Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.11.1959, Blaðsíða 10
10 FALKINN BAiVGSI KLUMPUR Myndasagu Sgrir hörn —• Sæll aftur, Klumpur. Þú hvítnaðir við að detta í ána. Ég fleygi til þín bjarg- hring, og svo tekurðu við skipstjórninni. — Fleygðu ekki hringnum beint í haus- inn á honum, Pingo. Þú átt að bjarga honum, en ekki drekkja honúm. — Hæg- an, hægan, Peli, ég ætla að kasta þang- að til hann lendir innan í hringnum. — Það ætti að hengja þig upp, til að láta leka úr þér, en þilfarið er blautt hvort sem er. Var gaman að kafa, Klump- ur? . — Það er gott að vera kominn um borð. Ég er svangur, og þreyttur líka. — En nú geturðu hvílt þig eins og þú vilt. — Nú er kaðallinn fastur, — eigum við að láta hann gossa? — Nei, Klumpur, þetta er svo góður kaðall. Við megum ekki missa hann. — Þetta er svo þungt. Hvað skyldi vera neðan í kaðlinum? — Matur? Nei, láttu þér ekki detta í hug, að það sé matur. — Þetta er einhver fótur með skríín- um skó á. — Heyrðu, þú þarna, léttu á þér — þú ert svo þungur. — Skrítið er það, hvað maður veiðir í sumum ám. — Nú verð ég að hlæja. Ég var að tefla kotru og rétt búinn að vinna, en þá vafðist eitthvað um löppina á mér og ég var halaður upp! -jc Shrítlur -jc legri bíll! — Afsakið, sagði franski ferða- maðurinn. — Hafiö þér froskalœri? — Nei, svaraði bóndinn. — Það er gigtin, sem veldur því, að göngu- lag mitt er svona. ☆ Gúndi litli kemur heim úr skól- anum með merkileg skilaboð: — Skólálœknirinn skoðaði mig í dag og sagði, að ég yrði að láta taka úr mér „polypana“. — Hvað er nú það? segir mamma hans. — Það er einhver óþverri í höfð- inu. — Þessi læknir ykkar veit ekki hvað hann er að segja. Ég kembdi þér vandlega í gœr, eins og þú manst, og það var elcki nokkur títla í höfðinu á þér. ☆ Uppboðshaldarinn las upp 5. grein í reglunum: — Hæstbjóðanda verð- ur slegið boðið, svo framarlega sem annar hefur ekki boðið hærra! ☆ Stúdentsefnið fór að gráta, þegar hann frétti að skyrtan hans hefði verið send í þvott: — Öll íslands- sagan var skrifuð á líningarnar, kjökraði hann. — Þetta er veðurstofan. Veðurút- litið á morgun er svona . . .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.