Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1959, Blaðsíða 15

Fálkinn - 13.11.1959, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 * A Húsfreyjan, sem fylgist með tíman- um, eykur vinnu- hraða og sparar erf- iði með því að nota Hentugur mótor til þess að byggja á allar saumavélar: Spenna 220 volt riðstraumur eða jafnstraumur, 40 watt. Sérlega falleg gerð. Lokaður og mjög ábyggilegur í rekstri. Einföld og auðveld viðbygging. Fyrirhafnarlaus innstilling. Hljóðlaus að mestu. Truflar ekki útvarpstæki. Framleiddur af SACHSENWERK. Allar upplýsingar veitir Verzlunarsendisveit Þýzka alþýöulýöveldisins Reykjavík, Austurstrœti 10, 2. hœð. saioi KÍW: Import-Export Agency SKORIMPEX Lodz, 22 Lipca 74, Poland. Símnefni: Skórimpex Lodz. Vér mælum með og seljum: Hráar, blautsaltaðar SVÍNSHÚÐIR með burst. Pólsk matsvara, öll fita vandlega hreinsuð burt. Vigt allt að 2,5 kg. Vigt frá 2,5 til 3 kg. Vigt frá 3 kg. og 'þar yfir. Flatarmál frá 50 til 55 fer-dcm. Hrá BIFURSKINN — þurrkuð, fláð með sérstakri „sack" aðferð, hárið hvort heldur út- eða innhverft. S t æ r ð i r : Frá 55 til 60 cm. lengd Frá 60 til 70 cm. lengd lengri en 70 cm. Sundurliðuð tilboð send þeim sem þess óska. Gjörið svo vel að leita fyllri upplýsinga hjá Sendiráði Pólska Alþýðnlýðveldisins, Holsvallagötu 55, Reykjavík. MSMENZK UMM MSXJEJVZJK VMJVJVA íslen&kir gólfdreglar Wilton vefnaður MÖRG MYNSTUR - FALLEGIR LITIR Breidd 70 cm. — 1225 þræðir — þrinnað band. 100% ÍSLENZK ULL Teppaleggjum íbúðir, stiga og forstofur horna á milli. Einnig skrifstofur, kirkjur, samkomuhús, bíó o. fl. Sparið gólfdúk. ÖU vinna unnin af fagmönnum. 14 ára reynsla. Komið meðan úrvahð er mest. — Athugið verð og gæði áður en þér kaupið annarsstaðar. VANTI yður sérstakan lit eða mynstur þá komið til okkar. GÓLFTEPPACÍEItÐIN II-F Skúlagötu 51. (hús Skjólgæðagerðar íslands). Sími 17360, afgreiðslan — 23570, skrifstofan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.