Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 25.09.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN — Það verður gaman að aka í hring, Púðurkarl. Þú mátt fara að hlakka til strax, — og þakkaðu honum Pela fyrir hugmyndina. — Það er heimska að smíða teina úr járni, sem ómögulegt er að beygja, Peli. — Púðurkarl, ertu ekki sterkari í hand- leggjunum en í rófunni? — Stopp! Þið akið ofan á okkur, þegar við erum að laga teinana. Haldið þið, að svona gufuvagn sé eitthvert leikfang? — Þið skuluð aka aftur á bak á hinn — Það er hvorki hægt að beygja og — Nú hefur Pingo dottið ráð í hug. endann. Við erum að laga þennan enda. vinda teinana út á hæð, Peli. Svo að Bara að okkur þyki það eins gott og hon- Blástu nú og farðu burt og heim til þín. Púðurkarl verður að aka beint alla sína um sjálfum. Ætli hann segi okkur ekki — Ég skil þig ekki, Pingo, segðu það — Upp í loftið. Þið hafið aldrei geng- — Þið verðið að beygja þetta miklu aftur. — Skilurðu það ekki? Við eigum ið í skóla. Nú skiptum við verkum. Þið hærra, piltar. — Pingo er merkilegur að beygja teinana á hinn veginn. vinnið og ég verð verkstjóri og tala. verkstjóri. Skiiur þú nokkuð af því sem hann segir? -K Shrítlur -)< — Hefuröu ekki höfuöverkjaskamt á pér? — Er hann pabbi pinn ríkur? —- Já, hann er með svo mikið gull í tönnunum, að hann verður að sofa með hausinn inni í peningaskápn- um. ☆ Kona Skotans var skorin vegna botnlangabólgu og lœknirinn sagði eftir á, að pörf hefði verið á að skera hana fyrir nokkrum árum. Skotinn hafði ekki verið giftur nema tœpt ár, og pegar hann fékk pessar upplýsingar bað hann lœkninn um að senda tengdaföður sínum reikn- inginn. Nýgifta frúin: — Mánudag sagðir pú, að pér pætti góðir ketsnúðar, priðjudag sagðir pú pað sama, og pað gerðir pú líka á miðvikudag. Hvernig getur pá staðið á pví, að pú segist i dag hafa mestu andstyggð á ketsnúðum? ☆ — Um hvað ertu að hugsa elskan mín? — Um ekki neitt. — Það er ekki hægt að hugsa um ekki neitt. Jú, ég var að hugsa um mán- aðarpeningana. — Því miður hef ég ekki efni á lengri brúðkaupsferð en petta . . . .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.