Alþýðublaðið - 27.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.12.1922, Blaðsíða 4
AL* *ÝÐUBLAÐIÐ Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnað, þá komið i dag. SYeinbjörn Amason Laugaveg 2 Mjólkin frá okkur er viðurkend fytir að vers. hreinust, heilnæmuit o? bezt Hringið til o^kar I »lm« 517 og getið þér þá lenglð hft«a senda heirn drgleg* yður að koitnaðarLutu Virðingaifylit Mjólbnrfélag Reykjavíbur. Útbreiðið Alþvðublaðið, hvar S8m þið eruð og hvert sem þið fariðl Ljósakrónur, i Borðlatnpar, Vegglampar, t . Hengllampar, Þvottahóslsmpar, Balancelampar, Straujárn, Suðuplötur, Bakarofnar, Gluggaofnar. Stórt, stórt úival fyrlr jóiin. Hf. Rafmf. Hiti & Ljðo. Langav. 20 B. Slmi 830. Notið tœkifœrið. Róm- ið a Gjmaiivinnustoiu Rcykjavik ur. Þar verður framvegU eelt efni til viðgeiðar á gúoimiskóiatnaði (gúmmilim og gúmml) Dnitið er eftir af niðeterkuoi gúmalsólum og hæium. Viðgerðir á skóailfum og gúmmittfgvélum endast lengst Og eru ódýrsstar á Gúmmíyinnnstofn Reykjavíbnr, Lsugaveg 76 Pórarlnn Ejartansson. GÓð hreising faest fyrir fáa aura h)a Litla KafShúslna, Laugaveg 6. fljálparatðð Hjúkrunarfélarsmi Líka er opin «sm hér segir: Uánudaga . kl 11—if f. fe Þriðjudaga ... — S — 6 « fe SSiðvikudaga — J — 4 «. fe. Vöstudaga . . — 5 — 6,* Laugárdaga . — f — 4 « fe. K aupid Álþýðublaðið! Árstillög’um tii veikamannafélsgsins Dagsbrún er veitt móttaka á laugardögum kl 5—7 é ki. < búsfnu nr, 3 við Tryggvagðtu, — Fjármáiatitarl Dagsbrúnar. — ,Tón Jónsson. Ruatjóii og ábyrgðíirmsíw: Hallbjörn Halldbrsson. Prent«œiðj n Gutenbeig Bdgar Ric* Burrougks: Tarzan snýr aftnr. vod f brjósti Tarzans, að hann væri i gangi, sem iægi út úr hvelfingunum; en kannske var þetta sð eins fangelsi. Þykt ryklag var á slagbröndunum, og benti það aftur til þess, að ekki hefði í langan tíma verið farið um göngin. Þegar hann opnaði hurðina, vældi i hjörunum. Tarzan hlustaði, ef ske kynni að þetta heiði heyrst, oi hann næðist; en þegar hann heyrði ekkert hélt hann áfram. Er hann þreifaði fyrir sér, fann hann, að hann var i stóru herbergi. Meðfram veggjúm þess og á gólfinu voru hlaðar af einkennilega löguðum málmsiykkjum, öllum jafn stórum. Þau vorú ekki ósvipuð stfgvélaþræl í lögun. Malmurinn var þungur, og helði ekki verið svona mikið af honum, hefði hann verið vís um að hér var gull. En honum fanst svo ólíklegt, að öll þessi mergð væti gull, að hann bjóst við að það væri ódýr- ari málmur. Hinum megin í herberginu rakst hann á aðrar Jok- aðar dyr; og styrktu siagbrandarnir innan á hurðinni hann í þeirri trú, að göngin lægju til frelsis. Bak við dyinar lágu göngin þráðbeint áfram; og brátt var apa- maðurinn vís um, að hann var kotninn út fyrir must- erisrnúrana. Bara hann vissi í hvaða átt þau iægjul Ef þau iægju i vestur var hann líka kominn út fyrir borg- armúrana. Hann fór eins hart og hann þorði, unz hann kom að tröppum er lágu upp á við. Neðst við tröppurnar var steypa, en þegar hann sté upp stigann fundu berir fætur hans breyting skyndilega. Tröppurnar voru orðn- ar úr granlt. Stiginn lá í vindingum hundrað fet upp á við, unz Tarzan við snögga beygju alt í einu koin inn í þrönga gjá. Uppi yfir honum skein í stirndan himininn, og ,fram undan lá gata skáhalt upp á við. Tarzan skund- aði upp einn stigann og sté við efri enda þess út á stórt granítbjarg. Mílu í burtu lágu rústir Opar. Turnar og kúplar henn- ar gijáðu í tunglsljósinu. Tarzan leit á málminn sem hann hafði borið með sér. Hann skoðaði hann um stund. Því næst leit hann upp og á stórvirkin í fjar- lægð. .Opír“, tautaði hann. „Opar, töfraborg horfinna og gleymdra alda. Borg fegurðar og dýra. Borg skelfingar dauða; en — borg ótæmandi auðæfa“. Málmurinn var sklrt gull. Klöppin, sem Tarzan stóð á, var úti á sléttunni milli borgarinnar og fjallanna, sem hann og menn hans höfðu komið yfir. Það var bæði erfitt og hættulegt, jafnvel fyrir apamanninn, að komast niður af kiöppinni. En loksins hafði hann dalinn undir fótum og hljóp af stað til fjallanna án þess að llta aftur til Opar. Sólin var að koma upp þegar hann komst upp á vestri fjöllin. Langt 1 burtu sá hann rjúka milli tijánna hinum megin við rætur fjallsins. * „Menn“, taútaði hann. „Og þeir voru fimmtfu sem fóru af stað til þess að ná mér. Skyldu það vera þeir?“ Hann skundaði niður af toppnum og hraðaði sér eftir gili, sem náðí; að skóginum skamt frá reyknum. Hann komst i skóginn um fjórðung mllu frá reyknum og fór upp í trén. Hann nálgaðist hljóðlega, unz hann alt 1 einu kom að bráðabirgðaskíðgarði. Innan hans sátu hinir fimmtlu Wazirimenn hans við elda sína. Hann kallaði á máli þeirri: „Standið upp, börnin góð, og heilsið konungi ykkarl* Með undrunar- og óttahrópi spruttu svertingjarnir upp og vissu varla, hvort þeir ættu að flýja eður eigi. Þá rendi Tarzan sér niður af grein, er slútti fram, mitt á meðal þeirra. Þegar þeir sáu, að þetta var í raun og veru höfðingi þeirra, en ekki andi, urðu þeir frá sér numdir af gleði. „Við vor^am bleyður, Waziri", hrópaði Busuli. „Við hlupum á brott og skildum þig einan eftir; en þegar óttinn rann af okkur, sórum við að snúa aftur og bjarga þér eða hefna þín að minsta kosti. Við vorum einmitt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.