndir á kápu og blaðsíðu 29. Ritið er selt í K.Á. á Selfossi, Bókabúð Norðra í Rvík, Bókabúð Böðvars í Hafnarfirði hjá höfundi og víðar. — Hreppamaður ráða rit: ræður, kvæði, sögur . . . Þar er ritað um þjóðarmál með þroskuðum huga og góðri sál. 10 atriði í nýja stjórnarskrá o. fl. o. fl. Útgefandi Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti, Hrunamannahreppi. Allskonar sængurfatnaður oftast fyrirliggjandi. FANNÝ Sími 16738. BENÓNÝS * ■ FÁLKANIM

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.