Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1961, Side 20

Fálkinn - 14.06.1961, Side 20
Slgrún Ragnarsdó'ttir krýnir Ungfrú ísland 1961. Úrslit fegurösrsamkeppninnar 1961 voru kunnjjjrS aS Hótel Borg laust fyrir klukkan tólf í gærkveldi. Ungfrú ísland 1961 var kjörin Maria Guðmundsdóttir, í öðru sæti varð Kristjana Magn- úsdóttir, sem /lýtur tiiilinn Ung- frú Reykjavík 1961, þriðja varð Kolbrún Kristiánsdóttir, númer fjögur varð Þuríður Elín Magnús- dóttir og í fimiríta sæti varð Anna l-larðardóttir, sem jafn- framt var kjörin bezta Ijósrnynda- fyrirsa-fan 1961. Hin nýkjörna fegurðardrottn- íng íslands, María Guðmundsdótt- ir, er nitján ára gömul og starf- ar sem skrifstofustúika hjá húsa- meistara ríkisins. María hefur gert víðreist, hún dvaldist í Þýzkalandi i vetur við þýzku- nám í Heidelberg, en áður hefur hún dvalizt i Englandi. María hefur auk þess ferðazt um Norð- urlönd, Holland og Frakklai d og nú á hún í vændum för til Kali- forniu til þess að taka þátt í keppninni um titilinn Miss World. María hefur mikinn hug á að ger- ast tizkusýningarstúlka og draumaborg hennar er þar af leiðandi París. Ungfrú Reykjavík 1961, Krist- jana Magnúsdóttir, er tuttugu ára og starfar sem símamær hjá Loftleiðum. Kristjana hefur ver- ið eitt ár í Ameríku og annað í Englandi, og nú á hún í vændtrm för til Florida, til þess að taka þátt í Miss Universe-keppninni. Draumur Kristjönu er að komast til Frakklands og auk þess lang- ar hana til þess að geirast flug- freyja. Þuríður Elín Magnúsdóttir (4), Kristjana Magnúsdóttir (2), M*ría Guí mundsdóttir (1), Kolbrún Kristjánsdóttir (3), Anna Harðardóttir (5).

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.