Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.11.1959, Blaðsíða 2
2 FALKINN >f £itt aý kdes-ju * í Belgíu-Congó er í ráði að byggja þróttafélags lögreglumanna. Þar eru GJÖF FRÁ NEHRU. — Dýra- garðurinn í Tokíó varð fyrir þung- um áföllum á stríðsárunum, svo að lítið var þar eftir lifandi kvikinda þegar ófriðnum lauk. En fyrir tíu árum gaf Nehru forsætisráðherra Indlands, stofnuninni fíls-kálf, sem skírður var Indira, í höfuðið á dótt- ur hans. — Indira er nú orðin allra myndarlegasta „fíla“ — eða hvað nú maður á að kalla kvenkynið. En á tíu ára afmæli hennar í dýra- garðinum, var haldin þakkarhátíð þar, os Indira var sett á vog. Hún reyndist vera 1.970 kíló. stærri vatnsorkustöð en nú er til í heiminum. Stöðin verður 25 millj ón kW. ❖ Margaret Webster ók strandveg- inn í hægðum sínum. Allt í einu stöðvaði hún bílinn, hljóp út og niður í fjöru og fleygði sér til sunds. Báti haföi hvolft með tvo menn skammt undan landi. Hún bjargaði þeim. Þegar hún kom aftur að bíln- um sínum, lafmóð eftir afrekið, stóð þar tröllaukinn lögregluþjónn og sektaði hana umsvifalaust fyrir að hafa skilið við bílinn sinn á óleyfi- legum stað. ❖ Enskir fræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu, að það sé jafn mikið erfiði að búa um rúm, sem að brjóta kol í námu, dansa foxtrott eða þvo gólf. 295 meðlimir, en þegar talin voru upp atkvœðin eftir hina leynilegu kosningu, reyndust greiddu atkvæð- in vera 365. fór fyrir skömmu til New York til að giftast Eric Maria Rremarque, höfundi „Tíðindalaust af vesturvíg- stöðvunum“ og fleiri frœgra skáld- sagna. ÞESSI BANANAJURT vex fyrir framan skólann í Granderkeses, skamt frá Bremen, og hefur verið þar í átján ár og er sú næst-stærsta í Vestur-Þýzkalandi (sú stærsta er á óðali Lennarts Bernadotte í Main- au). En loftslagið er ekki nógu hlýtt til bess að hún beri ávöxt. Amerískir vísindamenn hafa búið til nýjan vatnskíki, sem gerir fiski- mönnum kleift að sjá hvort fiskur hefur komið í net þeirra, og hvers konar fiskur það er. Sjá Inkaþjóðinni í Perú var for- eldrunum refsað, ef börn þeirra gerðu sig sek um yfirsjónir. DEEP RIVER BOYS, hinn heims- kunni kvartett, hefur lagt land und- ir fót enn einu sinni og hefur nú heimsótt ísland. — Þessa dagana syngja þeir tvisvar á hverju kvöldi í Austurbæjarbíói. Aðsókn hefur verið gífurleg og hrifning áheyrenda mikil, sem von er, því hér er á ferðinni frœgasti hópur skemmti- krafta, sem nokkru sinni hefur heimsótt ísland. Píanósnillingurinn Arthur Rubin- stein sagði við blaðamenn: „Það eru tvennskonar píanistar til í heimin- um. Þeir tœknifullkomnu, sem ekki hafa neitt hjarta en spila aldrei falskan tón, og hinir, sem eins og ég gefa allt, sem þeir eiga til, en slá stundum á skakka nótu ❖ Fjórtán fylki í Bandaríkjunum hafa lög um það, að konur verði — undir vissum kringumstæðum -— að borga manni síum lífeyri, ef þær skilja við hann. George W. Scholer, lögreglustjóri í Columbus, Ohio, hefur tilkynnt lögregluþjónafélaginu, að það verði að ógilda kosninguna í stjórn í- HANDA SKEPNUNUM. — Á dýraverndunarvikunni í Þýzkalandi var efnt til fjársöfnunar fyrir til- stilli hinna 420 dýraverndunarfé- laga í landinu. Meðal þeirra sem söfnuðu peningum var Peter, átta ára, og hundurinn Senta. 1 Grikklandi til forna sátu venju- lega 500 dómendur í kviðdóminum. En ef um sérstaklega mikilvæg mál var að ræða, gátu dómendurnir orð- ið sex þúsund. Paulette Goodard, sem Chaplin ,-uppgötvaði“ á sínum tíma og lét leika í tveimur stórmyndum sínum, VEÐURKÖNNUN. — Flestar veðurstöðvar senda daglega loft- belg með sjálfvirkum tækjum, sem skrá hita, raka og þrýsting loftsins í mismunandi hæð yfir jörðu. Það er ómissandi fyrir veðurspána að fá þessar upplýsingar. — Hér á myndinni er verið að senda veður- spárbelginn á loft í Varsjá. mmmi Aladdin Industries Ltd.. Xvlvlv Aladdin Building, Greenford, England. •'•Í'Í'X'ÍI V.V.V.V.V.V.VnV.V/A’.hV.V.V.V.V/.V.V.V.V.'XvXv/ V/.\V.V.V.V.SSNV.V.V.hWV.V.V.V.!.hV.V.V.V.V.V.,., Wýý&y&v. •ft.ft.ft ftvftv

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.