Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.10.1959, Blaðsíða 10
10 FALKINN BANGSI KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 161 — Haldið þið fast. Fyrst fer ég alveg upp og svo alveg niður. Og svo ökum við í hring á eftir. Við skiljum þig ekki enn, Pingo, en það gerir sjálfsagt ekkert til. — Hæ, Klumpur, nú sérðu Pingo á fljúgandi teinum. Flýttu þér að taka á móti mér, svo ég verði ekki uppnuminn aftur. — Ég skal flýta mér — gins og skot, Pingo! — Komdu með sterkt snæri, Klump- ur, ég verð þreyttur að standa hérna. — Þú hefur úr of miklu að velja, Peli minn! — Skeggur verður alltaf svo feiminn þegar maður hrósar honum, en hann kann vel að leysa og hnýta hnúta. Þetta eru ágætir teinar, jafn breiðir í báða enda — Komdu nú inn með gumpinn á þér, Pingo, svo að við Púðurkarlar komust inn. Ég hlakka til að sjá hvernig það er að aka með hausinn niður. — Nú biæs ég til burtferðar, kæru vinir. — Blástu komublásturinn strax, því annars gleymir þú því sjálfsagt eftir loftferðina. — Þetta var nú gabb. Við ökum alls — Ekki má ég gleyma hattinum hans — Bavó, Púðurkarl. Svona aka ekki ekki í hring, heldur gera teinarnir það. afa míns. Það er gott að hafa hann, ef nema fínustu forgangshraðlestir. Blástu Og ég sem hafði hlakkað svo mikið til maður þarf á dálitlum reyk að halda. vel í flautuna! að . . . . Stansaðu .... notaðu hemlana, Klumpur! -K Shritiur -K — Svolítið parísarblátt, Franc- ois ... . — Heyrðu, Ottó, hrópaði frúin. — Koníaksflaskan í skápnum er tóm. Og hún áiti að vera til taks ef ann- aðhvort okkar veiktist. — Eg var veikur, Manga mín. En ég vildi ekki minnast á það við þig, svo að þú skyldir ekki hafa áhyggj- ur af mér. ☆ — Þetta er alveg rétt, sem sagt er, að kvenfólk getur aldrei þagað yfir leyndarmáli. — Nei, ekki get ég fallist á það. Eg hef verið giftur í tuttugu ár, en aldrei hefur það álpast upp úr kon- unni minni hvað hún geri við aila peningana, sem hún fœr hjá mér. ☆ Hinrik var á dansleik. Hann var óvanur að halda uppi samtali en ekki má hann þegja og loks segir hann við stúlkuna, sem hann er að dansa við: — Þér hafið Ijómandi fallegar tennur, ungfrú. — Já, það er arfur frá henni móð- ur minni. — Og þœr voru alveg mátulegar handa yður? — Hve langan tíma á þessi megr- un að taka?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.