Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 28.03.1962, Blaðsíða 3
FRAMFARIRNAR ERU ÖRAR ER NÝJA SYNTETISKA ÞVOTTADUFTIÐ. HAFIÐ ÁVALLT VIÐ HÖNDINA OG LÁTIÐ LEYSA VANDA ÞVOTTADAGSINS. ÁNÆGJAN VEX EF ÞÉR NOTIÐ ^ © 35. árg. 12. tbl. 28. marz 1962 Blað þetta er helgað 35 ára afmæli FÁLKANS. GREINAR: FÁLKINN 35 ÁRA. Saga blaðsins rakin stuttlega . . ..........Sjá bls. 12 AF SÍÐUM FÁLKANS. Elztu árgöngum Fálkans flett og staldrað við ýmsa - skemmtilega og merkilega atburði Sjá bls. 14 FÁLKINN í DAG: Rætt um Fálkann nú á dögum og birtar myndir af starfsfólki hans...........Sjá bls 24 Goðinn á Álafossi. Þáttur um íslenzka framkvæmda- menn fjallar að þessu sinni um Ásbjörn Sigurjónsson að Álafossi Sjá bls. 30 SÖGUR: Veðmál. Smásaga eftir hinn heimsfræga rússneska rit- höfund, Anton Tjekov ... ............ Sjá bls. 22 Sveitasæla. Smellin smásaga eftir Eric Lee. Þetta er fyrsta smásagan sem birtist í Fálk- anum . . . ... Sjá bls. 21 ÞÆTTIR: Kvennaþáttur Kristjönu . . ........... Sjá bls 32 Stjörnuspáin, Astró og fl. FORSÍÐAN: Stúlkan sem prýðir forsiðu afmælisblaðsins okkar heitir Auður Aradóttir. Með henni á myndinni er uppstoppaður fálki, sem verið hefur vernd- argripur blaðsins allt frá upphafi. Skömmu eftir út- komu Fálkans 1928, kom Tryggvi Einarsson frá Mið- dal með hann og bauð til kaups, en hann hafði sjálfur skotið hann á Hellisheiði. Síðan hefur þessi uppstopp- aði fálki fylgt nafna sínum og reynzt honum heilla- drjúgur. (Myndina tók ljós- myndari FÁLKANS, Jóhann Vilberg). i1? 'i'íandl FalK iii'i hf, RUsthu i Gjln Gmnrtal' ?áb). jFramkvamiqas? ióri: Jón A. Guðmundsson. Aughsni, -iii.n viy V 1 K U B i A D og auglýsingar: Hallveigarsiíg Iti. Reykjavík. Sitnar; 12210 og IG481 (auglýsingar). VerO í iausas&lú kt. 15.00. Asknfi koslar a mánuði kr. 15.00. á .m kr 540 00 - Preníuir 1 Félags|ucntsmiAj«n hf. Mymlamól:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.