Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 13.11.1959, Blaðsíða 10
'WV 10 FALKINN BANGSI KLUMPUR 3ftjntlasatja fyrir börn 107 — Komdu nú, snáði litli, hinn snáðinn er kominn inn, Og svo fljúgum við til ,,Mary“, góða skipsins. Það verður gaman! — Vertu sæll aftur, Púðurkarl. — Gleymdu ekki að þvo lakið, sem þú skeizt út. — Jú, hann Peli verður samferða, en hann getur reyndar flogið sjálfur, og meira að segja sveifarlaust. — Heyrirðu hvað ég segi, Klumpur. — Nei, en ég sé, að þú segir eitthvað. — Þá þýðir ekkert að ég segi meira. — Nei, þá látum við duga að segja: vertu sæll! — Nú sjáum við ána og „Mary“. Þetta gengur eiginlega of fljótt. Bara að maus- angúsinn geti lent á skipinu án þess að mölva of mikið. — Kastaðu út bandi, Klumpur, þú verður að lesa þig niður. Það er sama þó þú lendir á strompinum, þú ert skít- ugur samt. — Ekki svona bráðlátir, snáðar. Við erum að lenda. Þegar Klumpur lendir stöndum við á þilfarinu og tökum á móti honum. — Vertu sæll, þakka þér fyrir flutn- — Æ, það er langt niður ennþá. Þetta — Ég heyri ekki hvað þú segir, Klump- inginn. Ég vona, að kaðallinn sé svo er ekkert gaman! Láttu mig lenda á skip- ur, en nú sleppi ég. . . . Æ, þarna lenti sterkur, að hann slitni ekki og ég detti. inu, prófessor. Og svo geturðu sleppt. þá Klumpurinn. Boms! — Ég mála alltaf hlutina eins og þeir koma mér fyrir sjónir. -jc Skrítlur -jc — Það verður erfitt fyrir þig, Svava mín, sem ert svona löng, að ná þér í nægilega stóran mann. — Skítt veri með það og svei því. Nái ég ekki í neinn nógu langan, fæ ég mér bara tvo stutta í staðinn. ☆ Frú Feldmann kom ekki bílnum sínum í gang, er grœna Ijósið kom. Hvernig sem hún reyndi bœrði hreyfillinn ekki á sér. Maðurinn í nœsta bíl fyrir aftan notaði blístr- una og bölvaði og ranglaði. Loks kemur stúlkan hlaupandi út úr bíln- um, snýr sér að manninum og segir: — Ég skal láta blístruna yðar vœla, ef þér viljið gera svo vel að setjast inn í bílinn minn og koma honum í gang. ☆ — Hvað er hlutverk mjaðmanna? spurði kennarinn í heilsufrœðitím- anum. — Að halda uppi buxunum, svar- aði nemandinn. ☆ — Það er gaman að sjá, að mat- arlystin er að batna, segir frúin við Svendsen mánudagsmorguninn. — í dag tekurðu þrjár aspiríntöflur, en ekki nema tvær í gœr. H n — Vertu sœl, og þökk fyrir mig ...

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.