Fálkinn


Fálkinn - 27.11.1959, Qupperneq 14

Fálkinn - 27.11.1959, Qupperneq 14
14 FÁLKINN Túu Uintf úr — -K FRAMH. AF 9. SÍÐU datt allt í einu nokkuð í hug. Hún kippti að sér höndunum. — Ætl- arðu ekki að fara aftur — til unn- ustu þinnar? — Ég hef enga unnustu átt síð- an þú afsagðir mig, sagði hann lágt. — Joy er unnusta Dicks — vinar míns. Hann horfði brosandi á and- litið, sem varð svo undrandi allt í einu, og lyfti hendinni og strauk henni um kinnina. — Af hverju varstu að gráta, elskan mín? Varla út af mér? — Hélztu — hélztu, að Joy væri trúlofuð mér? — Hvernig átti ég að halda ann- að? hvíslaði hún. Hann tók varlega utan um hana. — Skýringin er ofur einföld, Rut. Við Dick höfum unnið saman í mörg ár. Svo kom okkur saman um að fara til Englands saman, — hann ætlar að giftast Joy og gerast bóndi, en ég ætlá að reyna að finna mér eitthvað að gera. En á síðustu stundu varð Dick að fresta ferðinni, og ég fór og hef heimsótt fjöl- skyldu hans. Við vissum, að Víði- gerðið var til sölu, og Dick var ólm- ur að ná í jörðina. Hann bað mig að fara þangað með Joy og skoða eignina, og ef okkur litist á hana, átti ég að reyna að fá hana keypta. Hann treysti á dómgreind mína, að því er jörðina snerti. Svo fórum við þangað í dag, og það varð merki- legur atburður. Ég þráði að setjast að hérna aftur, en um leið var ég hræddur við allar minningarnar. Ég þorði ekki að vona, að ég fengi að sjá þig aftur, — mig dreymdi ekki um, að þú ættir enn heima í sama litla húsinu. — Ég hef ekki verið hérna allan tímann, sagði Rut. Ég vann í London í nokkur ár, og ég hef verið er- lendis. . . . — Já, ég skil, sagði hann. — Þú hefur verið úti um heim og fengið að lifa lífinu sem þú þráðir. Hann horfði á hana og minntist þeirrar óþreyjufullu uppreisnar, sem var í Rut fyrir tíu árum. Nú hafði tíminn mildað hana — Rut var orðin breytt. — Ég kom heim fyrir tveimur árum til að hjúkra henni móður minni, hélt hún áfram. — Hún dó, og síðan . . . — Þú komst heim, sagði Alan hægt. Þú komst heim og þú ílentist heima. Hún brosti. — Já, það fór svo. Eftir að ég var kominn heim á annað borð, gat ég ekki farið aftur. Þú skilur, að mér þykir vænt um það núna, að geta „róið“ varlega.“ Hann skildi ekki strax. Svo rank- aði hann við sér og brosti. — Já, manstu lagið, sem við sungum — úti á fjallavatninu? Ég sé þá stund greinilega í huganum. Gerir þú það . . .? Rut svaraði ekki, en þrýsti að hendinni á horium. Hún mundi sjálfa sig eins og hún var þá, í uppreisnarhug og altekinn af út- þrá. Nú gat hún hugsað til þess með angurblíðu brosi. Sumir héldu að æskan væri allt lífið, en hún vildi ekki eignast æskuna aftur, þó hún fengi stórfé fyrir það. Þrítug gat hún litið til baka yfir roksjói tvítugsaldursins, en hana langaði ekkert til að lifa þá tíð aftur. — Rut, sagði Álan. — Við höf- um fleygt tíu árum af ævi okkar. Hún horfði á hann og augun glitr- uðu. — Nei, Alan, — þeim var ekki kastað á glæ. Hann þrýsti henni að sér. — Ég elska þig, Rut. Ég gat aldrei hætt að elska þig, þó ég vissi ekki ann- að en að það væri vonlaust. Ó, ef aðeins . . . — Nei, sagði hún, viðkvæm. — Nei, Alan. Ég var ekki nógu þrosk- uð til að þiggja ást þína þá. Tím- inn einn gat kennt mér það — ekk- ert annað. Og nú get ég ekki hugs- að mér neitt unaðslegra en að „róa varlega“ — með þér. Hann þrýsti henni fastar að sér. — Hamingja okkar hefur verið bið- arinnar verð, hvíslaði hann. — Jafnvel þó að biðin yrði tiu ár, sagði hún og lyfti andlitinu að vörum hans. Billy Gráham, vakningartrúboð- inn frœgi, getur verið gamansamur. Það har við, er hann var að halda fyrirlestur í Skotlandi, að geithafur réðist á hann og stangaði hann svo illa, að hann datt. Nú hefur Graham keypt hafurinn og sett hann í girð- ingu heima hjá sér, og við hliðið er stórt spjald með þessum orðum: „Hérna sjáið þið einu hyrndu ver- una, sem hefur komið Billy Graham á kné.“ o Cliff Wat'ew, sjómaður í Ports- mouth, hefur verið gerður heiðurs- félagi í Shakespeares-félagi, vegna þess, að hann hefur látið tattóvera nöfnin á öllum leikritum Shake- speares á skrokkinn á sér. iii IM HrcMgáta 'JálkahÁ LÁRÉTT SKÝRING: 1. Bleyða, 5. Mögla, 10. Ávextir, 11. Af kindum, 13. Hvá, 14. Tík, 16. Borðhaldið, 17. Álasa, 19. Beljaka, 21. Grein, 22. Hlut, 23. Rödd, 24. Ógreidd, 26. Leynd, 28. Nirfil, 29. Óþétt, 31. Okurverð, 32. Hefðarfrú, 33. Á veiðarfæri (ef.), 35. Dýrin, 37. Einkennisst., 38. Forsetning, 40. Seðja, 43. Stífur, 47. Slæpast, 49. Fauti, 51. Sveipa, 53. Brumhnapp- ur, 54. Sefar, 56. Keppur, 57. Gremja, 58. Bið, 59. Fjallskarð, 61. Karlmannsnafn, 62. Fangamark, 63. Einlægur, 64. Greinir, 66. Tveir eins, 67. Beiskir, 69. Greypa, 71. Refsar, 72. Flón. Skreyta, 55. Truflun, 58. Síða, 60. Dulu, 63. Skaði, 65. Sefa, 68. Tónnf 70. Samhlj. cH.atA.An á Iroiiffálu í íúaita lla&i LÁRÉTT RÁÐNING: 1. Skíma, 5. Skass, 10. Akarn, 12.. Hróks, 14. Ófima, 15. Sat, 17. Ósjór,. 19. LLL, 20. Klofinn, 23. Ála, 24. Mans, 26. Krafa, 27. Slór, 28. Aðils, 30. Ala, 31. Hæfni, 32. Neti, 34. Jóta, 35. Ágirnd, 36. Skrani, 38. Spán, 40. Land, 42. Aflið, 44. KAS, 46. Snauð, 48. Geir, 49. Baska, 51. Afmá, 52. Ost, 53. Röskuðu, 55. LLL,. 56. Stika, 58. Art, 59. Skjal, 61. 111- ur, 63. Ásþór, 64. Lóðir, 65. Þyrst, LÓÐRÉTT SKÝRING: LGÐRÉTT RÁÐNING : 1. Fangamark, 2. Sarg, 3. Svíð- ingsháttur, 4. Spönn, 6. Kæpur, 7. Landræma, 8. Forsetning, 10. Sila- keppuí-, 12. Vonzka 13. Kös, 15. Dyns, 16. ílátið, 18. Stefnur, 20. Týnt, 23. Illgresi, 25. í spilum, 27. Stafur, 28. Óðagot, 30. Agnarögn, 32. Hangir, 34. Hámark, 36. Fálm, 39. Hressingarstaður, 40. Draugur, 41. Stafur, 42. Ákvað, 43. Raki, 44. Neitun, 45. Klifra, 46. Báturinn, 48. Hjarir, 50. Tveir eins, Undur, 54. 1. Skilningslítill, 2. Kam, 3. írak, 4. MN, 6. KH, 7. Aron, 8. SÓS, 9. Skjálfandafljót, 10. Aflað, 11. Kafald, 13. Sólon, 14. Ólmar, 15. Sora, 16. Tifa, 18. Rarir, 21. LK, 22. NA, 25.' Sleipar, 27. Sætanna, 29. Stráð, 31. Hóras, 33. Inn, 34. JKL, 37. Lagos, 39. Vaskra, 41. Að- all, 43. Festi, 44. Kasa, 45. Skut, 47. Umlar, 49. BÖ, 50. Að, 53. Rauð, 54. USSR, 57. Kló, 60. KÞS, 62. RI, 63. ÁY. I

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.