Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1959, Blaðsíða 15

Fálkinn - 11.09.1959, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 I»ér. sem ætlið að kaupa eða selja bíl, athugið, að flcstir |»cir bilar, sem cru til sölir. scljast hjá okkur Látið „AflSTDГ aðstoða yður Vcr/Jið. þar scm úrvalið cr incst o» |»jóiiusiau licst BIFREiÐASALAN AÐSTOÐ Laugavegi 92. Símar 13146 og 10650. >f ^kríthtr Hann stóð upp frá morgunverö- inum og bjóst til að fara á skrifstof- una þegar konan hans rétti honum ofurlítinn böggul. — Hvað er þetta, spurði hann. — Það er glas með hárvatni. — Það var fallega hugsað. En ég held að é,g þurfi ekki á því að halda. — Það er til skrifstofustúlkunnar þinnar. Eg sé að hárið á öxlinni á þér er of þurrt. ☆ Hún var ólm í að trúlofast, en móð- ir hennar var hikandi. — Finnst pér ekki að þú œttir að hinkra dá- lítið við áður en þú trúlofast hon- um? sagði hún. — Þú hefur verið svo stutt með honum að þú þekkir hann varla ennþá. — Þekki hann varla, át dóttirin eftir, — það er nú helst. Eg var mik- ið með honum meðan hann var trú- lofaður henni Ástríði, og auk þess hefur hún ekkert nema það allra bezta að segja um hann. ☆ — Hverskonar kjól œtlar þú að vera í á grímudansleiknum? spurði ein frúin vinkonu sína. — ÍJr því að frúin, sem heldur dansleikinn hefur stungið upp á að við veljum lit, sem er samstilltur við hárið á mönnum okkar, er ég að hugsa um að vera í svörtum kjól. — Æ, drottinn minn, sagði hin og tók andköf. — Hann Haraldur minn er nauðasköllóttur. Hver vill ekki eiga fallegt heimili með ÖNDVEGIs húsgögnum? Við bjóðum yður öll þau Kúsgögn, sem prýða mega heimili yðar, hvort sem eru í stofu, svefnherbergi, borðstofu, skrif- stofu eða einstaklingsherbergi. Sérstaklega viljum við benda yður á að flest þau húsgögn, sem við höfum á boð- stólum, eru smíðuð hjá hmni lands- kunnu húsgagnaverksmiðju VALBJÖRK h.f. á Akureyri. Greiðsluskilmálar eru mjög hagkvæmir. Reynið viðskiptin! Ö l\l D V E G I H-F Söluumboð fyrir Valbjörk h.f. Laugavegi 133. — Sími 14707. Noblesse oblige.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.