Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1959, Side 11

Fálkinn - 13.11.1959, Side 11
FÁLKÍNN 11 — Hefurðu fengið launahækkun? -—- Nei-nei, miklu fínna! 108801, Inga. Tuttugu þúsund. Tíu á hálf- an seðil. Líttu á sjálf. Og Per hlammaði sér í stólinn, með Ingu í fanginu. — Þetta var satt. Miðdegismaturinn kom á borðið, fiskurinn í kartöflufatinu og öfugt. Þegar Per var nýseztur, sagði hann: — Inga, það er best að við læs- um seðilinn niðri í skrifborðsskúff- unni. Hvað heldurðu þú segðir ef hann týndist? — Það er kannske réttast. Inga stóð upp. — Gerðu svo vel! Hún rétti honum fiskinn. Augnablik, ég skal ná í seðilinn. Hann er í tösk- inni minn. Inga hvarf fram í ganginn. Þrjár mínútur liðu. Per hætti að tyggja. — Inga! Halló! Ekkert svar. — Finnurðu hann ekki? — Ég skil ekkert í þessu, heyrði hann Ingu segja úti í ganginum. — Láttu mig leita, sagði hann. Og þau leituðu bæði í töskunni og í öll- um skúffum, en enginn seðill fannst. — Hefurðu stungið honum í ofn- inn. Og kveikt upp. — Ég kveikti í bréfaruslinu, sem var í honum um daginn, svaraði Inga og hélt áfram að leita í skrif- borðinu. k £itt ktferju * ☆ ☆☆ LITLA SAGAN ☆☆☆ Hálf-seðill ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Þau höfðu verið trúlofuð rúmt ár og ætluðu að fara að giftast. — Óvit! sögðu vinir Pers Sand, þegar þeir sáu auglýsinguna um hjónabandið. — Þau eru huguð! sögðu vinstúlkur Ingu. En sumir sögðu ekkert. Frænd- urnir og frænkurnar þóttust hafa sagt nóg áður. En úr andlitum þeirra mátti lesa: Þið skuluð ekki reyna að biðja okkur um hjálp. Við aðvöruðum ykkur! Jæja. Samt voru þau nú splæsuð saman hjá fógetanum sólfagran sumardag í júnílok. Þau settust að í þakherbergi Ingu. .... Þau gátu ekki leyft sér neitt óhóf, Inga og Per. Samkvæmt ítar- legri áætlun gátu þau ekki eytt nema 25 krónum í óþarfa á mán- uði. En þau urðu að neita sér um fleira. Per varð að ganga til skrifstofunnar og frá, það var of dýrt að nota strætisvagninn. Og Inga varð að neita sér um dýran hárþvott og andlitssmyrsli. En það eru mörg nýgiff hjón, sem verða að gera þetta sama. Þetta var venjulegur dagur. Þau sátu yfir miðdegismatnum. — Nei, ekkert í dag heldur, því miður, sagði Inga og lagði frá sér hálfseðilinn og dráttarlistann, sem Per hafði komið með. — Aldrei vinningur. Ekki svo mikið sem vesælar 25 krónur, sagði Per. Og svo fór hann að sötra í sig rabarbarasúpuna. — Lofðu mér að líta á, sagði hann og fór að romsa einhverjar tölur. — Við höfum eytt 45 krónum hingað til. . . . Við kaup- um ekki seðil næst. Það er svo margt annað. . . . — Æ-nei, sagði Inga. Við skul- um halda áfram. Þá er þó alltaf möguleikinn — og einhverntíma hljótum við að vinna. — Þú sérð að þetta er til ónýtis — það munar um 5 krónur. . . . En Inga gafst ekki upp. — Kannske ég kaupi seðilinn núna. Ég er kannska heppnari en þú. — Jæja, ráddu Inga, sagði Per og klappaði Ingu á kinnina. Svo liðu nokkrir dagar. — Líttu á þennan seðil, Per, sagði Inga áköf. — Sérðu ekkert skrítið við númerið? — Ne-ei. — Sérðu ekki að það gildir einu hvort það er lesið aftur á bak eða áfram? _ 1-0-8-8-0-1, las Per. — Já, og meira en það. Þrír ganga upp í þversummunni. Þetta númer hljót- um við að vinna á! Tæpum þrem vikur seinna sann- aðist að þau höfðu unnið. Per var að koma heim með drátt- arlistann. Hann hoppaði og hringdi dyrabjöllunni og kallaði á Ingu. — Er eitthvað að þér, Per. Inga horfði steinhissa á hann. En Per tók utan um hana og hringsneri henni og trallaði. Tugthúsið í Tonga - er sælustaður Tongaeyjar eru ekki nema 697 ferkm. og 50—60 þúsund, sálir X eiga heima þar. Þær er sjálfstœtt :•; konungsríki undir brezkri vernd i; og þar rœður meykonungurinn X Salotne Tupuo, sem er einn stœði- ::: legasti kvenmaður í heimi. Þeg- •:; ar Elizabeth II. var krýnd hér X um árið var Salote meðal gest- X anna og vakti mesta athygli allra. í gamla daga var eignarréttur- ;.; inn ekki til á Tonga, meðal al- X mennings. Þjóðhöfðinginn átti X sitt, en allt annað var sameign. En svo var farið að rekast í því X að láta fólk viðurkenna eignar- :j: réttinn, og þá fyrst vissi fólk X hvað það var að stela. Áður var ■:• þetta frjálslegra. Sá, sem átti X tvœr skyrtur, sagði ekkert við x því að skyrtulaus maður stœli v annari þeirra. Og kvenfólkið á x Tonga er tilbreytingagjarnt og :•: leiðist að ganga í sömu flíkun- v um viku eftir viku. Þess vegna :;: stálu þær kjólunum hver af ann- X ari og gátu breytt um fatnað •:• dags daglega. Svo bar það við, að enskur •:• herkapteinn var gestur hjá X drottningunni. Hann var með ::: borðálagt kaskeyti, sem hefur •:: þótt fállegt. Því var stolið. — X Vandalaust reyndist að finna þjófinn því að hann var með kaskeytið á höfðinu nœsta sunnu- X dag, þegar hann kom til kirkju. X Þeir eru kristnir þarna á Tonga. •:• Eyjaskeggjar urðu forviða, er X manngarmurinn var dœmdur í X 4 ára fangelsi fyrir að hafa stol- •:• ið kaskeytinu. X — En það er engin frágangssök X að vera í fangelsinu á Tonga. •:• Þar er miklu frjálslegra en á É Litla-Hrauni og við Skólavörðu- X stíg. Við dyrnar er stór auglýs- '■:■ ing: „FANGAR, SEM EKKI SKILA SÉR HEIM FYRIR KL. •:• 18, DÆMAST TIL AÐ VERA ::: LOKAÐIR ÚTI ALLA NÓTT- ::: INA! X Á morgnana aka vörubílar með •:• syngjandi fanga á pállinum um ::: göturnar í Nuku-Alofa, en svo heitir höfuðstaðurinn. Þeir eru x látnir vinna á daginn á plant- •:• ekrum, sem stjórnin á, og rœkta X grœnmeti handa hvítu embœtt- x ismönnunum og trúboðunum. En •:• fangar, sem drýgt hafa mjög al- :;: varlega glœpi, eru látnir vera í ::: vegavinnu, því að hún er erfiðari. ;:■ En það er engin vinnuharka hjá :;: þeim, sem stjórna verkinu. — x Enski konsúllinn var einhvern ;!; tíma á ferð þar sem einn vinnu- :;: fanginn lá steinsofandi þversum x á veginum. Hann hafði orð á v þessu við fangavörðinn, en hann svaraði því til, að ástœðulaust x væri að fjargviðrast yfir því. •:• Fanginn mundi hafa verið þreytt- ';! ur og syfjaður. ý Fangarnir eru lokaðir inni í :•; fangelsinu frá kl. 18 til kl. 6. •:• En þeir una því vel. Þeir mega X syngja sálma í fangelsinu og x belja þá svo sleitulaust, að fólki •:• í nágrenninu verður ekki svefn- '■:'■ samt. :j: Borðsalur er enginn í fangels- •:'; inu, en fangarnir matast undir X beru lofti. Ket fá þeir ekki nema X. einu sinni á viku, en ávexti mega •:• þeir taka sér á plantekrunum X eins og þeir geta í sig látið, enda X eru þeir allra manna feitastir og •:• pattaralegastir. Fyrir jólin er öllum föngun- X um haldin stórveizla. Þá fá þeir •:• grísi, sem steiktir eru á teini í X heilu lagi, og hver um sig fœr X fallegt fataefni. En svo hvílir sú x skyld'a á föngunum, að þeir verða •:• að skreyta jóláborðið fyrir Salote X drottningu. x Þegar Elizabeth Bretadrottn- •:• ing heimsótti Tongaeyjar, voru X fangarnir látnir sjá um alla x skreytingu þar sem hún kom. — •:• Elizábeth drottning veifaði bros- andi til fangans, sem sá um að x klippa grasflötina fyrir utan •:• gluggana hennar. Hún hafði ekki hugmynd um, að þessi fangi var ::: eini morðinginn á Tongaeyjum. ;:: Hann var heimagangur í kon- X ungshöllinni og einhvern daginn x kom hann þar að læstum dyrum í höllinni, og fann að þessu við X Salote drottningu og þótti sér X sýnd óvirðing með þessu: „Það •:• vœri fyrir sig ef ég væri þjófur X — en ég er bara morðingi,“ sagði X hann. x Per fór að gramsa í ofninum. —- En hvað er nú þetta hérna? Hann rak höndina inn í sótið, án þess að hirða um ljósleitu jakka- ermina, og dró fram grænan miða. — Þetta hlýtur að vera gamall miði, sagði Inga. — Ertu nú viss um það? Lengra komst hann ekki. Þegar hann strauk úr óbrunna helmingn- um á miðanum blasti talan 801 við honum. En Inga, sem leit á miðan öfugu megin frá las töluna 108. — ★ — Vitið þér ...? að daglega eru veraldarbúar varaðir við farsóttum? Tíu ár eru liðin síðan WHO — heilbrigðismálastofnun UNO — tók til starfa. Sendir hún á hverjum degi heilbrigðisskýrslur frá út- varpsstöðinni í Genf, um gang far- sótta : öllum löndum. Þykir þetta hin mesta nauðsyn, því að síðan fjærlægðirnar styttist svo mjög vegna flugsins gera þessar skýrslur heilbrigðismálastjórnunum fært að fylgjast með og gera sóttvarnaráð- stafanir í tæka tíð. að nú begar hefur nýrri amer- ískri rakettuflugvél tekist að flúga 4—5 sinnum hraðar en hljóðið. (4—5 Mach)? Þetta er eins manns vél og nefn- ist X-15. 1 þessu hraðflugi kemst vélin í 100 kílómetra hæð. Það er talið að með þessari flugvél verði hægt að koma rúmskipi fyrir á braut kringum jörðina og koma þangað fólki. ☆ Stœrsta blaðapappírsgerðarvél Noregs er i Skien hjá Union Paper Co. Hún á að geta framleitt 45.000 lestir af pappír á ári, og svarar það til þess að vélin framleiði 470 m. á mínútu. Þegar þörf gerist, verður hœgt að auka afköstin upp í 700 metra á mínútu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.