Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1962, Blaðsíða 7

Fálkinn - 28.03.1962, Blaðsíða 7
IJrklippusafnið Vel klœddir innirmnfl r 0 íldri Niœðest fíftHm |rd ),«!»-.. /•">*¦ Vikan, marz '62. kerrrar fram. Svo fáum við að heyra í ungri dægunlagasöngkonu, Agnesi Ingvarsdóttur, -sem undanfarið hef ur sungið með ÓM-kvintettinum, einni vin- sælustu 'hljómsveit unga fólksins, — og síðast en ekki sízt fáum við að sjá stiginn (eða skekinn) þennan nýja tvist-dans, sem æðir yfir hinn siðmenntaða heim eins og eldur i sinu. Er okki að efa, að jafn imilkið og tim hanm liefur veriö rætt, muni marga fýsa að sjá hann í fram- kvæmd. Og tækifærið er sem flé í Háskólabíl þessi ikvöldin! Ný vikutíðindi, marz '62. HEYRT Á GÖTUNNI AO verkamcnn, er unnu oS grjót- noml vcgna bryggjugerðarinnar í Krossanesi, haf i verið látntr hætta störfum, ívo oð þeir ekki röskuðu hciniilisfriði ólfa, scm taldrr cru cigo sér bústoð J kfctfum heim, er ætfunin vof 08 brjóto og nota í uppfyllingu. ÁD prestar bæjarins muni gongo í fororbroddi, þcgor Londs- gongon hefst a morgun, en ckki er bess gettð, hvort með- hjálpan'nn gengur næstur eða hringjarinn. Verkamaðurinn, marz '62. Visnabálkur VoriS 1939 byrjaði sláttur svo snemma í Brautarholti á Kjalarnesi að með eindæmum var. Varð það frægt víða. Bjarni Ásgeirsson heyrði tíð- indin og kvað þá vísu: Brautarholtstúnið grænkar og grær. grösin þar leggjast á syig. Ólafur slær og Ólafur slær Ólafur slær um sig. Kolbeinn Högnason hreifst bæði af vísunni og þótti sveit- ungi sinn hart leikinn. Kvað hann því þessa vísu: Ólafi má það ekki lá. — Aðra ég sá — og þekki: Þeir eru að slá og þeir eru að slá, þó þeir slái ekki. Óþarfa forvitni. Sagt ei verður sannara um sumar íslendinga: Inn í business annarra oft þeir nefi stinga. K. N. Ekki ný saga. Hjá konum bæði og körlum hann kærleiksylinn fann, elskaður og virtur af öllum, sem ekki þekktu hann. K. N. Hlýjar viðtökur. í sófanum sat hún og brosti, svannhvítur hálsinn var ber. Hundinn við hlið sína kyssti, en höndina rétti að mér. K. N. Rækni. Þetta er ekki þjóðrækni og þaðan af síður guðrækni, heldur íslenzk heiftrækni og helvítis bölvuð langrækni. K. N. Tími þagnarinnar — Hvernig eigum við að halda upp á silfurbrúðkaup okkar? spurði eiginkonan. — Hvað segirðu um að þegja svo sem í eina mínútu? svaraði eiginmaður hennar. • Gátur Brúðkaupinu var lokið og ein brúðarmeyjan stóð í horn- inu og grét. —¦ Hvers vegna ertu að gráta? spurði einn gestanna. Ekki varst þú að gifta þig. — Sú er ástæðan, svaraði brúðarmeyjan. ÐOMMl Ég er allur í einu herjans krabbameini. Ég byrjaði á því að taka upp í mig tóbak, af því fékk ég munn- krabba. Þá hætti ég því og fór að reykja sígarettur, af því fékk ég lungnakrabba. Loks hætti ég að reykja, en fékk mér hangikjöt um helgar og nartaði í það svona af og til. Af því fékk ég magakrabba. Finnst ykkur ekki orð- ið vandlifað á jörðinni fyrir nautnamenn. £a bejti... Þegar Darwin kom fyrst fram með þróunarkenningu sína, mœtti hún alls staðar mikilli mótspyrnu. En víða hreif þessi kenning unga og tápmikla fræöimenn, og margir þeirra gerðust ákafir fylgis- menn Darwins. Einn Jjessara manna hélt einhverju sinni fyrir- lestur um þróunarkenninguna. Meðal annars sagði hann: — Dar- win heldur því fram að við séum komnir af öpum. Það getur þvi vel verið að langafi minn hafi veriö górilla, en ég kæri mig kollóttan um það. Prófessor nolckur af gamla skólanum, sem hafði hlýtt á fyrir- lesturinn greip nú fram í: Langömmu yðar hefur áreiðanlega eklci staðið á sama. FALKI NN 7

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.