Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1959, Page 14

Fálkinn - 04.12.1959, Page 14
14 FÁLKINN Óforskammaður fiskur. Carol Rúmeitaprins — Framh. af bls. 5. sinn), árin 1927—30 og 1940—48 — og Mircea Carol, sem er frumburð- ur föður síns og því réttilega erfingi tignarinnar. Michael, sem aldrei hefur viljað vita af að bróðir hans væri til, varð æfur, þegar hann frétti dómsúrslit- in. Hann á heima í Geneve og er forstjóri amerísks félags, Lear & Co, sem smíðar ýmis tæki til flug- véla. Hann stjórnar enn fremur flug- skóla, sem firmað hefur nýlega stofnað á flugvellinum í Cointrin. Hann hefur yfir 20.000 dollara árs- laun. Kona hans er Anne, dóttir René prins af Bourbon-Parma og Margrete Valdimarsdóttur Dana- prinsessu, og eiga þau prýðilegt heimili á fögrum stað við Genfar- vatn. Þau eiga þrjár dætur. Michael virðist hafa komizt á réttan bás, er hann fékk þessa stöðu, því að hann hefur jafnan haft mikinn áhuga fyr- ir vélfræði. Sem forstjóri heitir hann Michael Leroy, ekkert annað. Hinn fyrrver- andi konungur hefur tekið að sér borgaralega stöðu og vill ganga und- ir borgaralegu nafni. En bókbindari í París hefur tekið sér prins-titil. Og amerísk blaðastúlka er orðin prinsessa og komin inn í eina elztu konungsætt Evrópu. Það gerist margt undarlegt í henni veröld .. . ☆ Þvoftavélin — * FRAMH. AF 11. SÍÐU rættist. Einmitt þessa vél hafði hún séð auglýsta svo mikið. Og Álfur hafði pantað hana handa henni! Hún hafði gert honum rangt til. Hann hafði hugsað til hennar — viljað ltta af henni stritinu. Hún flýtti sér inn í stofu. Álfur sat við skrifborðið með penna og blek og pappír. — Álfur . .. Álfur ... Jane gat ekki lokið setningunni. — Álfur, reyndi hún aftur, —ég vissi ekki að þú ... þú skilur, ég hef svo oft óskað mér þessa, en ég hélt að þú vildir ekki eyða pening- um í slíkt. Ég er svo óendanlega þakklát þér, Álfur. Að hugsa sér þetta — að eiga þvottavél! Hún beygði sig og kyssti hann á kinnina. — Og það er ekki vélin ein, sem ég er að hugsa um, Álfur. Ég hugsa um þig líka. Ég hef svo oft óskað að þú hugsaðir um fleira en skepnurn- ar og búskaparvélarnar. Nú sé ég að þú hugsar líka um .. . — Æ, ... Álfur var hásróma. — Æ, minnstu ekki á það, Jane. Segðu honum Hróa að taka umbúðirnar af henni, — þá geturðu kannske býrjað að nota hana í dag. Ég kem bráðum og hjálpa honum til að bera hana inn. Jane fór — hún var í nýjum ham. Álfur starði eftir henni þangað til hún hafði lokað dyrunum. Svo tók hann höndina af bréfinu, sem lá á borðinu. Hann hafði verið að skrifa það þegar Jane kom inn. Og það hljóð- aði svo: „Herrar mínir! — Ég skil ekki hvernig firma yðar getur gert sig sekt um slíkan misgáning, sem ég hef orðið fyrir af yðar hálfu. Þér hafið sent mér þvottavél, en ég pantaði skilvindu hjá ykkur. Ég neyðist til að endursenda . ..“ Álfur var skjálfhentur þegar hann tók bréfið og reif það í tætlur. ☆ SjalcLgœfur gestur á dýraspítalanum. tínAAyáta JátkanA LÁRÉTT SKÝRING: 1. Grunn, 5. Væta, 10, Samdar, 11. Gjá, 13. Samhlj., 14. Steinn, 16. Uppstökk, 17. Samliggjandi, 19. Tímatal, 21. Hávaða, 22. Sjaldgæfur, 23. Kvelja, 24. Þunglamaleg, 26. Af- undin, 28. Fljótar, 29. Prjónastofa, 31. Úrskurð, 32. Þýða, 33. Fjötur, 35. Háð, 37. Einkennisst., 38. Sam- tenging 40. Kirkjustaður, 43. Prútta, 47. Beitir, 49. Álasa, 51. Vorkenna, 53. Skrokkur, 54. Móðga, 56. Brak, 57. Þrep, 58. Kalla, 59. Kimi, 61. Kveikur, 62. Fangamark, 63. Ó- byggð, 64. Angrar, 66. Fangamark, 67. Dálpa, 69. Hlutaðeigandi, 71. sýslun, 72. Rán. LÓÐRÉTT SKÝRING: 55. Vesælar, 58. Blæja, 60. Hryllti, 63. Landshluti, 65. Bein, 68. Tónn, 70. Samhlj. oCauin á Iroiiyátu í iííaita bta&i LÁRÉTT RÁÐNING: 1. Gunga, 5. Kurra, 10. Perur, 11. Reyfi, 13. Ha, 14. Grey, 16. Átið, 17. Lá, 19. Rum, 21. Lim, 22. Mun, 23. Allt, 24. Úfin, 26. Pukur, 28. Grút, 29. Gisin, 31. Rán, 32. Lafði, 33. Taums,- 35. Apana, 37. RE, 38. Af, 40. Metta, 43. Stinn, 47. Slóra, 49. Fól, 51. Reifa, 53. Barr, 54. Fróar, 56. Iður, 57. Ami, 58. Hlé, 59. Gil, 61. Ari, 62. RI, 63. Alúð, 64. Inar, 66. DD, 67. Ramir, 69. Grópa, 71. Siðar, 72. Álfar. LDÐRÉTT RÁÐNING: 1. Samhlj., 2. Sorta, 3. Nöldur, 4. Sveigur, 6. Gróðurlendið, 7. Hestur, 8. Stafur, 9. Forsetning, 10. Aldin, 12. Á fótum, 13. Guðhrædda, 15. Missti, 16. Hafrót (ef.), 18. Serkir, 20. Blíð, 23. Þjark, 25. Tímarit, 27. Hljóðst., 28. Umhyggja, 30. Agnir, 32. Þræta, 34. Djásn, 36. Kaupfélag, 39. Kjassa, 40. Leirburður, 41. Sker, 42. Angan, 43. Smækka, 44. Gort, 45. Hrellir, 46. Þrek, 48. Ofsi, 50. Tveir eins, 52. Dreki, 54. Trassar, 1. GE, 2. Urg, 3. Nurl, 4. Greip, 6. Urtur, 7. Rein, 8. Ryð, 9. Af, 10. Paufi, 12. Illúð, 13. Hrúga, 15. Ymurs, 16. Ámuna, 18. Áttir, 20. Misst, 23. Arfa, 25. Nía, 27. Ká, 28. Gan, 30. Nurta, 32. Lafir, 34. Met, 36. Pat, 39. ísbar, 40. Móri, 41. Err, 42. Afréð, 43. Slagi, 44. Nei, 45. Niða, 46. Farið, 48. Lamir, 50. ÓÓ, 52. Furða, 54. Flúra, 55. Ringl, 58. Hlið, 60. Larf, 63. Ami, 65. Róa, 68. As, 70. PR.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.