Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 18.09.1959, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Bólstruð húsgögn Sófasett Fyrir veturinn Skólapeysur, einlítar og röndóttar. með teak á örmunum og lausum púðum. Sófasett í léttum stíl. Svefnsófar eins og 2ja manna. Dömu og telpna golftreyjur í lita vali. Sófaborð, innskotsborð. Góðir greiðsluskilmálar Gammosíubuxur og gallabuxur barna, BÓLSTRARINN margar stærðir. Hverfisgötu 74. Herrapeysur með rennilás og V hálsmáli. Grófu peysurnar meS kraga og límingu fyrir dömur og herra komnar aftur. Gólfteppaviðgerðir Athugið! AUt framleitt úr hinu þekkta Reykvíkingar ítalska Lano Gatto ullargarni. Hafnfirðingar Verzlunin Dagný Keflvíkingar Tökum að okkur allskonar teppaviðgerðir og breytingar. Afgreiðum með 3ja daga fyrirvara. Skólavörðustíg 13. — Sími 17710. Upplýsingar í síma 15787. PÍPUR vatnsleiðslu- og miSstöðvarpípur, svartar og galvanizeraðar 3/8“—4“ fyrirliggjandi. HELGI MAGMIJSSOM& CO. Hafnarstræti 19. — Símar: 1-3184 og 1-7227. MICARTA Amerískar harðplastplötur ýmsar stærðir og fjölbreytt litaúrval ásamt tilheyrandi lími, fyrirliggjandi. HELGI MAGMIJSSOM & CO. Hafnarstræti 19. — Símar: 1-3184 og 1-7227. -AL ueý HISSA Ameríkumaðurinn Joe Mastron- ardi og Antoinetta Santonastro hin ítalska þurftu að giftast. Af því að hann var ameríkanskur borgari var ekki hægt að gifta þau um borð í ítalska skipinu „Augusto“, sem lá á höfninni í New York, en þar var hún hjúkrunarkona um borð og hafði ekki landgönguleyfi. Loks varð sú lausn á málinu, að hún fékk að fara í land til þess að láta bólusetja sig, og meðan á því stóð voru Joe og Antoinetta pússuð sam- an. Það er fullyrt að Grace Kelly, prinsessa af Monaco, hafi ekki sagt skilið við kvikmyndirnar fyrir fullt og allt heldur hafi hún stofnað kvik- myndafélag, sem heiti „Monaco Film“, og ætli sér að fara að leika í kvikmynd undir eins og hún hefur átt barnið, sem hún gengur með. Það fylgir sögunni, að Metro Gold- wyn Mayer, sem enn hefur samning við Grace, taka þátt í þessu og hafi lagt fram fé til fyrirtækisins. En ríkissjóður Monaco á að fá 10% af ágóðanum af öllum Grace-myndun- um. Svíar hafa gert áætlun um ger- breytingu á vegakerfi landsins og ætla nú að leggja „autostrada“ á öllum aðalleiðum landsins. Talið er að tuttugu ár þurfi til að koma þess- ari vegagerð í framkvæmd og að kostnaðurinn við hana verði kring- um 21 milljard sænskar krónur. í ítalíu hafa verið stofnaðir að opinberri tilhlutun svokallaðir for- eldraskólar. Þeir eiga að kenna for- eldrunum að skilja börnin rétt, ala þau upp á réttan hátt og gera heim- ilin að fyrirmynd. Alls starfa 45 svona skólar í ítalíu. A STULTUM. Frá alda öðli hefur fólkið í Les Landes í Frakklandi verið frægt fyrir hve fimlega það gengur á stult- um, enda venst það því frá blautu barnsbeini. Þar í sveitinni er mjög mýrlent og notar fólk þessa „lang- leggi“ til að vaða ekki í fæturna. — Hér sjást smalar frá Les Landes í þjóðbúningum sínum ganga fram hjá áhorfendum á þjóðhátíð í Saint- Denis.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.