Fálkinn


Fálkinn - 27.11.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 27.11.1959, Blaðsíða 10
10 FALKINN RANGSI KLIJitlPIJR itttjtuttMsufjn iyrir börn 169 — Hvaða spil var þetta. — Kotra. Mað- — Sjáið þið! Þarna kemur æringinn! — Komdu, Deli. Náðu í taflmennina. ur er klukkutíma með hvern leik, og með- Ég efast um að gamansagan hafi verið Svo höldum við áfram. an maður hugsar, segir maður gaman- skemmtileg, — hann er svo alvarlegur — Það var leiðinlegt, að hann krókó- sögur. á svipinn. deli flýtti sér svona. — Hvað er hann Klumpur að gera? — Hann er að hrista vélina, svo að hún gangi. Dragðu upp akkerið, Peli, svo sigl- um við. — Það er ekkert loft í pípunni, Skegg- — Honum þýðir ekkert að blása. Við ur. Við héldum að þú værir farinn að verðum að finna annað ráð. elda eða sofa eða gera eitthvað skyn- — Já, Peli, en ég hef bara ekkert vit samlegt. á þessum reykjarpípum. •— Ég verð að hætta við þetta. Kinn- arnar á'mér/eru eins og gúmmí. —¦ Rólegur, Skeggur, fáðu þér blund, þá finn ég ráð á meðan. — Það var gott að hann hætti þessum blástri. Reyk þoli ég, en ekki dragsúg. Við skulum koma upp úr og leika okkur einhversstaðar þar, sem við getum verið í friði. — Ég skil ekki að pípan sé stífluð, Skeggur. Heyrirðu, hvernig hvín í henni. Þú hefur blásið skakkt, Skeggur minn. 1/02 -K Skrítiur -jc Fuglar í búri. Leiktrúður símaði sirkusstjóra og bauð honum ágœtt sýningarnúmer, með hænsnum, öndum, gœsum og kanínum. Forstjórinn beið nokkra mánuði en loks svaraði hann og sendi manninum skeyti um að hann mœtti koma. En þá kom þetta skeyti frá listamanninum: „Því miður ekki hœgt. Númerið er étið upp til agna fyrir löngu. í* Hann: — Eigum við ekki að fara út og skemmta okkur í kvöld? Hún: — Ég er til í það. En, góði, láttu Ijósið loga, ef þú kemur heim á undan mér. Hefur maðurinn þinn nokkurt vit á tónlist? — Nei, því er nú ver. Hann gerir engan greinarmun á Mendelsohn og Bartoldy og þekkir ekki Rimsky frá honum Korsakov. Drengurinn var úti að ganga með föður sínum, en faðirinn var orð- inn talsvert holdugur.Gamla frœnka mœtir þeim og segir: — Mikið ertu orðinn stór, vœni minn. Þú ert bráðum orðinn eins stór og hann pabbi þinn. — Já, en ég stækka í báða enda, en hann pabbi um miðjuna. 7/03 nis// — Pétur . . . Pétur! Það stendur hérna, að kannske verði bráðum lögboðið, að vinna ekki nema fimm daga í viku!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.