Alþýðublaðið - 27.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1922, Blaðsíða 1
1923 M ðvlkudaginn 27. desember 299. tölublað Leikfélag Reykjavíkur. Himnaför Hönnu liílu. LeikiÖ í lcvöld. ojgr annað kvöld 1*1. 8. Húsnæðisleysið afleiðingar þess. ,. A Þorlíksmeisu var þ*í stott- 'iegss lýst bér ( blaðinu, hvernig ástandið væ>i um húsnæði hér i borglnni, og jafnframt iitillcga að , 4>ví iikið, hver áhrlí það myndi faafa á anelrga og likaœlega beil. 'bfígðí borgaibua Vanst þá ekki tíríii né xúm í blaðinu til að rekja það oinara, og skal,því nu vikið að þvi altur. Á sfðasta fátæfcranefndarfand, aem haldinn var fyrir tæpum háif- utn mánuði, kooa oiðiendiug frá faéraðslækni um þ»ð, að á tll grebdum tt»ð nér í borgiani hefðíst tjö manna fjölskylda við með alla búslóð sín* í herbergl mniit suð, sem að gólffletl vsri að eins 3X3'/* aliu. Það kom að vlsu i Ijó!,, að herbergið vsr i raun og veiu nokkrn stærra eða 4X4V2 aiin, en þsð skiítir sem engu. í þessari kytru verður fólktð ¦ að hafa atla muni sina; þar verð nr það að matreið^; þar veiða börnin að lelka iér, þegar ekki er vært úti, og undirbúa slg við nám þau, sem i skóla gaoga; þar vetður a!t fólkið að sofa og hvila&t. Það iiggur þegar í augum uppi, að i þessari ibúð telýtur að vera alt of lítið loítrúm og að ekkl veiður vegua þiengsla komið við nauðsynlegum þrifnaði. Af þassu hvoru tveggju aJýtur að stafa vís Jiætta fyrir hellbrigði alls fólksins Og þó einkum barntntta, enda /y.igdi orðiendiagu fcéraðslæknis tii fátæktanefndar ásko;un um, að húa gerði ráðstaíanir til þets, ears NAVY CUT CIGARETTES SMASuLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN THÖMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. t ? ? ? ? Jölatrésskemtun Verkamannafélagsins »Dagsbrúnar« verður haldin annað kvöld (fimtudag) kl. 6 síðd. í Goodtemplara- húsinu. Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir börn sín 6—13 ára að aldri á morgun milli kl. 1 og 5 í Good- templarahúsið. &ð sjá (jölskyldu þesiari fyiir betra húinæði, þvl að öðrum kosti vofði stór bætta yfit heiibrigði hennar. t fátækranefnd eiga sætl liðugir tveir tugir raanns, ; fiestra ger- kunnugra f borginni, og á þess um íutadi var staddur xnikill meiri hluti þeirrs. Þó má í skeaistu máli segja, &ð fátækraneíndln sá engiu sköpuð ráð til þess &ð beta úr þessum vandræðum fjölskyld unnar, þvi að ekki geta það taitst nein ráð, þó að einum manni úr nefndinnl vkií fa?ið að gera það, sem hann gæti til að hjálpa henni. Þó að þessa dæmis sé getið swona til þess &ð gera itarlega, þá er þ*ð ekki af pvf, að þctta sé neltt einsdæmi. Til er fjöldi siíkra dæma og Jafnvel verri. Þetta dæmi er valið eingöngu vegna þess, að það hefir komið nndir læknishendor, og eru því minni likur til, að það verði reogt, til þess að geta akelt skotleyrnm við kröfnm um að ráða bót á áitand inu, en til þess hafa stjórnendur bér á landi att of rika tilaneiginga. f þeisu dærai, sem hér hefir verlð rakið, eru skaðlegar afleið* ingar húsnæðiileysisins að vísu ekki komnar til fulls l Ijós, þvf að fjölskyldan hefir að eins stutt an tfma búið í húsnæðinu, cn fjöldamörg önnur dæmi sýna þær i ægiiegti mynd, Óþrifaleg, b'óð- lítil og kiitlaveik börn, sem neydd eru til að ala aldur slnn á götun um, eins og þær eru lika vist- legar, vegna þrengila og loftleya- is heima, berklaveiklr uoglingar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.