Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1959, Blaðsíða 4

Fálkinn - 11.09.1959, Blaðsíða 4
4 FALKINN Winterthur í Wilmington, Delaware. Myndin ber með sér að barna eru mörg hús sambyggð, enda hefur verið aukið við bygginguna hvað eftir annað með aðfluttum húsum. Kringum safnið er skemmtigarður, 30 ekrur að stærð. komið fyrir húsgögnum frá sama tíma og stofan var frá, svo að þarna eru nú samankomin yfir 100 sýnis- horn af húsakynnum amerískra manna frá ýmsum tímum. Er safnið fimm hæðir, og innanstokksmun- irnir bera það með sér, að víða hef- ur verið viðað að. Ekki síst hefur kínverskt postulín verið í miklum metum hjá þeim, sem höfðu efni á að kaupa það. Du Pont var orðinn meira en hálf- áttræður er liann hafði komið safn- inu í svo gott lag að hann taldi fært að opna það almenningi. Hafði hann þá byggt sér annað hús til að búa í og flutt úr safnhúsinu, en varla leið svo dagur að hann gengi ekki þar um og liti á gripi sína, sem hann hefur verið að safna síðan 1923. Og sjálfur sér hann um garð- inn, sem fylgir safninu og er um 30 ekrur. Gestir eru áminntir um að þurrka vel af fótunum á sér áður en þeir stíga á hina dýru gólfdúka og eru beðnir um að snerta ekki á mun- unum. En að öðru leyti er þarna ekkert, sem minnir á safn heldur líkjast húsakynnin stórfenglegu heimili. Þarna eru engin bönd til að sýna fólki hvar það megi ekki ganga, og engir glerskápar og hill- ur, eins og í venjulegum söfnum. Framhaldsskólarnir í Delaware njóta góðs af þessu safni og læra þar meira um sögu Bandaríkjanna en þeir gætu lært af mörgum bók- um. Og safnstjórnin kostar tveggja ára nám tíu stúdenta frá háskólan- um, sem sérstaklega leggja stund á byggingasögu Bandaríkjanna síð- an hvítir menn byggðu landið. Áherzla hefur verið lögð á að láta allt líta út eins og þarna séu lifandi manna bústaðir en ekki safn. í setustoíunum eru blöð og bækur frá sama tíma og húsgögnin, svo og bækur, sem Ameríkumenn lásu mest á 17. og 18. öld. í borðstofun- WINTER THVR Ameríkanskur iðjuhöldur hefur í áratugi safnað ýmiskonar munum, einkum húsgögnum, sem eiga að sýna sögu byggðar hvítra manna í Bandaríkjunum og komið þessu safni fyrir á ættaróðali sínu. Er safn þetta nú opið almenningi, og er tal- ið að hvergi sé undir sama þaki ið 1926 og hafði þá um nokkurt skeið rekið þar bú á jörðinni, sem er stórbýli. Fór hann þá þegar að safna húsgögnum og innréttingum úr gömlum húsum og jafnvel heil- um herbergjum frá gömlum heim- ilum frá árunum 1640 til 1840. Stundum keypti hann heil hús ❖ MERKILEGT MINJASAFN * Þetta svefnherbergi með húsgögnum er frá Maryland og er kallað „Cecil bedroom“. I-Ierbergið er frá 1730. „Shop Lane“ heitir 'þessi 200 ára gamla stofa með múrsteinagólfinu og kynstrum af allskonar munum úr postulíni og málmi meðfram veggjum. jafngott úrval sýnishorna af hús- gagnatízku hvítra manna í Banda- ríkjunum og þarna. Staðurinn heit- ir Winterthur og er skammt frá Wilmington í Delaware-fylki. Henry Francis du Pont heitir mað urinn, sem stendur að baki þessu fyrirtæki. Hann erfði ættaróðal ár- og notaði sérkennilegustu herberg- in úr þeim í safnið í Winterthur. Þannig bættist stofa við stofu en þessum viðaukum var svo vel fyrir komið að safnið myndar eina sam- fellda heild og sá sem um það geng- ur fær svipmyndir af tveggja alda byggingasögu. Og í hverri stofu var Myndin á þilinu er ófullgerð eftir Benjamin West, og sýnir undirskrift friðarsamninga Bandaríkjamanna við Breta. Húsgögnin í borðstofunni eru um 180 ára gömul.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.