Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1959, Page 10

Fálkinn - 16.10.1959, Page 10
10 FÁLKINN BANGSI KLUMPUR Myndasatja iyrir börn 163 — Hægðu á þér, Púðurkarl, nú sé ég — Eigið þið þetta fallega skip? Ég hef — Eigum við ekki að gera svolítinn möstrin á skipinu okkar. En hvað það aldrei séð skip áður. Viltu ekki hafa skipti reyk að skilaði. Ég tek gamla hattinn og verður gaman að sjá skipið sitt aftur! á járnbrautinni minni og skipinu þínu? set hann á strompinn og þá byrjar reyk- ingin. — Skilurðu Klumpur, að nokkur vilji —Þið verðið dálítið krímóttir af réykn- Já, hnerrið þið eins og þið getið. eiga járnbraut, sem ekki rýkur úr?—Nei, um, en það gerir ekkert til, því að þið Mig vantar einn hnerra enn, það hlýt- það skil ég ekki, en settu nú hattinn á. eigið ekki að fara heim til mömmu í ur að vera hnerrinn hans Pela. kvöld. — Nú held ég að þið verðið að koma út, — Skelfing eruð þið orðnir svartir. Það — Þú ert eins og púki, Klumpur. Og þú reykurinn er svo mikill, að ég er hrædd- er hálf leiðinlegt, að við skulum vera ert eins og sótari, Pingo litli. Heldurðu að ur um að þið verðið að ’hangiketi annars. orðnir allir eins, áður en við skiljum. hún mamma þekki okkur þegar við kom- um heim? Þegar konur sheiksins gerðu upp- reisn. -jc Shrítlur -jc — Hvers vegna viltu endilega skilja? — Aj því að ég er giftur. ☆ Auglýsing í amerísku blaði: „Ung- ur maður óskast á veitingahús. — Verður að kunna að fara með frammistöðustúlkur.“ ☆ Það var kalt á milli prestsins og stöðvarstjórans. — Einu sinni kem- ur presturinn inn í biðsalinn á stöð- inni og sér fullan mann sofandi á bekknum, og í sama bili kemur stöðvarstjórinn inn og presturinn spyr í vandlœtingartón: ■—- Er virkilega leyfilegt að haf- ast við drukkinn hérna í biðsaln- um? Stöðvarstjórinn lítur hvasst á prestinn: Já, ef þér setjizt þarna við hliðina á hinum og hafiö ekki hátt, þá leyfir maður það. ☆ Til sölu: Fallegur, lítið notaður legsteinn. Hentugur hahda manni, sem heitir Árni Jónsson. — Ég œtla að senda hann Dolla minn og lofa honum að leika sér við hann Viggó yðar. Öll leikföngin hans Dolla eru nefnilega mölbrotin!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.