Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1959, Síða 2

Fálkinn - 16.10.1959, Síða 2
2 FÁLKINN * ■A Húsfreyjan, sem fylgist með tíman- um, eykur vinnu- hraða og sparar erf- iði með því að nota SAUMAVÉLAMÓTORINN ANF 789 Hentugur mótor til þess að byggja á allar saumavélar: Spenna 220 volt riðstraumur eða jafnstraumur, 40 watt. Sérlega falleg gerð. Lokaður og mjög ábyggilegur í rekstri. Einföld og auðveld viðbygging. Fyrirhafnarlaus innstilling. Hljóðlaus að mestu. Truflar ekki útvarpstæki. Framleiddur af SACHSENWERK. Allar upplýsingar veitir Verzlunarsendisveit Þýzka alþýðulýðveldisins Reykjavík, Austurstrœti 10, 2. hæð. 39101 ____________________________ Utboð á umferíarmerkjum Óskað er tilboðs í umferðarmerki, sem gera á, samkvæmt reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra frá 24. marz 1959. Nánari útboðsskilmálar fást afhentir í skrif- stofu minni, gatnadeild, kl. 11—12, daglega. Reykjavík, 9. október 1959. Bæjarverkfræðingurmn í Reykjavík í því skyni að kynna framleiðslu sína hefur ísborg h.f. ákveðið að selja mjólkur- og rjómaís í sérstökum um- búðum til neyzlu í heimahúsum á verksmiðjuverði frá og með deginum í dag og út októbermánuð. Kostar þá líter- inn af mjólkurís aðeins 15 kr. og líterspakki af rjómaís aðeins 25 kr. Auk þess verða á boðstólum amerískar sósur, sem helt er út yfir vanillaísinn, þegar hann er notaður sem dessert. Þá verður sú nýbreytni tekin upp, sem sérstaklega er ætluð fyrir börnin, að seld vcrða tóm ísform í stykkja- tali. Er þá hægt að setja í þau heima og gefa krökkunum ís á aðeins broti af því verði, sem hann annars mundi kosta. Einnig er auðvelt að búa til heima ýmsa rétti svo sem: Banana Split — Milk Shake og fleira. Munið, að mjólkur- og rjómaís er ekki venjulegt sæl- gæti, það er líka ein hollasta og næringarmesta fæða, sem völ er á. f Reykjajvík verður ísinn fyrst um sinn aðeins seldur í: ISBORG við Miklatorg, ÍSBORG Austurstræti og SÖLUTURNINUM við Hálogaland en auk þess á allmörkum stöðum út um land. Sniðskólinn Lærið að sníða og sauma yðar eigin fatnað. — Áherzla lögð á einfalda en örugga aðferð við útreikning á máltöku. Kennsla í máltöku og útreikningi þess. Sniðteikningar — Sniðkennsla — Mátingar Kennsla í flokkum fyrir byrjendur og lengra komna. — Dag- og kvöldtímar. — Framhalds- námskeið fyrir fyrrverandi nemendur. Innritun hafin. Kennsla hefst 8. október. BERGLJÓT ÖLAFSDÓTTIR Laugarnesvegi 62 . Sími 34730 IBM IBM FRAMTÍDARSTARF - SÉRNÁM Vaxandi vélakostur IBM á íslandi þarnast aukinnar þjónustu. Við viljum því rlða ungan mann, sem hefur þekkingu og áhuga á „electrenes". Æskileg menntun væri rafmagnsdeild Vélskólans eða hliðstæð þekking. Nokkur kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Skrifleg umsókn með sem fyllstum upplýsingum sendist til Ottó A. Michelsen, Laugavegi 11, Reykjavík. IBM IBM

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.