Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 16.10.1959, Blaðsíða 14
14 FALKINN Adamson á leið til skattstjórans. Gimsteinar — Framh. af bls. 5. ráðagerða við konunginn og lagði á ráðin um hvernig haganlegast væri að kljúfa steinninn. Það þótti áhættusamt að senda steininn frá London til Amsterdam og vildi konungur senda tundur- spilli með hann. En slíparinn kunni annað betra ráð. Meðan blöðin voru að bollaleggja hvernig tryggast væri að flytja steinninn og komast hjá að honum yrði rænt eða stolið, tók slíparinn við steininum í viðurvist ýmsra trúnaðarmanna konungsins og gekk síðan um borð í f arþegaskip til Hollands. Hann hagaði sér að öllu leyti eins og venjulegur far- þegi og engan grunaði að þessi mað- ur var með stærsta demant heims- ins — í buxnavasanum! Það voru einföld verkfæri — hníf- ur og hamar — sem notuð voru til að kljúfa steinninn. En verkið var vandasamt og tók þrjá mánuði. Steinninn var klofinn í níu smærri steina. Fjórir þeir stærstu voru 516, 309, 92 og 62 karat. Þeir voru slípaðir sem brilliantar. Sá stærsti er greypt- ur í veldissprota brezka ríkisins og er enn stærsti gimsteinn í heimi þó hann sé aðeins brot úr öðrum stærri. En sá næststærsti, sem kallaður er „the second star of Africa" glitrar framan á „The Imperial State Crown", sem Bretadrottning ber við hátíðleg tækifæri, svo sem þingsetn- ingu. ALVEG K hissa í einni teningsmílu af sjó er sem svarar 93 milljón dollurum af gulli, 8 milljón dollara virði af.silfri, og úran fyrir enn hærri upphæð. En það kostar miklu meira en þetta, að vinna efnin úr sjónum. Lögreglan í Columbus í Ohio handsamaði nýlega konu, sem ýms- ir kaupmenn höfðu kært fyrir þjófn- að eða hnupl. I bílnum hennar fann lögreglan leynihólf með þessu í: 1 kjúklingur, 1 kíló smjör, 1 svíns- læri, böggull með hökkuðu keti, silungur, steik, andlitsfarði, tvenns- konar sápa, 2 glös með hausverkjar- pillum, nokkrar hárgreiður, 2 glös með hálit. Allt stolið. Nyrzt í fylkinu Maine í Banda- ríkjunum er þorp, sem að vísu er svo lítið, að því hefur ekki verið gefið nafn, en sveitin er kölluð ,,Nr. 20". Það einkennilega við þetta þorp er, að til þess að komast úr því í aðra sveit, verður fólkið að fara til útlanda, því að eina leiðin úr þorpinu liggur um Canada. Og landamærin ganga gegnum þorpið, svo að í sumum húsunum er borð- stofan í Bandaríkjunum en eldhús- ið í Canada. í sólskinsparadísinni Miami á Florida eru nú til sölu bækur, sér- staklega ætlaðar til lesturs fólki, sem er að baða sig. Pappírinn í bókum þessum skemmist ekki þótt hann vökni. Og kápan er úr gúmmí, með lofthólfum, þannig að bókin sekkur ekki. Michael Zimmer dómari í Buffalo dæmdi Eugene Gyr kaupmann í 50 dollara sekt fyrir að hafa gefið konu, sem kom í verzlunina „of sterkt kjaftshögg". Sagðist dómar- inn mundu hafa sýknað hann, ef kjaftshöggið hefði verið dálítið væg- ara, því að kaupmaðurinn hefði haft fullan rétt til að dangla í kerling- una. Hún hafði sem sé kallað kaup- mannmn „agjarna skemmdar vörur". lús, sem seldi A HJARNINU. — Ein af flutn- ingavélum ameríkanska flughers- ins, Lockheed C 130 Hercules, lenti nýlega uppi á miðjum Grænlands- ísum og flutti þangað efni í radar- stöð, sem sett verður þar til að njósna um ferðir óvinaflugvéla. Það var ekkert smáræði, sem vélin gat flutt, og sést það á myndinni. Vél- in lenti á skíðum, sem voru 6.5 m. löng. tíwMgáta JálkmA 157 pr wW\------m m U jfl-H LARETT SKYRING: l.Firn, 5. Háls, 10. Lóga, 11 Söng- lög, 13. Fornafn, 14. Veltingur, 16. Órækt, 17. Forsetning, 19. Þar til, 21. Verzlunarheiti, 22. Mjúk, 23. Á litinn, 24. Valda, 26. Sleifin„ 28. Flagari, 29. Etja, 31. Framkoma, 32. Karlmannsnafn, 33. Húsa, 35. Skyld- mennin, 37. Ólíkir, 38. Tvíhlj., 40. Mynda, 43. Stríðin, 47. ílát, 49. Sprund, 51. Guðs, 53. Slyng, 54. Dulu, 56. Karlmannsnafn, 57. Staf- urinn, 58. Úða, 59. Karlmannsnafn, 61. Fæða, 62. Samhlj., 63. í spilum, 64. Titra, 66. Stéttarfél., 67. Karl-. mannsnafn, 69. Menja, 71. Hegna, 72. Stafurinn. LDÐRÉTT SKÝRING: 1. Tónn, 2. Stafur, 3. Skeldýr, 4. íláti, 6. Kosin, 7. Land í Asíu, 8. Verk, 9. Hljóðst., 10. Merki, 12. Þvaðra, 13. Sóði, 15. Rifa, 16. Óþrif, 18. Skríkjur, 20. Bjartur, 23. Hand- sama, 25. Álpast, 27. Átt, 28. Áburð- ur, 30. Raðtala, 32. Umla, 34. Kali, 36. Skip, 39. Greiði, 40. Efnum bú- in, 41. Mökkur, 42. Stritar, 43. Yrk- ir, 44. Dimmviðri, 45. Ögn, 46. Bjálf- ar, 48. Önug, 50. Tveir eins, 52. Húsdýr, 54. Slitnaði, 55. Eyddur, 58. Fiskar, 60 Ástundunarsöm, 63. Sendiboði, 65. Sambandsheiti, 68. Fangamark, 70. Ólíkir. ¦=>Lauón á Rroóáqátu í iloaita blaoi LARETT RAÐNINB: 1. Geysa, 5. Skelk, 10. Árita, 12. Gróna, 14. Skára, 15. Ská, 17. Óm- ars, 19. KAS, 20. Rýtings, 23. Tak, 24. Alls, 26. Fínna, 27. Útbú, 28. Fleka, 30. Ana, 31. Ársæl, 32. Perú, 34. Drap, 35. Spikið, 36. Mannýg, 38. Unir, 40. Geir, 42. Ölvuð, 44. Apa, 46. Sunda, 48. Gler, 49. Álíka, 51. Surg, 52. UOI, 53. Indriða, 55. Men, 56. Ryðið, 58. Auð, 59. Freka, 61. Daður, 63. Sláni, 64. Rarir, 65. Skinn. LDÐRÉTT RÁÐNING: 1. Grásleppuveiðar, 2. Eir, 3. Ýt- ar, 4. SA, 6. KG, 7. Eros, 8. Lóm, 9. Knattspyrnumenn, 10. Ákall, 11. Skinna, 13. Arabæ, 14. Skafl, 15. Stía, 16. Ánna, 18. Skúli, 21. YF, 22. GA, 25. Skeinur, 27. Úraníus, 29. Arkið, 31. Árnes, 33. Úir, 34. Dag, 37. Mögur, 39. Spírur, 41. Fagna, 43. Lloyd, 44. Alda, 45. Ak- ið, 47. Dreki, 49. ÁN, 50. Að, 53. Iður, 54. Afli, 57. Iða, 60. Rán, 62. RI, 62, SK.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.